22.5.2008 | 20:43
Smá dómar á lögin fyrir úrslit.
Litháar: Lagið var flott en söngvarinn, guð minn almáttugur minn eini, Jósef, María og allir lærisveinarnir.... söngvarinn var skelfilegur og rammfalskur.
Danmörk: Vá hvað söngvarin var sætur, hann fær alveg 10 stig fyrir það. Lagið var allt í lagi, minnti soldið á lag úr einhvejrum framhaldsþætti.
Georgia: Söngkonan þurfti a.m.k. ekki að vera stressuð þar sem að hún sá enga í salnum, enda blind blessuð konan. Lagið allt í lagi, þetta var einhver friðarsöngur.
Malta: Oft hefur mér þótt lögin frá þeim ágæt, núna...... ég á eiginlega bara ekki til orð yfir það hvað það var hræðilegt.
Portúgal: Það var ekki slæmt, bara nokkuð gott.
Svíþjóð: Lagið slapp, en söngkonan..... sú er búin að láta strekkja sig marr. vá... oj
Lettland: Ég beið eftir að sjá Gilzenegger á sviðinu, en hann mætti ekki.
Króatía: Létt og bara nokkuð skemmtilegt.
Ungverjaland: Ágætis ballaða.
Ísland: Ekki spurning, langskemmtilegsta lagið, þau voru æðisleg á sviðinu. Glaðleg og ánægð með sig.
Hin löndin sem ekki fengu dóm hér..... hafa greinilega ekki verið nóg og áhrifamikil.
Jæja, núna ætla ég að sjá hvernig þetta fer....
Áfram Ísland
Og auðvitað komumst við áfram, hvernig er annað hægt með þessa frábæru söngvara ??
Nýjustu færslur
- 16.11.2014 That´s life my friends....... sometimes it SUCKS !!!
- 25.10.2014 já fyrirsögn..... gleymdi henni, veit heldur ekkert hvernig h...
- 23.10.2014 Ég skeit í deigið.... þið vitið hvað það þýðir er það ekki ?
- 21.10.2014 Ágætis fræðsla
- 21.10.2014 http://sykur.is/2014/1037/hvada-stjornumerki-passa-best-og-ve...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- bifrastarblondinan
- doramaggy
- halkatla
- annabjo
- diddan
- ragjo
- greenbrown
- ingunnjg
- katja
- gullaeinars
- siggathora
- loathor
- komaso
- addabaldurs
- raggafg
- ollana
- gelgjan
- kruttina
- arijosepsson
- asthildurcesil
- beggita
- biddam
- brandurj
- brybba
- skordalsbrynja
- tungirtankar
- jyderupdrottningin
- rannug
- topplistinn
- gydadrofn
- osland
- hronnsig
- hugarafl
- danjensen
- kliddi
- ijt
- keli
- jonaa
- ktomm
- markusth
- rebekkarut
- roslin
- sisvet
- bogatun8
- sikklida
- scorpio
- svala-svala
- svetlana
- taraji
- skog3
Athugasemdir
Sammála þér um Króatíu en fílaði Möltu, tók samt ekki eftir hvort þau fóru áfram, en Króatíu tókst það. Og svo var þetta bara cool fyrir fagmennina okkar, þau hafa unnið fyrir sigrinum, so far, so good.
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 22.5.2008 kl. 21:21
Ég er ekkert smá ánægð fyrir Íslands hönd, enda fögnuðum við mæðginin hérna í botn. Kormákur minn er búinn að ákveða að það verður júrópartý á laugardaginn hjá okkur
Þetta var bara skemmitlegt, annars er mörg ár síðan ég horfði á svona keppni.
Linda litla, 22.5.2008 kl. 22:36
Regína og Friðrik Ómar stóðu sig mjög vel og voru barasta flott á sviðinutralllalala
Þarf kannski að koma við hjá þér á morgun tala allavega við yður áður...tralllalalala
Guðný Einarsdóttir, 22.5.2008 kl. 22:37
þau voru Æðisleg enda frábærir söngvarar á ferð áttu þetta sannarlega skilið jeiiiii let,s go to partý á Laugardag
Brynja skordal, 22.5.2008 kl. 22:41
Já þau voru æðisleg, mér sýnist allir vera sammála því.
Gulla: Endilega koma við hjá mér á morgun, hvenær ferðu í bæinn ?
Linda litla, 22.5.2008 kl. 23:01
uuuuuu!!
Þýðir þetta sem sagt að Ísland hafi komist áfram??
Keppa þau þá á laugardag? Hef ekki séð neitt júró neitt- veit samt hvaða lag fórheld ég
Dísaskvísa, 22.5.2008 kl. 23:17
Já Vigga. Þetta þýðir það að ég ætla að elda eitthvað gott handa okkur á laugardagskvöldið og svo horfum við á júróvísjön saman og syngjum í kór.... THIS IS MY LIFE.
Linda litla, 22.5.2008 kl. 23:36
Ok ok ég er alveg til- hlakka meira að segja til líka
Dísaskvísa (IP-tala skráð) 23.5.2008 kl. 01:50
Flott hjá okkar fólki
Hrafnhildur Björk Jónsdóttir, 23.5.2008 kl. 08:03
Við horfðum á keppnina og var ágætlega skemmt. Fannst auðvitað íslenska lagið æði. Ég man nú ekki hvaðan hvert og eitt lag var en fannst þarna Shady lady fínt. Sænska konan....mæ goooood! Ég hefði ekki þorað að láta sjá mig svona útlítandi, úff! Ég man ekkert hvernig lagið var, ég var svo upptekin af því að gapa á konuna. Danski strákurinn var voða kjúttípæ en kannski ekki líklegur til mikilla afreka með þetta lag. Við erum klárlega flottust af norðurlandaþjóðunum!
Guðrún Arna Möller (IP-tala skráð) 23.5.2008 kl. 08:33
Ég held sko alveg án alls gríns, að við höfum verið flottust á sviðinu. Það skein af þeim og sjálfsöryggið var sko í lagi, ekkert stress og ekki neitt. Þau voru flottust.
Linda litla, 23.5.2008 kl. 08:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.