8.7.2008 | 11:57
Komin og farin.
Kannski er ég bara þessi vonda manneskja, en mér finnst þetta bara gott á þá. 9 manns slösuðust í þessu nautahlaupi, ég hef aldrei skilið þetta. Mér finnst að dýravernd ætti að gera eitthvað í þessu, vil ekki að það sé farið svona með dýr. Eins og nautaat..... mér finnst það ógeðslegt.
Jæja...... frá nautum yfir í steingeit...sem sagt mig Ég kom heim í gærkvöldi einhver tímann á milli hálf 7 og 7. Ég fór beint undir sæng og svaf til 10 í gærkvöldi, fór þá fram og spjallaði við leigandann og ætlaði að vaka eftir Viggu, en ég fór í rúmið um hálf eitt, henni seinkaði út af því að nýji bíllinn bilaði hjá Hveragerði á leiðinni suður. Það á ekki af henni að ganga elsku Viggu minni, nýbúiin að losa sog við fratinn sem var alltaf bilaður, fær sér svo nýjann bíl og hann virðist ekkert skárri. Jæja... ég fór í bælið upp úr hálf eitt, á klóið hálf 8 í morgun og vaknaði svo þegar að Vigga vakti mig klukkan 10 í morgun, vá hvað ég þurfti á þessu að halda. Jæja, svo er ég að fara að sækja Kormák á rútuna, hann er aðkoma úr sumarbúðum. Og svo förum við austur seinni partinn og ég fer að vinna aftur á morgun og verð að vinna fram yfir helgi. Það er búið að vera mikið að gera og þetta er mikil vinna fyrir aumingjann mig, en ég hef svo restina af sumrinu að jafna mig. Skrokkurinn á mér er lurkum laminn eftir síðustu 10 daga. Og ég er hreinlega búin að lifa á bólgueyðandi og verkjatöflum, en þetta er alveg að verða búið.
Fyndið, þegar að ég sest í tölvuna núna, þá finn ég að ég er búin að sakna bæði tölvunnar og bloggvina minna, mér finnst eins og ég hafi verið að svíkja ykkur með því að vinna svona mikið og ekki sinna ykkur.... kræst hvað maður getur verið klikkaður. hehehehe
Jæja.... farin í bloggpásu aftur þangað til eftir helgi. Hafið það gott elskurnar þangað til þá. Bestu kveðjur til ykkar krúttin mín.
kv. Linda litla lúna.
Níu slösuðust í nautahlaupi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Nýjustu færslur
- 16.11.2014 That´s life my friends....... sometimes it SUCKS !!!
- 25.10.2014 já fyrirsögn..... gleymdi henni, veit heldur ekkert hvernig h...
- 23.10.2014 Ég skeit í deigið.... þið vitið hvað það þýðir er það ekki ?
- 21.10.2014 Ágætis fræðsla
- 21.10.2014 http://sykur.is/2014/1037/hvada-stjornumerki-passa-best-og-ve...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- bifrastarblondinan
- doramaggy
- halkatla
- annabjo
- diddan
- ragjo
- greenbrown
- ingunnjg
- katja
- gullaeinars
- siggathora
- loathor
- komaso
- addabaldurs
- raggafg
- ollana
- gelgjan
- kruttina
- arijosepsson
- asthildurcesil
- beggita
- biddam
- brandurj
- brybba
- skordalsbrynja
- tungirtankar
- jyderupdrottningin
- rannug
- topplistinn
- gydadrofn
- osland
- hronnsig
- hugarafl
- danjensen
- kliddi
- ijt
- keli
- jonaa
- ktomm
- markusth
- rebekkarut
- roslin
- sisvet
- bogatun8
- sikklida
- scorpio
- svala-svala
- svetlana
- taraji
- skog3
Athugasemdir
Djísess kerlingin mín! Þú ert alveg að ganga fram af þér þessa dagana. Ég bara knúsa þig í huganum og vona það besta
Guðrún Arna Möller (IP-tala skráð) 8.7.2008 kl. 12:19
Auðvitað saknarðu okkar og við þín að sama skapi. Ertu ekki að vinna yfir þig stelpa?? take care
Ásdís Sigurðardóttir, 8.7.2008 kl. 12:29
Linda!!!!!!!,,,bara minna þig á það hvernig Bragi er hann vann yfir sig
Guðný Einarsdóttir, 8.7.2008 kl. 12:40
Bergljót Hreinsdóttir, 8.7.2008 kl. 13:50
Þessi bloggheimur er jú smá klikk - enn krúttalegri en veruleikinn.
Gunnar Helgi Eysteinsson, 8.7.2008 kl. 13:52
Gaman að heyra frá þér og mikið er ég sammála um þessa nautahljaupandi vanvita. Aular.
Jenný Anna Baldursdóttir, 8.7.2008 kl. 14:04
Já þeim er nær að vera að atast í þessum stóru dýrum.
Farðu vel með þig.
Hulla Dan, 8.7.2008 kl. 20:08
úff, já klikkað spior þetta nautahlaup!! Já, ég sakna þín líka bloggvinkona!!
alva (IP-tala skráð) 8.7.2008 kl. 21:04
Gangi þér vel
Sigríður Þóra Magnúsdóttir, 8.7.2008 kl. 21:33
Linda mín það skín alltaf í gegn hvað þú ert ljúf og góð og allra vinur, það er dýrmætur eiginleiki. Þú ert búin að standa þig svo vel, ég er viss um að Kormákur er hreykinn af mömmu sinni þó hann sakni hennar kannski líka en þetta er nú að verða búið. En passaðu upp á magann í þér góða mín, bólgueyðandi töflur eins og td Ibufen eru eitur í maga og slæmt að taka svona mikið af þeim! Ég er alltaf svolítið afskiptasöm Ég verð komin á bíl ekki seinna en í lok mánaðarins veistu? :) Sæki ykkur Kormák og förum í berjamó eða barasta ísbíltúr, ekki segja nei Gangi þér nú svakalega vel þennan tíma sem eftir er í vinnunni Linda mín kæra
TARA ÓLA/GUÐMUNDSD., 8.7.2008 kl. 22:03
innlitskvitt og hafðu það ljúft elskuleg
Brynja skordal, 10.7.2008 kl. 13:21
Fardu vel med tig ,tad verdur gott ad fá Kormák heim eftir sumarbúdirnar....Knús á tig inn í gódann og rólegan dag.
Gudrún Hauksdótttir, 11.7.2008 kl. 09:11
Sammála þér með það fólk sem leggur sig niður við að níðast á nautum, sem og öðrum dýrum. Og velkomin heim elskuleg.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 12.7.2008 kl. 11:39
Hæhæ greinilega mikið að gera hjá þér.. :) bíð spennt eftir nýju bloggi..
Harpa Steinarsdóttir (IP-tala skráð) 14.7.2008 kl. 20:52
Aldrei skilið nautaat!
Farðu vel með þig
Sporðdrekinn, 15.7.2008 kl. 00:32
Sakna þín, STÓRA sys
Hrafnhildur Björk Jónsdóttir, 15.7.2008 kl. 22:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.