18.6.2008 | 13:05
Þórarinn flottur.
Þórarinn Eldjárn, rithöfundur, ljóðskáld og þýðandi, var útnefndur borgarlistamaður Reykjavíkur við hátíðlega athöfn í Höfða í dag. Þórarinn fær styrk upp á eina og hálfa milljón. Hann segir útnefninguna hvetja sig til dáða og þakkar Reykvíkingum heiðurinn. Þórarinn er í miklu uppáhaldi hjá Kormáki og ef að hann sér bók eftir Þórarin þá langar honum í hana. Ég segi bara til hamingju með þetta Þórarinn Eldjárn. Jæja, dagurinn í gær var rosalega skemmtilegur og dýr...... hann kostaði mig rúm 15.000 og geri aðrir betur með eitt barn. Sé ekkert eftir því, það var allt í boði hjá mér af því að Korákur er að fara í sumarfrí frá mér og við vildum eiga einn geggjaðan dag áður en að hann færi.
|
Nýjustu færslur
- 16.11.2014 That´s life my friends....... sometimes it SUCKS !!!
- 25.10.2014 já fyrirsögn..... gleymdi henni, veit heldur ekkert hvernig h...
- 23.10.2014 Ég skeit í deigið.... þið vitið hvað það þýðir er það ekki ?
- 21.10.2014 Ágætis fræðsla
- 21.10.2014 http://sykur.is/2014/1037/hvada-stjornumerki-passa-best-og-ve...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 232815
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- bifrastarblondinan
- doramaggy
- halkatla
- annabjo
- diddan
- ragjo
- greenbrown
- ingunnjg
- katja
- gullaeinars
- siggathora
- loathor
- komaso
- addabaldurs
- raggafg
- ollana
- gelgjan
- kruttina
- arijosepsson
- asthildurcesil
- beggita
- biddam
- brandurj
- brybba
- skordalsbrynja
- tungirtankar
- jyderupdrottningin
- rannug
- topplistinn
- gydadrofn
- osland
- hronnsig
- hugarafl
- danjensen
- kliddi
- ijt
- keli
- jonaa
- ktomm
- markusth
- rebekkarut
- roslin
- sisvet
- bogatun8
- sikklida
- scorpio
- svala-svala
- svetlana
- taraji
- skog3
Athugasemdir
Sammála ter med Tórarinn ....Ja dýrt er drottins ordid madur minn.Skil vel ad tú hafir viljad gera honum gladann dag.
Knús
Gudrún Hauksdótttir, 18.6.2008 kl. 13:30
Þið Kormákur hafið sem sagt notið dagsins,það er gott,,,Fóttý spurði glottandi áðan hvort þú kæmir um helgina
Guðný Einarsdóttir, 18.6.2008 kl. 14:07
jeminn maður!!! Hvernig er HÆGT að eyða svona miklum pening???
En gott ef það hefur verið þess virði!
Guðrún Arna Möller (IP-tala skráð) 18.6.2008 kl. 14:14
Það er ekkert smá dýrt allt á 17 júní...... ég keypti fyrst handa hinum helíum blöðru, lítinn hlaup kall, snuddusleikjó og það kostaði 2350. Þá var sko heilmikið eftir, eins og candy floss 2x, rella, vöffla, kókómjólk, gos, safar, samloka vá..... man ekki hvað ég keypti mikið og alltaf minnkaði í veskinu hjá mér. En dagurinn var svoooo frábær og skemmtilegur og við höfum aldrei gert svona áður...... gerum þetta kannski aftur eftir ár ;o)
Linda litla, 18.6.2008 kl. 18:16
já frábært hjá ykkur Linda og Kormákur að hafa eytt deginum án þess að spá í budduna, maður þarf að gera það stöku sinnum.
Kveðja Guðrún Ing
Aprílrós, 18.6.2008 kl. 19:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.