6.8.2008 | 08:20
dótarí dótara.....
Það eru nú held ég ekki það mikið af börnum á Íslandi að það sé grundvöllur fyrir þrjár stórar leikfangaverslanir.
það er nú ekki langt síðan að það var nú bara nóg að hafa Leikbæ og svo Liverpool á Laugaveginum.
Allt í einu er svo allt fullt af þessum búðum og allar berjast fyrir því að fá sem flesta viðskiptavini. Og auðvitað rjúka allir íslendingar af stað í búðirnar og kaupa eins og brjálæðingjar. En þú kaupir bara ekkert endalaust af leikföngum.
Ég verð nú samt að viðurkenna það, að ég sé á eftir Leikbæ.... Mér finnst það svekkjandi að leikfangaverslun sem er búin að vera öll þessi ár verði að lúta fyrir erlendri leikfangaverslun ein og Toys´R´us. Hef reyndar heyrt að hún sé með langódýrasta dótið, en verður það áfram ódýrast þegar þeta er orðið eina verslunin ??
Jæja, við Kormákur erum a.m.k. á leiðinni þangað á eftir. En hann fór með systur sinni í Nóatún um helgina og sá þar Transformers úr sem að hann langaði í og það kostaði rúmar 2000 krónur, en María sagði honum að það væri á 500 krónur í Toys´R´us, þannig að hann ætlaði að geyma peninginn sinn fyrir því.
Nóg komið af dótabúðarelling..... gúddbæ for a væl.
![]() |
Leikfangakeðja úr sögunni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Nýjustu færslur
- 16.11.2014 That´s life my friends....... sometimes it SUCKS !!!
- 25.10.2014 já fyrirsögn..... gleymdi henni, veit heldur ekkert hvernig h...
- 23.10.2014 Ég skeit í deigið.... þið vitið hvað það þýðir er það ekki ?
- 21.10.2014 Ágætis fræðsla
- 21.10.2014 http://sykur.is/2014/1037/hvada-stjornumerki-passa-best-og-ve...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
bifrastarblondinan
-
doramaggy
-
halkatla
-
annabjo
-
diddan
-
ragjo
-
greenbrown
-
ingunnjg
-
katja
-
gullaeinars
-
siggathora
-
loathor
-
komaso
-
addabaldurs
-
raggafg
-
ollana
-
gelgjan
-
kruttina
-
arijosepsson
-
asthildurcesil
-
beggita
-
biddam
-
brandurj
-
brybba
-
skordalsbrynja
-
tungirtankar
-
jyderupdrottningin
-
rannug
-
topplistinn
-
gydadrofn
-
osland
-
hronnsig
-
hugarafl
-
danjensen
-
kliddi
-
ijt
-
keli
-
jonaa
-
ktomm
-
markusth
-
rebekkarut
-
roslin
-
sisvet
-
bogatun8
-
sikklida
-
scorpio
-
svala-svala
-
svetlana
-
taraji
-
skog3
Athugasemdir
Passaðu að tapa þér ekki í dótinu mín kæra
Guðný Einarsdóttir, 6.8.2008 kl. 09:10
Það er nú dágóður verðmunur
Ég hef aðeins komið inn í Toys´r´us erlendis og fannst hún æði...
Hulla Dan, 6.8.2008 kl. 11:00
Ég er sammála að það er orðið soldið mikið af þessum stórmagasínum, Island er ekki það stórt. Ég fer ekki í þessar verslanir.
Kveðja Guðrún INg
Aprílrós, 6.8.2008 kl. 13:31
Ég er ansi hrædd um að nú hækki Toys R Us verðið þegar samkeppnin er horfin.
Sjitt.
Jenný Anna Baldursdóttir, 6.8.2008 kl. 13:59
Blessunarlega laus við leikfangabúðarferðir, gef barnabörnunum alltaf pening sem ég legg á bankabók og þeim finnst ég æðisleg, kem svo kannski með eina bók og les fyrir þau, þau elska mig út af lífinu.
Ásdís Sigurðardóttir, 6.8.2008 kl. 16:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.