13.6.2008 | 07:46
Honey, þetta grær áður en þú giftir þig.
Þetta er alveg magnað..... hunang eitthvað undrakrem. Það er gott að það er notað eitthvað náttúrulegt í lækningum eða kannski ekki gott, það er eiginlega bara frábært. Nema ætli þetta verði ekki sett í einhverjar framandi litlar dósir og selt dýrum dómum í öllum apótekum núna ??
Þetta er a.m.k. gott mál, pössum okkur á að eiga alltaf hunang upp í skáp.
Munið eftir færslunni hjá mér um daginn þar sem ég var að argast yfir 40.000 býflugum sem var verið að flytja inn í landið ??? Ok, ég skal hætta að argast ef að núverandi eigandi fluganna lofar mér því að vera duglegur að rækta hunang..... segir maður rækta hunang ?? Eða bara að flugurnar hans verði duglegar að búa til hunang.
ókítókí gúdd bæ í bili......honey
Síðasta hálmstráið var hunangið sæta | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Nýjustu færslur
- 16.11.2014 That´s life my friends....... sometimes it SUCKS !!!
- 25.10.2014 já fyrirsögn..... gleymdi henni, veit heldur ekkert hvernig h...
- 23.10.2014 Ég skeit í deigið.... þið vitið hvað það þýðir er það ekki ?
- 21.10.2014 Ágætis fræðsla
- 21.10.2014 http://sykur.is/2014/1037/hvada-stjornumerki-passa-best-og-ve...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 232815
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- bifrastarblondinan
- doramaggy
- halkatla
- annabjo
- diddan
- ragjo
- greenbrown
- ingunnjg
- katja
- gullaeinars
- siggathora
- loathor
- komaso
- addabaldurs
- raggafg
- ollana
- gelgjan
- kruttina
- arijosepsson
- asthildurcesil
- beggita
- biddam
- brandurj
- brybba
- skordalsbrynja
- tungirtankar
- jyderupdrottningin
- rannug
- topplistinn
- gydadrofn
- osland
- hronnsig
- hugarafl
- danjensen
- kliddi
- ijt
- keli
- jonaa
- ktomm
- markusth
- rebekkarut
- roslin
- sisvet
- bogatun8
- sikklida
- scorpio
- svala-svala
- svetlana
- taraji
- skog3
Athugasemdir
Hunang er bara flott lyf vid mörgum kvillum....Elska gott te med hunangi.Flugurnar vil ég ekki hugsa um...
Já madur ræktar hunang
Eigdu gódann dag mín kæra
Gudrún Hauksdótttir, 13.6.2008 kl. 08:20
Kíki stundumhingað inn ... fór í uppskurð í fyrra á landspítalanum og þá var sett e-r hunangsblanda á sárið svo að það greri betur - núna rétta rúmu ári síðar sést skurðurinn voða lítið
Tanja (IP-tala skráð) 13.6.2008 kl. 09:23
Á alltaf hunang. Var að nota það síðast í gær til að marinera með kjúklingabringur. Marínering: Hunang, ólífuolía, sítrónusafi og sojasósa. Algjör snilld.
Jenný Anna Baldursdóttir, 13.6.2008 kl. 10:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.