24.6.2008 | 10:37
Jæja strákar... hún er á lausu.
Jæja, þá er Madonna á lausu. Strákar skellið ykkur í utanlandsferð og neglið kjéllinguna. Þ.e.a.s. ef að þið setjið ekki 3 börn fyrir ykkur.
Það e lítið blogg þessa dagana, það er mikið að gera hjá mér. Er einmitt að fara í Kanslarann á eftir, á að vera komin hálf 12. En ég fer nú heim á morgun, og býst við að stoppa þar þangað til á föstudgsmorgun þá fer ég aftur hingað austur, ætli stuðið fari ekki að byrja þá. Landsmótið verður sett á mánudag, en ég býst við að renningurinn hingað byrji á föstudag/laugardag. Ég held að það sé búist við einhverjum 15-20 þúsund á svæðið, í þetta litla þorp.
Jæja, nóg í bili. Ætla að henda mér undir vatn áður en ég fer út.
gúdd bæ end hef a næs dei.
Madonna að skilja? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Nýjustu færslur
- 16.11.2014 That´s life my friends....... sometimes it SUCKS !!!
- 25.10.2014 já fyrirsögn..... gleymdi henni, veit heldur ekkert hvernig h...
- 23.10.2014 Ég skeit í deigið.... þið vitið hvað það þýðir er það ekki ?
- 21.10.2014 Ágætis fræðsla
- 21.10.2014 http://sykur.is/2014/1037/hvada-stjornumerki-passa-best-og-ve...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- bifrastarblondinan
- doramaggy
- halkatla
- annabjo
- diddan
- ragjo
- greenbrown
- ingunnjg
- katja
- gullaeinars
- siggathora
- loathor
- komaso
- addabaldurs
- raggafg
- ollana
- gelgjan
- kruttina
- arijosepsson
- asthildurcesil
- beggita
- biddam
- brandurj
- brybba
- skordalsbrynja
- tungirtankar
- jyderupdrottningin
- rannug
- topplistinn
- gydadrofn
- osland
- hronnsig
- hugarafl
- danjensen
- kliddi
- ijt
- keli
- jonaa
- ktomm
- markusth
- rebekkarut
- roslin
- sisvet
- bogatun8
- sikklida
- scorpio
- svala-svala
- svetlana
- taraji
- skog3
Af mbl.is
Viðskipti
- Fréttaskýring: Hvaða vitleysu ertu að lesa?
- Greining á eignum hlutabréfasjóða
- Það er alltaf óvissa
- Mikið virði í Íslenskum verðbréfum
- Afkoma Haga styrktist á fjórðungnum
- Hagnaður Ölgerðarinnar dregst saman um 22%
- Erum rétt að byrja
- Hrönn stýrir Kríu
- Skuggagervigreind eykur líkur á árásum
- Ísleifur nýr forstöðumaður hjá Ofar
Athugasemdir
Tíðindi dagsins herma að Heather Mills hafi verið að ná sér í fátækling í fríi á Tenerife...
Markús frá Djúpalæk, 24.6.2008 kl. 15:35
Vá vá tad er aldeilis skemmtilegt á döfinni hjá tér...Bara Landsmót og alles.
Stórt knús á tig og gangi tér vel..
Gudrún Hauksdótttir, 24.6.2008 kl. 17:59
ER ekki alltaf fjör á landsmóti á Hellu ? ég hef aldrei farið á landsmót og dauðlangar, mig langar líka í sumarferðina hjá Breiðfirðingafélaginu sem er líka núna um helgina.
Guðrún Ing
Aprílrós, 24.6.2008 kl. 18:23
Góða skemmtun á landsmóti
Anna Guðný , 24.6.2008 kl. 23:14
Gaman að vera á landsmóti
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 25.6.2008 kl. 01:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.