28.5.2008 | 00:32
Löggan-hleranir-pólitík-flugvöllur-eldhúsdagsumræðan-Obama og fleira.
Alveg ótrúlegt.... þetta er sýnishorn af því sem að ég nenni ekki að blogga um. Allra síst PÓLITÍK..... skil hana ekki, veit ekkert um hana, get ekki fylgst með, þoli hana bara ekki. En samt er Guðni Minn Ágústson
og Jóhanna SIgurðardóttir mínir uppáhalds-stjórnmálamenn.
Ekki spyrja mig af hverju, vegna þess að þegar stórt er spurt er lítið um svör eins og þið vitið. Fréttir af hlerunum fyrir einvherjum tugi ára, flugvöllurinn..... hvert á hann að fara, á hann að fara, hvenær á hann að fara..... Halló, látið hann bara vera þar sem hann er. Eldhúsdagsumræðan... bla bla bla Obama og forsetakosningarnar í Bandaríkjunum. Úfffff... Nei, takk þetta er það eina sem að ég kem til með að blogga um þessi málefni. Ræði annars ekki svona hluti.
Er hreinlega ekki alltaf að fatta af hverju fólk nennir að lesa bloggið mitt, þar sem að það virðist vera eitthvað innantómt og óspennandi. Ég skammast yfir því hvað það er mikið af ómannlegu fólki í heiminum, hvað það er mikið af barnaníðingum, nauðgunum, misnotkunum o.þ.h. argast yfir því hér og verð alltaf reið yfir því.
Nú ég bulla yfir fræga fólkinu, annað hvort er ég hneiksluð á því eða ég finn til með því. Nú ég tala um vini mína og fjölskyldu, dýrin mín og meira að segja kynlífð mitt, núna veit nokkuð stór hluti af íslendingum að ég er með kynlíf á heilanum af því að ég hef ekkert stundað það svo lengi.
Það er ekki öll vitleysan eins.....
Elsku lesendur, hvað finnst ykkur um bloggið mitt... ÁN GRÍNS, tek öllu í þetta skiptið. Er eitthvað sem að má betrumbæta hér ?? Endielga setjið út á mig...
Skiljið efitr komment.... það er spennandi að sjá hverjir eru að fylgjast með mér. Það er allt í lagi að kvitta eins og einu sinni kommon....
Nýjustu færslur
- 16.11.2014 That´s life my friends....... sometimes it SUCKS !!!
- 25.10.2014 já fyrirsögn..... gleymdi henni, veit heldur ekkert hvernig h...
- 23.10.2014 Ég skeit í deigið.... þið vitið hvað það þýðir er það ekki ?
- 21.10.2014 Ágætis fræðsla
- 21.10.2014 http://sykur.is/2014/1037/hvada-stjornumerki-passa-best-og-ve...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- bifrastarblondinan
- doramaggy
- halkatla
- annabjo
- diddan
- ragjo
- greenbrown
- ingunnjg
- katja
- gullaeinars
- siggathora
- loathor
- komaso
- addabaldurs
- raggafg
- ollana
- gelgjan
- kruttina
- arijosepsson
- asthildurcesil
- beggita
- biddam
- brandurj
- brybba
- skordalsbrynja
- tungirtankar
- jyderupdrottningin
- rannug
- topplistinn
- gydadrofn
- osland
- hronnsig
- hugarafl
- danjensen
- kliddi
- ijt
- keli
- jonaa
- ktomm
- markusth
- rebekkarut
- roslin
- sisvet
- bogatun8
- sikklida
- scorpio
- svala-svala
- svetlana
- taraji
- skog3
Athugasemdir
ég er hér og finnst ekkert sérstakt að neinu hérna. Ekkert alltaf sammála en það er algert aukaatriði finnst mér ...
Ragnheiður , 28.5.2008 kl. 00:41
Auðvitað erum við ekki alltaf sammála, sem betur fer. Lífið væri ömurlegt ef að allir væru sammála öllum. Sem betur fer höfum við öll rétt á okkar skoðunum.
Linda litla, 28.5.2008 kl. 00:45
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 28.5.2008 kl. 02:16
Bloggið er þitt, okkar álit skiptir engu máli. Ef við nennum að lesa það sem þú skrifar, er það gott mál. Ef enginn les bloggið þitt þarftu kannski að breyta til.
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 28.5.2008 kl. 02:18
Hverjum er ekki sama, þeir sem ekki vilja lesa lesa ekki, þeir sem ekki vilja kommenta gera það ekki.
Láttu þínar tilfinningar og langanir ráða, þetta er jú þitt blogg
Sporðdrekinn, 28.5.2008 kl. 02:26
Ó... ég er alltaf misskilin.
Mig langar vara að vita, hvort að það sé eitthvað sem má laga eða hvað... eða finnst ykkur það bull ?? Bara að forvitnast hvað ykkur finnst og segja mér.
Og varðandi kommentin, þá langar að fólk sem kemur oft á síðuna mína kvitti eins og einu sinni, svo að ég fái að fygjast með því hgverhir kíkja. Ein og síðasta sólarhring.... ca 500 IP tölur..... ca 15 kvitta, hverjir eru þá hinir 485... skil jú mí ??
Linda litla, 28.5.2008 kl. 04:39
Ég kíki oft á annara blogg tegar ég er ad fara blogghringinn,kvitta næstum aldrey nema hjá mínum vinum ,stundum tó.
Flugvöllurinn á ad vera enda ferdamanna séd mikil undrun og ad ég tali ekki um tægjileg heitin.
Tarf bara ad gera meiri öryggisrádstafanir vegna nábúanna.
Ég les titt blogg tví tad er oftast skemmtilegt
Svo ertu bloggvinur minn ,ég er voda ánægd med tig
Greinin tín í gær var voda skemmtilega skrifud.
Stórt knús frá Jyderup
Gudrún Hauksdótttir, 28.5.2008 kl. 08:38
Æ skil jú
Sporðdrekinn, 28.5.2008 kl. 12:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.