3.7.2008 | 00:40
Apalæti eru þetta.....
Hvað er málið ?? Af hverju geta apar ekki verið feitir eins og við mannfólkið ?? Við erum jú komin af öpum.
Jæja, það er þó nokkuð liðið á vikuna, það eru 4 dagar eftir og svo fer ég heim á mánudag. Kormákur kemur svo heim úr sumarbúðunum á þriðjudaginn, þá verða sko fagnaðar fundir, ekki spurning. Annars hef ég eitthvað lítið að segja, fer út á morgnana og kem heim um miðnætti á kvöldin og þá liggur leiðin yfirleitt beint í rúmið. Einstaka sinnum kem ég við hérna í tölvunni.
Stutt blogg fyrir stutta konu..... smá gant, ég er sko ekki stutt kona
Takk í dag, kv Linda litla þreytta ekki stutta kona.
Apar í megrun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Nýjustu færslur
- 16.11.2014 That´s life my friends....... sometimes it SUCKS !!!
- 25.10.2014 já fyrirsögn..... gleymdi henni, veit heldur ekkert hvernig h...
- 23.10.2014 Ég skeit í deigið.... þið vitið hvað það þýðir er það ekki ?
- 21.10.2014 Ágætis fræðsla
- 21.10.2014 http://sykur.is/2014/1037/hvada-stjornumerki-passa-best-og-ve...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- bifrastarblondinan
- doramaggy
- halkatla
- annabjo
- diddan
- ragjo
- greenbrown
- ingunnjg
- katja
- gullaeinars
- siggathora
- loathor
- komaso
- addabaldurs
- raggafg
- ollana
- gelgjan
- kruttina
- arijosepsson
- asthildurcesil
- beggita
- biddam
- brandurj
- brybba
- skordalsbrynja
- tungirtankar
- jyderupdrottningin
- rannug
- topplistinn
- gydadrofn
- osland
- hronnsig
- hugarafl
- danjensen
- kliddi
- ijt
- keli
- jonaa
- ktomm
- markusth
- rebekkarut
- roslin
- sisvet
- bogatun8
- sikklida
- scorpio
- svala-svala
- svetlana
- taraji
- skog3
Athugasemdir
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 3.7.2008 kl. 00:48
æ hvað hann er sææætur þessi api á myndinni!!
alva (IP-tala skráð) 3.7.2008 kl. 01:02
Gangi þer vel í vinnunni ;)
Aprílrós, 3.7.2008 kl. 01:36
Þvílíkur krúttmoli þessi api
góðan dag á þig.
Hulla Dan, 3.7.2008 kl. 04:33
Apinn er sko ekki kominn í frönskurnar,kokteilsósuna.flögurnar,kókid og alkahólid....Getur tad verid tess vegna???
KNús á tig mín snúlle
Gudrún Hauksdótttir, 3.7.2008 kl. 05:16
Mér finnst þetta hið besta mál, dýrin eru orðin veik af ofáti og einhver þarf að hafa vit fyrir þeim, ekki gott að drepast úr fitu. ég set sjálfa mig reglulega í léttun því ég hef ekki heilsu til að vera of þung.
Ásdís Sigurðardóttir, 3.7.2008 kl. 13:49
Smá besserviss, bara af því það er fimmtudagur. Við erum ekki komin af öpum, heldur eiga menn og apar sameiginlegan forföður. En það gerir þennan frænda okkar ekkert minna sætan.
Markús frá Djúpalæk, 3.7.2008 kl. 14:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.