27.5.2008 | 08:31
Meiri viðbjóður í þessum heimi.
Fólkið sem sent er á vettvang til að aðstoða börn í löndum þar sem styrjöldum er nýlega lokið er að misnota þau, segja hjálparsamtökin Save the Children.
Fólk sem á að vera að hjálpa...... og eiga börnin að geta treyst þessu fólki ? Halda þau ekki að þeta sé gott fólk ?
Hvers vegna er öll þessi mannvonska í þessum heimi ? Hvers eiga þessi saklausu börn að gjalda, lífið hefur ekki verið dans á rósum hjá þeim og ekki er þetta að bæta eitt né neitt.
Ég þoli ekki svona fréttir...... hvers vegna er öll þessi mannvonska í heiminum ??
![]() |
Börn kynferðislega misnotuð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Nýjustu færslur
- 16.11.2014 That´s life my friends....... sometimes it SUCKS !!!
- 25.10.2014 já fyrirsögn..... gleymdi henni, veit heldur ekkert hvernig h...
- 23.10.2014 Ég skeit í deigið.... þið vitið hvað það þýðir er það ekki ?
- 21.10.2014 Ágætis fræðsla
- 21.10.2014 http://sykur.is/2014/1037/hvada-stjornumerki-passa-best-og-ve...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.9.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 233192
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
bifrastarblondinan
-
doramaggy
-
halkatla
-
annabjo
-
diddan
-
ragjo
-
greenbrown
-
ingunnjg
-
katja
-
gullaeinars
-
siggathora
-
loathor
-
komaso
-
addabaldurs
-
raggafg
-
ollana
-
gelgjan
-
kruttina
-
arijosepsson
-
asthildurcesil
-
beggita
-
biddam
-
brandurj
-
brybba
-
skordalsbrynja
-
tungirtankar
-
jyderupdrottningin
-
rannug
-
topplistinn
-
gydadrofn
-
osland
-
hronnsig
-
hugarafl
-
danjensen
-
kliddi
-
ijt
-
keli
-
jonaa
-
ktomm
-
markusth
-
rebekkarut
-
roslin
-
sisvet
-
bogatun8
-
sikklida
-
scorpio
-
svala-svala
-
svetlana
-
taraji
-
skog3
Af mbl.is
Nýjustu færslurnar
- Stríðsáróðurinn á fullu
- ÞETTA VAR NÚ ALVEG "HIMNASENDING" FYRIR STRÍÐSÓÐU KÚLULÁNADROTNINGUNA....
- Vaðið blint í fréttirnar, að vanda
- Lokamót. Mosó og Bakkakot, 9.september 2025
- Ivermectin er notað af milljörðum manna um allan heim og Copilot ráðleggur það endalaust. Ivermectin Drepur lirfur og aðra sníkjudýrategundir Þetta er eitthvað sem ég hef verið að skoða.
Athugasemdir
Þetta er svo sorglegt að maður á ekki orð...
Gunnar Helgi Eysteinsson, 27.5.2008 kl. 08:44
Góð spurning, af hverju höfum við lagt þessum hrottum óbeinnt lið með skattpeningum okkar?
Lifi byltingin og kær kveðja Alli.
Alfreð Símonarson, 27.5.2008 kl. 08:51
Hræðilegar fréttir....fæ bara viðbjóð
Guðrún Arna Möller (IP-tala skráð) 27.5.2008 kl. 09:00
Sammála, þetta er viðbjóður! Aumingja börnin, hafa þau ekki mátt þola nóg? Skil ekki þessa illsku.
Emma Vilhjálmsdóttir, 27.5.2008 kl. 10:42
Hryllingurinn er allstaðar, þvílík illska og mannvonska sem þrífst útum allt
Didda, 27.5.2008 kl. 14:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.