13.8.2008 | 07:41
Slapp ótrúlega vel.
Já hann var heppinn hann Miguel Angel, það munaði ekki nema hársbreidd að hnífurinn færi í lungað á honum.
Skilst mér það á frænda hans að hann vilji fá hann heim á Hellu, að hann vilji ekki að Miguel Angel búi lengur í Reykjavík. En hann hjálpaði honum að koma til landsins á sínum tíma og finnst hann vera ábyrgur fyrir honum.
En það er a.m.k. gott að heyra að Miguel Angel er á batavegi og gott að árásarmennirnir náðust. Hann segist ekki vita hvers vegna ráðist var á hann, er ekki trúlegast að þetta séu fordómar ? Hann er Chile búi og þeir líta jú öðruvísi út en við.....
En eins og ég segi en og aftur, gott að hann er á batavegi.
„Tel mig heppinn að vera á lífi“ | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Nýjustu færslur
- 16.11.2014 That´s life my friends....... sometimes it SUCKS !!!
- 25.10.2014 já fyrirsögn..... gleymdi henni, veit heldur ekkert hvernig h...
- 23.10.2014 Ég skeit í deigið.... þið vitið hvað það þýðir er það ekki ?
- 21.10.2014 Ágætis fræðsla
- 21.10.2014 http://sykur.is/2014/1037/hvada-stjornumerki-passa-best-og-ve...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- bifrastarblondinan
- doramaggy
- halkatla
- annabjo
- diddan
- ragjo
- greenbrown
- ingunnjg
- katja
- gullaeinars
- siggathora
- loathor
- komaso
- addabaldurs
- raggafg
- ollana
- gelgjan
- kruttina
- arijosepsson
- asthildurcesil
- beggita
- biddam
- brandurj
- brybba
- skordalsbrynja
- tungirtankar
- jyderupdrottningin
- rannug
- topplistinn
- gydadrofn
- osland
- hronnsig
- hugarafl
- danjensen
- kliddi
- ijt
- keli
- jonaa
- ktomm
- markusth
- rebekkarut
- roslin
- sisvet
- bogatun8
- sikklida
- scorpio
- svala-svala
- svetlana
- taraji
- skog3
Athugasemdir
annað hvort fordómar eða þessi geðveiki sem er í Bretlandi sé bara komin hingað... stinga allt með hnífi leið og það byrjar að rökkva.
Maja frumburður (IP-tala skráð) 13.8.2008 kl. 08:43
Ég heyrði reyndar þá sögu frá vini mínum sem kannast við árásarmennina, að þessi maður hefði verið með fyllerísstæla og lamið í bíl sem árásarmennirnir voru staddir í og þeir síðan hlaupið brjálaðir á eftir honum. Það hafi verið ástæðan fyrir þessum látum, ekki litarhaft eða þjóðerni mannsins. Af einhverjum ástæðum mögnuðust átökin upp í það að þessi maður lá eftir í blóði sínu og árásarmennirnir flúðu. Ekki þó skilja þetta sem svo að mér finnist að fylleríslæti og nokkrar rispur á bíl séu tilefni til hnífsstunguárásar.
Bjarni (IP-tala skráð) 13.8.2008 kl. 12:32
það er bara einn árásamaður hinn var bara vitni. og það er rétt hjá þér bjarni hann varð að skemma bíl vitnis sins
Tarea, 13.8.2008 kl. 17:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.