Leita í fréttum mbl.is

Hver man ekki eftir TRIX-i ?

Við Bína erum búnar að sitja við eldhúsborðið í kvöld og kjafta, drekka kók og kaffi. Erum búnar að tala um allt á milli himins og jarðar þ.á.m. TRIX....... hver man ekki eftir því ?

TrixMagnets1979-Front

Ég var reyndar enginn trix-fan en man að mér fannst það gott. Bína aftur á móti, er trix fíkill og myndi gera nánast hvað sem er fyrir nokkrar kúlur af því. Það er ekki hver sem er sem hefur fengið senda til sín fulla ferðatösku af morgunkornunum frá Bandaríkjunum. En alla vega þessar litríku kúlur er eitthvað sem að ég væri til í smakka og rifja upp bragðið.

Veit einhver hvort að það sé hægt að nálgast þessi morgunkorn einhvers staðar hérna á Fróni ?? Hvar er hægt að fá þessar litríku morgunkúlur ??

2007-07-02-new-trix


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Linda litla

ha ha ha ha Ég man ekki hvernig þetta var á bragðið, langar í smakk og rifja það upp.

Linda litla, 8.5.2008 kl. 09:10

2 Smámynd: Emma Vilhjálmsdóttir

ég man að mér fannst þetta ekki gott.

Emma Vilhjálmsdóttir, 8.5.2008 kl. 09:19

3 Smámynd: Helga Dóra

Sjitt fékk vatn í munninn við minninguna um kúlurnar góðu.... 

Helga Dóra, 8.5.2008 kl. 13:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Linda litla
Linda litla

Linda litla er ung kona fædd á því herrans ári 1971, en kann það að vera hið merkilegasta ár mannkynssögunnar hingað til. Hún er tveggja barna einstæð móðir og amma. Á dóttur heitir María Hödd og er fædd 1987 og er í sambúð með Rúnari 1978 og eiga þau tvo syni, annar fæddur í januar 2008 og heitir hann Hjörleifur Máni, og hinn fæddur í apríl 2010 og heitir Jón Oliver. Einnig á hún son sem heitir Kormákur Atli og er fæddur árið 2000.

Færsluflokkar

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband