Leita í fréttum mbl.is

Ófrískum unglingsstúlkum hefur fækkað.

Það er vonandi að fræðsla og umræða í skólum og á heimilum sé eitthvað að breytast.

þá er ég að tala um að ég eignast fyrra barnið mitt nýorðin 15 ára, svona lagað er ekki grín. 15 ára barn hefur ekki þroska til að eignast barn. Þegar ég var krakki þá var engin fræðsla í skólanum, engin kynfræðsla ekki neitt. Og heima fyrir var ekkert sagt, man meira að segja þegar að ég byrjaði á blæðingum 12 ára gömul að ég varð hrædd, vissi ekki hvað var að ske. Ég henti nærbuxunum mínum. Mín börn alast ekki upp í svona fávisku um okkur sjálf.

pregnant_small

Það þarf meiri fræðslu, líka hjá ungum karlmönnum. Þeir ættu t.d. líka að ganga um með smokk í rassvasanum eða í veskinu.

Það er allt of mikið af einstæðum mæðrum hérna. Af einstæðum ungum mæðrum.


mbl.is Færri ungar óléttar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Linda litla

Mikið er ég sammála þér, við þurfum okkar unglingsár. Ég fékk reyndar ofsalega mikla hjálp frá mínum forelsdrum og ég se´ekki eftir neinu.

Linda litla, 27.5.2008 kl. 18:00

2 Smámynd: Linda litla

Nákvæmlega... ég er byjruð á því, þar sem ég á orðið barnabarn hehehe og var dóttir mín að verað 21 árs þegar hún eignaðist það.

Ég elska lífið eins og það er.

Linda litla, 27.5.2008 kl. 18:17

3 Smámynd: Linda litla

Já, pældu í því efa ð dóttir mín hefði gert það sama og ég þá hefði ég orðið amma 30 eða 31 hehehehe guði sé lof að það var ekki, ég hefði ekki verið sátt við að verða amma þrítug

Ég rétt náði að verað 36 ára.

Linda litla, 27.5.2008 kl. 19:30

4 identicon

Alltaf gaman að rekast á blogg hjá fólki sem maður kannast við. En veistu ég bara varð að kvitta fyrir mig því ég hef aldrei séð neinn sem er eins duglegur í blogginu og þú

Ragnheiður (IP-tala skráð) 27.5.2008 kl. 19:45

5 Smámynd: Linda litla

hehehe ég lifi svo einföldu lífi. Hangi heima allan daginn og tölvan er viðhaldið mitt.

By the way..... hvaða Ragnheiður ert þú ?

Linda litla, 27.5.2008 kl. 19:51

6 identicon

ég var að vinna með þér einu sinni á hellu.  Hitti þig reyndar fyrir ekki svo löngu síðan.

Ragnheiður (IP-tala skráð) 27.5.2008 kl. 20:43

7 identicon

Sæl Linda,

Mér þætti gaman að fá að taka við þig viðtal, um það hvernig er að verða mamma ung. Sendu mér tölvupóst ef þú hefur áhuga.

Bestu kveðjur,

Þóra (IP-tala skráð) 27.5.2008 kl. 21:33

8 Smámynd: Linda litla

Ragga: of corse man ég eftir þér. Ég held meira að segja að ég sé með símann hjá þér síðan við hittumst þarna í bænum.

Þóra: Bara forvitni, taka við tal við mig ?? Fyrir hvað er það viðtal ?

Linda litla, 27.5.2008 kl. 23:27

9 Smámynd: Agnes Ólöf Thorarensen

Já,Linda mín...maður var sko allt of ungur en ég var 16 ára þegar ég átti mína elstu en auðvitað sér maður ekki eftir neinu,ég mundi ekki vilja skipta á neinu fyrir þetta stelpu rassgat sem ég eignaðist.Kannski sjáumst við um helgina.

Agnes Ólöf Thorarensen, 27.5.2008 kl. 23:52

10 Smámynd: Linda litla

Já, man það einmitt. Égvar örugglega að passa Vigdísi þegar hún var lítil..

Linda litla, 27.5.2008 kl. 23:58

11 Smámynd: Emma Vilhjálmsdóttir

flott grein hjá þér.  Sammála því að það er alltof mikið um að unglingar séu að eignast börn svona snemma.  Held samt að fræðsla sé mun meiri í dag en var ég áður fyrr? 

Emma Vilhjálmsdóttir, 28.5.2008 kl. 00:32

12 Smámynd: Linda litla

Ég efast ekkert um það. Ég held að eins og mínir foreldrar, þeir eru að gamla skólanum. Þau eru komin á sjötugs og áttræðis aldur núna. Þetta eru bara hlutir sem ekki voru ræddir af þessari kynslóð. Því miður....

Linda litla, 28.5.2008 kl. 00:35

13 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Ótrúlega margar  sem hafa átt ungar börn ég var sjálf 17 ára og tótti mjög ung.Módir mín átti barn á sama tíma tá 46 ára svo vid ólum upp  börnin okkar saman heimsóttum hvor adra mikid og svona.Ég var audvita í sambúd tá 17 ára gömul og á fullu í kapphlaupinu vid ad kaupa hús,bíl o.s.f.v. Vid vorum svo gift í 30 ár fengum undantágu frá forsetanum hehe.Já manni lá á.Eignudumst 3 dásamleg börn,en skildum svo fyrir 5 árum.Ég flutti til danmerkur og er bara ad njóta mín núna fram í ystu æsar.

Ég veit tú hefur klárad tig vel svona ung med barn engin spurning,tad hefur samt ekki verid audvelt tad veit ég fyrir víst.

Stórt knús til tín Lilnda mín.

Gudrún Hauksdótttir, 28.5.2008 kl. 08:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Linda litla
Linda litla

Linda litla er ung kona fædd á því herrans ári 1971, en kann það að vera hið merkilegasta ár mannkynssögunnar hingað til. Hún er tveggja barna einstæð móðir og amma. Á dóttur heitir María Hödd og er fædd 1987 og er í sambúð með Rúnari 1978 og eiga þau tvo syni, annar fæddur í januar 2008 og heitir hann Hjörleifur Máni, og hinn fæddur í apríl 2010 og heitir Jón Oliver. Einnig á hún son sem heitir Kormákur Atli og er fæddur árið 2000.

Færsluflokkar

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband