Leita í fréttum mbl.is

Home sweet home.... komin í sólina.

Talið er að 15,000 konur hafi tekið þátt í kvennahlaupinu á laugardaginn, sem þýðir það að ef að ég hefði ekki farið þá hefðu 14,999 konur tekið þátt. Gott að ég tók þátt, 15,000 er fallegri tala. Tounge

Helgarferd a Osland 075

Heimasætan á Óslamdi sem tók þátt í kvennahlaupinu.... ein þeirra sem fór 4 kílómetra.

Jæja, annars bara að láta vita að við erum komin heim..... Kormákur fór reyndar áfram með systur sinni austur, hann ætlar að vera hjá henni í sveitinni þangað til á föstudag. Það þýðir það að ég klæði mig ekkert fram að föstudag og sef og blogga til skiptis alla dagana. Ummm.... hljómar alveg hreint yndislega. Skelli hérna inn nokkrum myndum sem ég tók á heimleiðinni. Heimferðin gekk mjög vel og lentum við í alls konar veðrum, það vantaði eiginlega bara snjókomuna.

Helgarferd a Osland 116

Þessi finnst mér æðisleg, þetta er tekið rétt fyrir ofan Varmahlíð. Fallega gul náttúran.

Helgarferd a Osland 141

Urðum að stoppa á leiðinni, það var svo yndislegt veðrið í Hrútafirðinum.

Helgarferd a Osland 161

Fallegu börnin mín í sólinni.

Helgarferd a Osland 160

Frumburðurinn minn InLove

Helgarferd a Osland 162

Örverpið mitt og frumburðarfrumburðurinn InLove

Helgarferd a Osland 167

Kormákur með Hjörleif Mána, hann er svo góður við hann. Hann elskar litla frænda sinn alveg út af lífinu. Þetta er tekið á pissustoppi í Borgarnesi.... fengum okkur reyndar líka ís þar.

Helgarferd a Osland 095

Ein krúttmynd hérna í lokin sem var tekin í sveitinni.


mbl.is 15.000 konur tóku þátt í kvennahlaupi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Mín veröld

Æðislegar myndir

Mín veröld, 8.6.2008 kl. 20:59

2 Smámynd: Bergljót Hreinsdóttir

Bara krúttaðar myndir...svo fullar af gleði og birtu!!!!

Mig dauðlangar að byrja bara í sumarfríinu NÚNA!!

Bergljót Hreinsdóttir, 8.6.2008 kl. 21:20

3 Smámynd: Guðný Einarsdóttir

Flottar myndir,en afhverju tókstu enga mynd af þér í sólinni ha???

Guðný Einarsdóttir, 8.6.2008 kl. 22:02

4 Smámynd: Linda litla

Veðrið var svo yndislegt, það bauð upp á myndatöku.

Gulla..... ég er ekki mikill snilllingur í sjálfsmyndatöku.

Linda litla, 8.6.2008 kl. 22:05

5 Smámynd: Guðný Einarsdóttir

Nota börnin í það halló  En þetta er ok ég man alveg hvernig þú lítur út sko

Guðný Einarsdóttir, 8.6.2008 kl. 22:19

6 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Fallegar myndir af börnunum þínum. Ekki gleyma að borða þótt þú ætlir að vera í letikasti fram á föstudag. Knús  en mikið rosalega dafnar litli kútur vel.

Ásdís Sigurðardóttir, 8.6.2008 kl. 22:24

7 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

Hann er ekkert smá líkur pabba sínum hann Hjörleifur Máni

Hrönn Sigurðardóttir, 8.6.2008 kl. 22:32

8 Smámynd: Ragnhildur Jónsdóttir

Yndislegar myndir af yndislegu börnunum þínum

Ragnhildur Jónsdóttir, 9.6.2008 kl. 00:24

9 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 9.6.2008 kl. 01:42

10 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Yndislegar myndir.

Njóttu tín vel og eigdu gódann dag.

Gudrún Hauksdótttir, 9.6.2008 kl. 08:40

11 Smámynd: Anna Ólafsdóttir Björnsson

Sætar myndir!

Anna Ólafsdóttir Björnsson, 9.6.2008 kl. 12:32

12 Smámynd: Linda litla

Mikið rétt Hrönn, hann Hjörleifur er alveg eins og pabbi sinn. Ég kalla hann líka stundum litla Rúnar. Það er eins og barnið sé eingetið af föður sínum.

Linda litla, 9.6.2008 kl. 13:35

13 Smámynd: Sporðdrekinn

Sætar myndir

Sporðdrekinn, 9.6.2008 kl. 13:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Linda litla
Linda litla

Linda litla er ung kona fædd á því herrans ári 1971, en kann það að vera hið merkilegasta ár mannkynssögunnar hingað til. Hún er tveggja barna einstæð móðir og amma. Á dóttur heitir María Hödd og er fædd 1987 og er í sambúð með Rúnari 1978 og eiga þau tvo syni, annar fæddur í januar 2008 og heitir hann Hjörleifur Máni, og hinn fæddur í apríl 2010 og heitir Jón Oliver. Einnig á hún son sem heitir Kormákur Atli og er fæddur árið 2000.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband