6.5.2008 | 17:52
Nærbuxnasalan æsti upp karlpeninginn.
Ég held að ég hefi ekki farið rétt að ráði mínu að auglýsa nærbuxurnar mínar til sölu, ég er búin að vera á hlaupum í allan dag að forðast karlmenn. Hafið þið lent í þessu ?? Ég náði að festa karlmennina á mynd á hlaupunum í dag...... finnst ykkur þetta eðlilegt ?? Ég varð hálfhrædd og hef aldrei hlaupið eins hratt áður.
Þar sem að hlaupin gerðu mig þreytta og svanga þá ákvað ég að koma við og fá mér einn kjúklingaborgara, en sleppti frönskunum og sósunni.
Nýjustu færslur
- 16.11.2014 That´s life my friends....... sometimes it SUCKS !!!
- 25.10.2014 já fyrirsögn..... gleymdi henni, veit heldur ekkert hvernig h...
- 23.10.2014 Ég skeit í deigið.... þið vitið hvað það þýðir er það ekki ?
- 21.10.2014 Ágætis fræðsla
- 21.10.2014 http://sykur.is/2014/1037/hvada-stjornumerki-passa-best-og-ve...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- bifrastarblondinan
- doramaggy
- halkatla
- annabjo
- diddan
- ragjo
- greenbrown
- ingunnjg
- katja
- gullaeinars
- siggathora
- loathor
- komaso
- addabaldurs
- raggafg
- ollana
- gelgjan
- kruttina
- arijosepsson
- asthildurcesil
- beggita
- biddam
- brandurj
- brybba
- skordalsbrynja
- tungirtankar
- jyderupdrottningin
- rannug
- topplistinn
- gydadrofn
- osland
- hronnsig
- hugarafl
- danjensen
- kliddi
- ijt
- keli
- jonaa
- ktomm
- markusth
- rebekkarut
- roslin
- sisvet
- bogatun8
- sikklida
- scorpio
- svala-svala
- svetlana
- taraji
- skog3
Athugasemdir
ja hérna þessir hafa selt allar sínar naríur þessar stóru hefðu nú passað á þá alla sko en nei takk ekkert eðlilegt að láta svona hóp af typpalingum elta sig svo finnst mér kjúlla borgarinn ekki girnilegur ææ litli unginn
Brynja skordal, 6.5.2008 kl. 18:29
Hehe -
Markús frá Djúpalæk, 6.5.2008 kl. 18:49
Þú ert nú meiri prakkarinn stelpa. Farðu bara að hjóla og hjólaðu þá af þér.
Ásdís Sigurðardóttir, 6.5.2008 kl. 19:50
Shit hvað ég hefði panikað með alla þessa gaura á eftir mér, þú góð að að fá þér bara í svanginn
Sporðdrekinn, 6.5.2008 kl. 20:06
Hmmm þú hefur auðvitað hlaupið eins og fætur toga hihi Guð hvað ég hló núna Linda þú leynir á þég gona góð
Guðný Einarsdóttir, 6.5.2008 kl. 20:23
Heiða Þórðar, 6.5.2008 kl. 22:13
Ógisslega góð
Anna Guðný , 6.5.2008 kl. 22:47
Æi hvað það var nú gott að þið gátuð hlegið að þessu, mér var ekki eins skemmt. Er alveg uppgefin eftir öll hlaupin. Hefði átt að vera á hjólinu Ásdís, ég fattaði það bara ekki.
Linda litla, 6.5.2008 kl. 23:21
hehehehe.... góður !!! ég held að ég hefði gert það sama,veit ekki með lifandi kjúklinginn þú ert svoo skemmtilegur bloggari.... en farðu vel með þig,ég vona að þú þurfir aldrei að hitta svona tippalingahjörð aftur úffff..... farðu vel með þig,kv. Dóran
Dóra Maggý, 7.5.2008 kl. 00:30
Nýjasta nýyrðið: Tippalingahjörð.
Anna Guðný , 7.5.2008 kl. 00:37
Sömuleiðis Dóra mín
Anna Guðný.... flott nafn yfir þennan hóp "tippalingahjörð"
Eða jafnvel hangikjöt í fleirtölu
Linda litla, 7.5.2008 kl. 00:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.