9.6.2008 | 14:06
Þá er það búið....
Jæja, þá er Bubbi búin að festa stelpuna. Vonandi eru þau bæði sátt, ánægð og haminjgusöm. Bubbi er tónlistarmaður... hvað gerir Hrafnhildur annað en að vera sæt ?? Bara svona nett forvitni í mér, er hún kannski eitthvað að vinna við fyrirsætustörf ?? Hvað finnst ykkur annars um þetta hjónaband ??
Ég býst við að fyrsti frídagurinn minn barnlaus fari bara í það að vera í rúminu. Ég er alveg frá í bakinu eftir þetta ferðalag. Miðað við ástand núna, þá ligg ég allan daginn fyrir og ét verkjatöflur. Það er alveg ótrúlegt hvað ég má lítið gera til þess að ég er alveg frá.
Ágætt í bili.... er farin að leggjast fyrir í einvhern tíma.
Bubbi Morthens gekk í það heilaga | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Nýjustu færslur
- 16.11.2014 That´s life my friends....... sometimes it SUCKS !!!
- 25.10.2014 já fyrirsögn..... gleymdi henni, veit heldur ekkert hvernig h...
- 23.10.2014 Ég skeit í deigið.... þið vitið hvað það þýðir er það ekki ?
- 21.10.2014 Ágætis fræðsla
- 21.10.2014 http://sykur.is/2014/1037/hvada-stjornumerki-passa-best-og-ve...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 232883
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- bifrastarblondinan
- doramaggy
- halkatla
- annabjo
- diddan
- ragjo
- greenbrown
- ingunnjg
- katja
- gullaeinars
- siggathora
- loathor
- komaso
- addabaldurs
- raggafg
- ollana
- gelgjan
- kruttina
- arijosepsson
- asthildurcesil
- beggita
- biddam
- brandurj
- brybba
- skordalsbrynja
- tungirtankar
- jyderupdrottningin
- rannug
- topplistinn
- gydadrofn
- osland
- hronnsig
- hugarafl
- danjensen
- kliddi
- ijt
- keli
- jonaa
- ktomm
- markusth
- rebekkarut
- roslin
- sisvet
- bogatun8
- sikklida
- scorpio
- svala-svala
- svetlana
- taraji
- skog3
Athugasemdir
Ásdís Sigurðardóttir, 9.6.2008 kl. 14:18
Hún er nánast búin að leggja fyrirsætustörfin á hillunna. Eins og er vinnur hún mjög göfugt starf sem verkefnastjóri MBA deildarinnar við Háskóla Reykjavíkur.
Fyrir utan það að þá er stelpan mjög klár og buin að mennta sig vel og hefur mikin metnað. Þannig ég skil sko alveg afhverju Bubbi hefur krækt í hana ;)
Hrefna Jónsdóttir (IP-tala skráð) 9.6.2008 kl. 14:23
Takk fyrir þetta Hrefna. Það er einmitt skrítið að kona sem deitar Bubba skuli ekki fá meiri umræðu en hún hefur, eða jannski hefur það verið . Ég fylgist bara ekki nóg og vel með.
En þú segir að sú skiljir af vherju Bubbi hafi krækt í hana.... en hvað finnst þér um að hún hafi krækt í Bubba ??
Hún er ung, hún er flott og falleg kona.... kona sem getur alveg örugglega náð því sem að hún vill.
Linda litla, 9.6.2008 kl. 14:39
Finnst bara umræðan rosa mikið búin að beinast að því afhverju hann hafi krækt í hana... en kannski ekki eitthvað annað? Hvort hann hefði ekki geta gert betur og hún of ung.
En það er ekki útlitið eða aldurinn sem skiptir máli heldur persónan sjálf og ehhh.. hvernig manneskjan lifir sínu lífi... þá meina ég sé með markmið og stefnu í lífi sínu... Þessar manneskjur báðar bera mikin persónugeisla.
En já.. ég ætla ekki að skapa drama eða neitt svoleiðis.. langaði bara að koma því áleiðis hvað daman gerir.
Hrefna Jónsdóttir (IP-tala skráð) 9.6.2008 kl. 14:47
Hún er ung, hún er flott og falleg kona.... kona sem getur alveg örugglega náð því sem að hún vill.
þetta sagðir þú að ofan og svaraðir sjálf spurningunni, hún vildi þetta.
Þessi stúlka er eldklár og ekki bara sæt
Ragnheiður , 9.6.2008 kl. 14:47
jájá eru þau ekki bara bæði sæt og myndarleg,hvor á sinn hátt humm
Hva á það að þýða bara að liggja alein upp í rúmi í Reykjavík ha væri bara ekki nær fyrir þig að koma í sveitina og anda að þér hreina og ferska loftinu sem er hér ????
Guðný Einarsdóttir, 9.6.2008 kl. 15:44
Bubbi er nú þokkalega greindur líka já flott hjón.
Gunnar Gunnarsson, 9.6.2008 kl. 15:49
Ef hún vill Bubba þá ræður hún því En hún er einstaklega þroskuð stúlka og góð, með vit í kollinum og skilning á réttu og röngu. Þetta veit ég því við áttum nokkuð langt samtal fyrir hátt í áratug svo hún hefur verið mjög ung þá Linda mín
TARA ÓLA/GUÐMUNDSD., 9.6.2008 kl. 23:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.