8.6.2008 | 12:04
Helgin liðin...... fer heim með klósettsetu.
Guðmundur stórbóndi og Kormákur smábóndi í þjálfun.
Ása heimalingur, Sigríður heimasætan og Kormákur smábóndi í þjálfun.
Ása, María, Sigríður og Hrafnhildur reddí í kvennahlaupið. Stelpurnar fóru 4 kílómetra, en við Hrafnhildur létum okkur næga 1 kílómeter. Svo fengu allar ömmur rós í verðlaun og ég var eina amman í hópnum okkar
Kirkjan í Hofsós.
Lilja og Halla tóku sér pásu frá vinnunni til að fá sér kaffi og sígó með mér. Rosalega var gaman að koma í Skaffó og hitta alla gömlu vinnufélagana.
Hjörleifur er sko búinn að vera að fíla sig í sveitinni, hann fékk endalausa athygli og fullt af stelpum til að hnoðast með hann.
Gutti í rúminu sínu.
Fórum á leiðið hennar Unnar Bettýar. María og Unnur Bettý voru vinkonur þegar við bjuggum á Króknum og hún var líka að passa Kormák þegar hann var lítill. Unnur lést í bilslysi í ágúst 2006.
Hrafnhildur að rifja upp handtökin, Hjörleifur mjög sáttur.
Eina krúttmynd svona í lokin af ömmuprinsinum.
Þetta er búið að vera hin fínasta helgi hérna í sveitinni, við rennum af stað suður fljótlega eftir hádegi. Held að allir séu sáttir, býst helst við því að Hrafnhildur og fjölsk. eigi eftir að vera hálf einmanna í þögninni þegar við erum farin. EN alla vega, takk kærlega fyrir okkur. Ég fer héðan hlaðin gjöfum, eins og t.d. KLÓSETTSETA, þorskflök, kleinur, steikt brauð, sulta...... allt home made nema klósettsetan.
Enn og aftur.... takk kærlega fyrir okkur. Eigum eftir að sakna ykkar, en við komum alltaf aftur.
Kv. Linda litla sveitamær.
Nýjustu færslur
- 16.11.2014 That´s life my friends....... sometimes it SUCKS !!!
- 25.10.2014 já fyrirsögn..... gleymdi henni, veit heldur ekkert hvernig h...
- 23.10.2014 Ég skeit í deigið.... þið vitið hvað það þýðir er það ekki ?
- 21.10.2014 Ágætis fræðsla
- 21.10.2014 http://sykur.is/2014/1037/hvada-stjornumerki-passa-best-og-ve...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 232883
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- bifrastarblondinan
- doramaggy
- halkatla
- annabjo
- diddan
- ragjo
- greenbrown
- ingunnjg
- katja
- gullaeinars
- siggathora
- loathor
- komaso
- addabaldurs
- raggafg
- ollana
- gelgjan
- kruttina
- arijosepsson
- asthildurcesil
- beggita
- biddam
- brandurj
- brybba
- skordalsbrynja
- tungirtankar
- jyderupdrottningin
- rannug
- topplistinn
- gydadrofn
- osland
- hronnsig
- hugarafl
- danjensen
- kliddi
- ijt
- keli
- jonaa
- ktomm
- markusth
- rebekkarut
- roslin
- sisvet
- bogatun8
- sikklida
- scorpio
- svala-svala
- svetlana
- taraji
- skog3
Athugasemdir
KLÓSETTSETA????Hvað á að gera við hana hengja hana kannski upp á vegg???,þíð mæðginin ættuð ekki að svelta eftir að hafa komið til Hrafnhildar,hún er myndar húsmóðir
Gulla (IP-tala skráð) 8.6.2008 kl. 12:09
Gaman að svona vel lukkaðri ferð norður. Aktu heil heim og hafðu það gott elsku Linda mín
Ásdís Sigurðardóttir, 8.6.2008 kl. 12:22
Yndislegar myndir.
Jenný Anna Baldursdóttir, 8.6.2008 kl. 13:10
Það er gott að vita Linda mín að , ég gat hjálpað þér með setuna her er alveg grafarþögn, mjög skrítið Knús frá okkur. Þúsund þakkir fyrir komuna. Vonandi komið þið aftur.
Hrafnhildur Björk Jónsdóttir, 8.6.2008 kl. 14:10
Gulla: Já ætli það sé ekki gáfulegast að hengja upp klósettsetuna bara upp á vegg.
Hrafnhildur: Takk fyrir setuna.... hún passar ekki... ætli ég verði ekki bara að skreyta svalirnar með henni.
Við komum alltaf aftur
Linda litla, 8.6.2008 kl. 19:41
Synd þetta með setuna
Hrafnhildur Björk Jónsdóttir, 8.6.2008 kl. 20:43
Já eiginlega. Kormákur var svo spenntur að hann byrjaði á því að fara á klósettið að rífa setuna af, ég þakka bara fyrir að hann hent setunni ekki strax áður en hann prófaði hina
Linda litla, 8.6.2008 kl. 20:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.