16.5.2008 | 09:19
Enn einn viðbjóðurinn.
það er ekki bara viðbjóður í Austurríki, í þetta sinn er um að ræða Svíþjóð. Svía á fimmtugsaldri sem hefur haldið 19 ára þroskaheftri konu sinni í kynlífsþrælkun og selt hena a.m.k. 100 karlmönnum, auglýsti hana á netinu.
Hvað getur fólk verið viðbjóðslegt ?
Hvað fær karlmenn til að borga fyrir kynlíf með þroskaheftum eintstaklingi ?
Hvar var fjölskylda konunnar ?
Hvað er þetta viðbjóðslegt, ég er ekki alveg að höndla þennan heim í dag. Það er svo mikið af kynferðisglæpum, þetta er viðbjóður. Það komst upp um þennan viðbjóðslega mann þegar barnaklám fannst í tölvunni hans.... Barnaklám það er eitt... það er viðbjóður. Hvers vegna eru ósjálfbjarga einstaklingar svona oft misnotaðir ? Hvað er eiginlega til mkið af pervertum í heiminum ? Vegna þess að við vitum ekki nema smá part af því sem í gangi er.
Svíi hélt konu sinni í kynlífsþrælkun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Nýjustu færslur
- 16.11.2014 That´s life my friends....... sometimes it SUCKS !!!
- 25.10.2014 já fyrirsögn..... gleymdi henni, veit heldur ekkert hvernig h...
- 23.10.2014 Ég skeit í deigið.... þið vitið hvað það þýðir er það ekki ?
- 21.10.2014 Ágætis fræðsla
- 21.10.2014 http://sykur.is/2014/1037/hvada-stjornumerki-passa-best-og-ve...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- bifrastarblondinan
- doramaggy
- halkatla
- annabjo
- diddan
- ragjo
- greenbrown
- ingunnjg
- katja
- gullaeinars
- siggathora
- loathor
- komaso
- addabaldurs
- raggafg
- ollana
- gelgjan
- kruttina
- arijosepsson
- asthildurcesil
- beggita
- biddam
- brandurj
- brybba
- skordalsbrynja
- tungirtankar
- jyderupdrottningin
- rannug
- topplistinn
- gydadrofn
- osland
- hronnsig
- hugarafl
- danjensen
- kliddi
- ijt
- keli
- jonaa
- ktomm
- markusth
- rebekkarut
- roslin
- sisvet
- bogatun8
- sikklida
- scorpio
- svala-svala
- svetlana
- taraji
- skog3
Athugasemdir
já og 100 karlmenn amk voru til í að taka þátt í þessu, og ef maður hugsar um allar hinar konurnar, t.d táningana frá austur evrópu sem er haldið í kynlífsþrælkun í Svíþjóð, þá verða tölurnar ógnvænlega háar (einsog 100 sé ekki nóg) það ætti að leita þá alla uppi og skera undan þeim. Ég sé ekki að það sé neitt annað í stöðunni en harka ef við ætlum einhverntímann að lifa í örlítið siðmenntuðum heimi (ok kannski smá ýkt en það er bara ekki til neitt ógeðslegra en að taka þátt í að misnota varnarlausa og eitthvað þarf að gera sem er raunhæft til að taka á því) þessi vandi er miklu stærri enfólk almennt gerir sér grein fyrir, og efalaust margir virðulegir menn sem nýta sér svona "þjónustu"
katie smith uppáhalds bloggarinn minn er alltaf að skrifa um þessi mál, á http://katiesmith.wordpress.com
halkatla, 16.5.2008 kl. 09:39
maður skilur þetta bara ekki, maður bíður bara eftir svona fréttum frá landinu góða, vona samt að þær komi ekki.
Þórður, 16.5.2008 kl. 09:42
Ég get ekki sagt annað.
Birna M, 16.5.2008 kl. 09:53
Hvað getur fólk verið viðbjóðslegt? Við því er ekki til neitt svar, því hversu mikinn viðbjóð sem maður hugar sér er örugglega til annar verrri.
Kíkið á svar mitt hér!
http://milla.blog.is/blog/milla/entry/541380/
sleggjudómarinn (IP-tala skráð) 16.5.2008 kl. 17:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.