12.8.2008 | 23:52
Góður dagur.
Þetta er búið að vera ágætis dagur í dag, fyrir utan smá erjur á milli Kormáks og Bergs vinar hans sem verður hérna hjá okkur fram á fimmtudag. Við fórum í bíó klukkan 6 og fórum að sjá The Mummy, allir sáttir með myndina og glaðir. Brynja fór með okkur og skemmti sér alveg jafnvel og við hin. Þegar myndin var búin þá brunuðum við í Kópavoginn á McDonalds og fengum okkur að borða og eftir það skelltum við okkur í bíltúr í Heiðmörk, það var bara æðislegt. Stoppuðum þar á tveimur stöðum og við fengum öll útrás í fallegri náttúrunni, önduðum að okkur fersku lofti og horfðum á kanínur skoppa í kringum okkur. Sem sagt frábær dagur í dag. Morgundagurinn er óráðinn, ætli hann fari bara ekki í bónusferð og svo í leti. Letin er reyndar alltaf til staðar hjá mér, finnst ægilega gott að henda mér bara upp í sófa og kveikja á dvd og sofna yfir því.
jæja, nóg í bili. Takk fyrir daginn og góða nótt krúttin mín.
Kv. Linda litla Bíófari.
Nýjustu færslur
- 16.11.2014 That´s life my friends....... sometimes it SUCKS !!!
- 25.10.2014 já fyrirsögn..... gleymdi henni, veit heldur ekkert hvernig h...
- 23.10.2014 Ég skeit í deigið.... þið vitið hvað það þýðir er það ekki ?
- 21.10.2014 Ágætis fræðsla
- 21.10.2014 http://sykur.is/2014/1037/hvada-stjornumerki-passa-best-og-ve...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
bifrastarblondinan
-
doramaggy
-
halkatla
-
annabjo
-
diddan
-
ragjo
-
greenbrown
-
ingunnjg
-
katja
-
gullaeinars
-
siggathora
-
loathor
-
komaso
-
addabaldurs
-
raggafg
-
ollana
-
gelgjan
-
kruttina
-
arijosepsson
-
asthildurcesil
-
beggita
-
biddam
-
brandurj
-
brybba
-
skordalsbrynja
-
tungirtankar
-
jyderupdrottningin
-
rannug
-
topplistinn
-
gydadrofn
-
osland
-
hronnsig
-
hugarafl
-
danjensen
-
kliddi
-
ijt
-
keli
-
jonaa
-
ktomm
-
markusth
-
rebekkarut
-
roslin
-
sisvet
-
bogatun8
-
sikklida
-
scorpio
-
svala-svala
-
svetlana
-
taraji
-
skog3
Athugasemdir
Gott að þið nutuð ykkar í dag.
Kveðja Guðrún Ing
Aprílrós, 13.8.2008 kl. 00:02
Bergljót Hreinsdóttir, 13.8.2008 kl. 00:17
Hafðu það gott með krökkunum þinum, börn þurfa alltaf að kíta smá, lífgar bara upp á tilveruna. GN
Ásdís Sigurðardóttir, 13.8.2008 kl. 00:28
já, börn þurfa að læra að rífast líka :)
alva (IP-tala skráð) 13.8.2008 kl. 00:49
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 13.8.2008 kl. 01:15
svo gerum við það hum helgina að við förum upp í heiðmörk með nesti og teppi og verum þar í einhvern tíma?? díll?
Maja frumburður (IP-tala skráð) 13.8.2008 kl. 08:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.