27.5.2008 | 12:16
Hún er vöknuð.... en vildi hún vakna ?
Kerstin Fritzl er vöknuð úr dáinu, hún lá í dái í mánuð. Hvað tekur við núna ? Líf hennar hefur snarbreyst. Þegar hún var vakandi síðast var hún lokuð inni í kjallaraholu ásamt fjölskyldu sinni og aldrei komið út undir beran himinn. Skildi hún ekki vera hrædd við allt hjúkrunarfólkið, hún veit ekkert hvar hún er. Heimildarmaðurinn segir að Kerstin hafi ekki talað enn en bregðist við snertingu. Ekki er ljóst af hvaða sjúkdómi hún þjáist. Er þetta ekki frekar spurning um að ekki sé ljóst af hvaða sjúkdómUM hún þjáist ?? Það er búið að eyðileggja líf hennar, það er víst alveg öruggt að það er ekki eitthvað eitt sem hrjáir hana.
Kerstin Fritzl vöknuð úr dái | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Nýjustu færslur
- 16.11.2014 That´s life my friends....... sometimes it SUCKS !!!
- 25.10.2014 já fyrirsögn..... gleymdi henni, veit heldur ekkert hvernig h...
- 23.10.2014 Ég skeit í deigið.... þið vitið hvað það þýðir er það ekki ?
- 21.10.2014 Ágætis fræðsla
- 21.10.2014 http://sykur.is/2014/1037/hvada-stjornumerki-passa-best-og-ve...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 232815
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- bifrastarblondinan
- doramaggy
- halkatla
- annabjo
- diddan
- ragjo
- greenbrown
- ingunnjg
- katja
- gullaeinars
- siggathora
- loathor
- komaso
- addabaldurs
- raggafg
- ollana
- gelgjan
- kruttina
- arijosepsson
- asthildurcesil
- beggita
- biddam
- brandurj
- brybba
- skordalsbrynja
- tungirtankar
- jyderupdrottningin
- rannug
- topplistinn
- gydadrofn
- osland
- hronnsig
- hugarafl
- danjensen
- kliddi
- ijt
- keli
- jonaa
- ktomm
- markusth
- rebekkarut
- roslin
- sisvet
- bogatun8
- sikklida
- scorpio
- svala-svala
- svetlana
- taraji
- skog3
Athugasemdir
Ég var að pæla í því hvaða sjúkdómur leggst svona þungt á hana. Skelfileg örlög þessara barna, svo ekki sé meira sagt.
Jenný Anna Baldursdóttir, 27.5.2008 kl. 12:20
Þetta er alveg hræðilegt og það er auðvitað ekkert vitað um hvort að eitthvað sé hægt að bjarga börnunum, ég er ekk viss um að þessi börn eigi eftir að lifa eðlilega eins og venjuleg börn. Þetta er hræðilega sorglegt.
Linda litla, 27.5.2008 kl. 14:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.