13.8.2008 | 12:07
Wish me good luck.
Jæja... þá er stóra stundin runninn upp. Ég ætla að skilja strákana mína eftir hérna heima í svolítinn tíma á meðan ÉG skelli mér niðrí Síðumúla að hitta miðil. Ég á tíma í dag þann 13 ág. klukkan 13:00 í Síðumúla 31, þetta eru bara tölurnar 1 og 3. hehehe
Ég hef ekki farið til miðils eða spákonu síðan 2005, en þá fór ég til konu í Árbænum sem spáði í bolla (4 takk fyrir), tarrot og lófa minnir mig. María fór líka til hennar á sama tíma.
Jæja.... er farin. Óskið mér góðrar ferðar.... bææææ
Nýjustu færslur
- 16.11.2014 That´s life my friends....... sometimes it SUCKS !!!
- 25.10.2014 já fyrirsögn..... gleymdi henni, veit heldur ekkert hvernig h...
- 23.10.2014 Ég skeit í deigið.... þið vitið hvað það þýðir er það ekki ?
- 21.10.2014 Ágætis fræðsla
- 21.10.2014 http://sykur.is/2014/1037/hvada-stjornumerki-passa-best-og-ve...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- bifrastarblondinan
- doramaggy
- halkatla
- annabjo
- diddan
- ragjo
- greenbrown
- ingunnjg
- katja
- gullaeinars
- siggathora
- loathor
- komaso
- addabaldurs
- raggafg
- ollana
- gelgjan
- kruttina
- arijosepsson
- asthildurcesil
- beggita
- biddam
- brandurj
- brybba
- skordalsbrynja
- tungirtankar
- jyderupdrottningin
- rannug
- topplistinn
- gydadrofn
- osland
- hronnsig
- hugarafl
- danjensen
- kliddi
- ijt
- keli
- jonaa
- ktomm
- markusth
- rebekkarut
- roslin
- sisvet
- bogatun8
- sikklida
- scorpio
- svala-svala
- svetlana
- taraji
- skog3
Athugasemdir
Þú fræðir okkur svo Linda mín. Hvaða miðils ertu að fara til ?
Aprílrós, 13.8.2008 kl. 12:09
Hann heitir Ólafur Hraundal og er hjá sálarrannsóknarfélaginu. Ég er mjög spennt fyrir þessum tíma.
Linda litla, 13.8.2008 kl. 12:12
gúdd lökk
Maja frumburður (IP-tala skráð) 13.8.2008 kl. 12:41
Jenný Anna Baldursdóttir, 13.8.2008 kl. 12:54
Ég þekki Óla,við erum systrabörn...hehehe...hann er frábær strákur og skemmtilegur.Góða skemmtun
Agnes Ólöf Thorarensen, 13.8.2008 kl. 13:33
Bíð spennt eftir útkomunni, þú segir okkur frá. Tókstu leið no. 13 í bæinn?
Ásdís Sigurðardóttir, 13.8.2008 kl. 13:34
Gangi þér vel- Er svaka spennt að heyra hvað hann segir!!
Kv. dísa olmost gráhærða- og þú veist af hverju gráu hárunum fjölgar hratt þessa dagana
Dísan (IP-tala skráð) 13.8.2008 kl. 14:13
Wów...spennandi!!Ólafur Hraundal er telnaspeknigur að mig minnir og ég hef bara heyrt góðar sögur af honum...
Lát heyra......
Bergljót Hreinsdóttir, 13.8.2008 kl. 15:46
nei Ásdís ég tók ekki leið 13 hehehe það hefði nú verið skondið til að toppa þessa tölu fyrir daginn. Ég tók leigubíl hehehe nennti ekki að strætóast, var í letikasti.
En þetta var magnað.... mæli með honum, langar að fara til hans aftur. Hann er flottur.
Linda litla, 13.8.2008 kl. 16:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.