11.6.2008 | 13:07
Nýjar myndir og útbrot..... veit einhver eitthvað um útbrot ???
Núna er ég búin að eyða smá tíma í að setja inn nýtt myndaalbúm af ferðinni okkar norður um helgina. Endilega kíkið á og skoðið myndir úr sveitinni.
Eins og svo oft áður, þá er einhver leti í mér í dag. Kormákur kom heim úr sveitinni í gær, hann er alltaf með mömmuveikina.... ótrúlegt hvað hann er mikill mömmustrákur. En alla vega, þá er strákgreyið með svo mikil útbrot að ég ætla að skella mér með hann á læknavaktina á eftir. þessi útbrot byrjuðu fyrir norðan og eru búin að vera að aukast, núna er hann allur rauðflekkóttur í framan líka, allur líkaminn á honum er rauðflekkóttur. Hann finnur ekkert fyrir þessu, enginn kláði ekki neitt. Ég var að spá í hvort að þetta gæti verið frjóofnæmi ? Veit einhver hvort að það geti verið að það komi út í útbrotum ??
Nýjustu færslur
- 16.11.2014 That´s life my friends....... sometimes it SUCKS !!!
- 25.10.2014 já fyrirsögn..... gleymdi henni, veit heldur ekkert hvernig h...
- 23.10.2014 Ég skeit í deigið.... þið vitið hvað það þýðir er það ekki ?
- 21.10.2014 Ágætis fræðsla
- 21.10.2014 http://sykur.is/2014/1037/hvada-stjornumerki-passa-best-og-ve...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- bifrastarblondinan
- doramaggy
- halkatla
- annabjo
- diddan
- ragjo
- greenbrown
- ingunnjg
- katja
- gullaeinars
- siggathora
- loathor
- komaso
- addabaldurs
- raggafg
- ollana
- gelgjan
- kruttina
- arijosepsson
- asthildurcesil
- beggita
- biddam
- brandurj
- brybba
- skordalsbrynja
- tungirtankar
- jyderupdrottningin
- rannug
- topplistinn
- gydadrofn
- osland
- hronnsig
- hugarafl
- danjensen
- kliddi
- ijt
- keli
- jonaa
- ktomm
- markusth
- rebekkarut
- roslin
- sisvet
- bogatun8
- sikklida
- scorpio
- svala-svala
- svetlana
- taraji
- skog3
Athugasemdir
Ég er mikil ofnæmiskona...Med hreinlega ofnæmi fyrir flestu...tetta lýsir sér sem ofnæmi og kannski fyrir dýrunum?En med tví ofnæmi hellist tad yfir augun líka me draudum lit og stundum tárum.Strák snúllinn.Skil tad vel ad vera mömmusjúkur ,svona eru strákar mín kæra
Gudrún Hauksdótttir, 11.6.2008 kl. 14:08
Nú kom hann heim í gær, og þetta hefur aukist svakalega í nótt. Við erum ekki með önnur dýr en kettina okkar og þeir hafa verið hérna lengi án þess að hann hafi fengið ofnæmi fyrir þeim.
Linda litla, 11.6.2008 kl. 14:42
Þetta er fimmta veikin. Er með eina svona flekkótta hérna heima hjá mér. Er að ganga í Breiðholtinu.
LiljaLoga, 11.6.2008 kl. 16:45
Fimmta veikin byrjar í andliti á kinnum og höku. Þetta byrjaði á fótunum á Kormáki á laugardaginn, þetta kom ekki í andlitið á honum fyrr enn í morgun.
Þetta er eitthvað ofnæmi, hann fékk ofnæmislyf sem hann á að taka í fjóra daga. Ef að þetta kemur aftur á hann að fara til ofnæmlislæknis.
Linda litla, 11.6.2008 kl. 20:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.