13.8.2008 | 10:54
Hún var feitlagin með skakkar tennur...
Hún var feitlagin með skakkar tennur...
Fram hefur komið, að hin níu ára gamla Lin Miaoke söng ekki í raun lagið Óður til ættjarðarinnar við athöfnina heldur var það hin sjö ára gamla Yan Peiyi sem var baksviðs.
Ég er ennþá alveg yfir mig hissa og hneyksluð út af þessu.... samkvæmt þessari mynd þá þykir mér nákvæmlega ekkert að þessu barni, eini munurinn á þeim er sá að Lin Miaoke lítur út fyrir að vera eldri.... en hún er einmitt tveimur árum eldri.
![]() |
Kínverjar verja ákvörðun |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Nýjustu færslur
- 16.11.2014 That´s life my friends....... sometimes it SUCKS !!!
- 25.10.2014 já fyrirsögn..... gleymdi henni, veit heldur ekkert hvernig h...
- 23.10.2014 Ég skeit í deigið.... þið vitið hvað það þýðir er það ekki ?
- 21.10.2014 Ágætis fræðsla
- 21.10.2014 http://sykur.is/2014/1037/hvada-stjornumerki-passa-best-og-ve...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.7.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 233099
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
bifrastarblondinan
-
doramaggy
-
halkatla
-
annabjo
-
diddan
-
ragjo
-
greenbrown
-
ingunnjg
-
katja
-
gullaeinars
-
siggathora
-
loathor
-
komaso
-
addabaldurs
-
raggafg
-
ollana
-
gelgjan
-
kruttina
-
arijosepsson
-
asthildurcesil
-
beggita
-
biddam
-
brandurj
-
brybba
-
skordalsbrynja
-
tungirtankar
-
jyderupdrottningin
-
rannug
-
topplistinn
-
gydadrofn
-
osland
-
hronnsig
-
hugarafl
-
danjensen
-
kliddi
-
ijt
-
keli
-
jonaa
-
ktomm
-
markusth
-
rebekkarut
-
roslin
-
sisvet
-
bogatun8
-
sikklida
-
scorpio
-
svala-svala
-
svetlana
-
taraji
-
skog3
Af mbl.is
Erlent
- Hélt lífi með að drekka úr drullupollum í eyðimörkinni
- Keyrir öryggisbúnaðurinn um þverbak?
- 800 drepnir í leit að hjálpargögnum
- Skila um 2.000 ára gömlum gripum til Egyptalands
- Ljósmyndarar sniðganga Oasis
- Á þriðja tug lagðir inn vegna gruns um ofneyslu
- Slökkt á eldsneytisflæðinu rétt eftir flugtak
- Umfang brotanna eigi sér einfaldlega ekki fordæmi
- Kúrdar leggja niður vopn
- Tollar upp á 35% koma Kanada í opna skjöldu
Fólk
- Sameinast í einum suðupotti
- Sambandið stökkpallur til frekari frægðar og auðs
- Listagleði í vestrinu villta
- Samspil Sveindísar og Hlínar vekur heimsathygli
- Stjörnuparið ætlar að halda risastórt brúðkaup
- Ísland sigrar á stærsta dansmóti heims
- Fyrrverandi aðstoðarkona sakar Kanye West um kynferðisbrot
- Aflýstu tónleikum með nokkurra mínútna fyrirvara
- Mig langar ekki að vera hrædd
- Stjörnufans á Íslandi það sem af er ári
Athugasemdir
Kína í hnotskurn!!!
Óli (IP-tala skráð) 13.8.2008 kl. 11:33
Báðar bara hrikaleg krútt.
Hvernig er hægt að koma svona fram við lítið barn???
Hulla Dan, 13.8.2008 kl. 11:53
Þessi framkoma við hana er til skammar og já þær báðar reyndar.
Guðrún INg
Aprílrós, 13.8.2008 kl. 12:05
Mér finnst þetta vera fjaðrafok út af litlu. Kínverjarnir vilja hafa sýninguna eins flotta og hægt er.
Ég held að báðar stúlkurnar séu rosalega ánægðar og stoltar yfir þessu.
Við stelpuna sem söng er hægt að segja: "Til hamingju! Þú varst valin til að syngja lagið því þú ert með svo æðislega rödd. Svo er önnur sem kemur fram því hún er ein fallegasta stúlka landsins."
Skúli Bernhard Jóhannsson (IP-tala skráð) 13.8.2008 kl. 12:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.