1.6.2008 | 02:56
Strembin helgi....
Ég kom austur í gær og byrjaði að vinna seinni partinn eða klukkan 6, ég var að koma heim úr vinnunni núna. Það sem ég er búin að vinna síðan kl. 6 í í gær eru 24 1/2 tími, ég er búin að vinna í rumarn sólarhring á þessum rúma sólarhring..... Það er nokkuð ljóst að ég á eftir að steinliggja eftir þessa helgi..... og það er allur sunnudagurinn eftir, mæti 11:45 á morgun, en verð samt örugglega bara að vinna til 22:00. Það er svo margt skrautlegt og skemmtilegt sem skeður á á pöbbnum að það er ótrúlegt, vesrt að ég get ekki sagt frá því. En mikið vildi ég að ég að ég gæti deilt því með ykkur.
Jæja, ég ætlaði nú eiginlega ekkert að skrifa, ætlaði aðallega að biðjast afsökunar á því að ég sé ekki búin að fara blogghring og fer hann ekki núna, ætla í bólið að hvíla mig er að fara að vinna eftir tæpa 9 tíma. En ég ætla að gefa mér tíma í það annað kvöld, þegar ég kem heim.
Þannig að þangað til hafið það gott snúllur og farið vel með ykkur.
Kv. Linda litla þreytta.
Nýjustu færslur
- 16.11.2014 That´s life my friends....... sometimes it SUCKS !!!
- 25.10.2014 já fyrirsögn..... gleymdi henni, veit heldur ekkert hvernig h...
- 23.10.2014 Ég skeit í deigið.... þið vitið hvað það þýðir er það ekki ?
- 21.10.2014 Ágætis fræðsla
- 21.10.2014 http://sykur.is/2014/1037/hvada-stjornumerki-passa-best-og-ve...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- bifrastarblondinan
- doramaggy
- halkatla
- annabjo
- diddan
- ragjo
- greenbrown
- ingunnjg
- katja
- gullaeinars
- siggathora
- loathor
- komaso
- addabaldurs
- raggafg
- ollana
- gelgjan
- kruttina
- arijosepsson
- asthildurcesil
- beggita
- biddam
- brandurj
- brybba
- skordalsbrynja
- tungirtankar
- jyderupdrottningin
- rannug
- topplistinn
- gydadrofn
- osland
- hronnsig
- hugarafl
- danjensen
- kliddi
- ijt
- keli
- jonaa
- ktomm
- markusth
- rebekkarut
- roslin
- sisvet
- bogatun8
- sikklida
- scorpio
- svala-svala
- svetlana
- taraji
- skog3
Athugasemdir
Hvíldu þig vel vina!
Sporðdrekinn, 1.6.2008 kl. 03:12
Þetta er ekki gott. Ég býst reyndar við að spurningin: þarftu að vinna svona mikið? sé óþörf. Því hver myndi vinna svona vaktir nema að þurfa þess.
Hvíldu þig vel.
Svetlana, 1.6.2008 kl. 10:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.