27.5.2008 | 08:31
Meiri viðbjóður í þessum heimi.
Fólkið sem sent er á vettvang til að aðstoða börn í löndum þar sem styrjöldum er nýlega lokið er að misnota þau, segja hjálparsamtökin Save the Children.
Fólk sem á að vera að hjálpa...... og eiga börnin að geta treyst þessu fólki ? Halda þau ekki að þeta sé gott fólk ?
Hvers vegna er öll þessi mannvonska í þessum heimi ? Hvers eiga þessi saklausu börn að gjalda, lífið hefur ekki verið dans á rósum hjá þeim og ekki er þetta að bæta eitt né neitt.
Ég þoli ekki svona fréttir...... hvers vegna er öll þessi mannvonska í heiminum ??
Börn kynferðislega misnotuð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Nýjustu færslur
- 16.11.2014 That´s life my friends....... sometimes it SUCKS !!!
- 25.10.2014 já fyrirsögn..... gleymdi henni, veit heldur ekkert hvernig h...
- 23.10.2014 Ég skeit í deigið.... þið vitið hvað það þýðir er það ekki ?
- 21.10.2014 Ágætis fræðsla
- 21.10.2014 http://sykur.is/2014/1037/hvada-stjornumerki-passa-best-og-ve...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 232881
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- bifrastarblondinan
- doramaggy
- halkatla
- annabjo
- diddan
- ragjo
- greenbrown
- ingunnjg
- katja
- gullaeinars
- siggathora
- loathor
- komaso
- addabaldurs
- raggafg
- ollana
- gelgjan
- kruttina
- arijosepsson
- asthildurcesil
- beggita
- biddam
- brandurj
- brybba
- skordalsbrynja
- tungirtankar
- jyderupdrottningin
- rannug
- topplistinn
- gydadrofn
- osland
- hronnsig
- hugarafl
- danjensen
- kliddi
- ijt
- keli
- jonaa
- ktomm
- markusth
- rebekkarut
- roslin
- sisvet
- bogatun8
- sikklida
- scorpio
- svala-svala
- svetlana
- taraji
- skog3
Af mbl.is
Innlent
- Borga tvo milljarða fyrir lóð
- E.coli greindist í neysluvatni fyrirtækis
- Ók á 138 kílómetra hraða
- Hvöss austan- og norðaustanátt í dag
- Ég sé ljósið, ég sé ljósið, ég sé ljósið
- Vinnueiningar með eins konar kennitölu
- Fundu villtan mann á Fagradalsfjalli
- Plástrameðferðir sem duga skammt
- Ættum ekki að þurfa að eiga þetta samtal
- Mærir starfskrafta og samfélagssýn Þórðar Snæs
Erlent
- Vopnahléi frestað
- Trump íhugar að fresta TikTok-banninu
- 1.890 palestínskum föngum verður sleppt
- Tugir fórust þegar bensínflutningabíll valt
- Bretland bannar innflutning á kjöti frá Þýskalandi
- TikTok-stjörnur í rusli yfir banninu
- Alvarlegt slys á spænsku skíðasvæði
- Áforma fjöldahandtökur innflytjenda í næstu viku
- Hæstaréttardómarar skotnir til bana
- Fjórir féllu í árás Rússa á Kænugarð
Athugasemdir
Þetta er svo sorglegt að maður á ekki orð...
Gunnar Helgi Eysteinsson, 27.5.2008 kl. 08:44
Góð spurning, af hverju höfum við lagt þessum hrottum óbeinnt lið með skattpeningum okkar?
Lifi byltingin og kær kveðja Alli.
Alfreð Símonarson, 27.5.2008 kl. 08:51
Hræðilegar fréttir....fæ bara viðbjóð
Guðrún Arna Möller (IP-tala skráð) 27.5.2008 kl. 09:00
Sammála, þetta er viðbjóður! Aumingja börnin, hafa þau ekki mátt þola nóg? Skil ekki þessa illsku.
Emma Vilhjálmsdóttir, 27.5.2008 kl. 10:42
Hryllingurinn er allstaðar, þvílík illska og mannvonska sem þrífst útum allt
Didda, 27.5.2008 kl. 14:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.