Leita í fréttum mbl.is

Wish me good luck.

Jæja... þá er stóra stundin runninn upp. Ég ætla að skilja strákana mína eftir hérna heima í svolítinn tíma á meðan ÉG skelli mér niðrí Síðumúla að hitta miðil. Ég á tíma í dag þann 13 ág. klukkan 13:00 í Síðumúla 31, þetta eru bara tölurnar 1 og 3. hehehe

Ég hef ekki farið til miðils eða spákonu síðan 2005, en þá fór ég til konu í Árbænum sem spáði í bolla (4 takk fyrir), tarrot og lófa minnir mig. María fór líka til hennar á sama tíma.

Fortune%20Teller%2002

Jæja.... er farin. Óskið mér góðrar ferðar.... bææææ


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Aprílrós

Þú fræðir okkur svo Linda mín. Hvaða miðils ertu að fara til ?

Aprílrós, 13.8.2008 kl. 12:09

2 Smámynd: Linda litla

Hann heitir Ólafur Hraundal og er hjá sálarrannsóknarfélaginu. Ég er mjög spennt fyrir þessum tíma.

Linda litla, 13.8.2008 kl. 12:12

3 identicon

gúdd lökk

Maja frumburður (IP-tala skráð) 13.8.2008 kl. 12:41

4 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Jenný Anna Baldursdóttir, 13.8.2008 kl. 12:54

5 Smámynd: Agnes Ólöf Thorarensen

Ég þekki Óla,við erum systrabörn...hehehe...hann er frábær strákur og skemmtilegur.Góða skemmtun

Agnes Ólöf Thorarensen, 13.8.2008 kl. 13:33

6 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Bíð spennt eftir útkomunni, þú segir okkur frá. Tókstu leið no. 13 í bæinn?

Ásdís Sigurðardóttir, 13.8.2008 kl. 13:34

7 identicon

Gangi þér vel- Er svaka spennt að heyra hvað hann segir!!

Kv. dísa olmost gráhærða- og þú veist af hverju gráu hárunum fjölgar hratt þessa dagana

Dísan (IP-tala skráð) 13.8.2008 kl. 14:13

8 Smámynd: Bergljót Hreinsdóttir

Wów...spennandi!!Ólafur Hraundal er telnaspeknigur að mig minnir og ég hef bara heyrt góðar sögur af honum...

Lát heyra......

Bergljót Hreinsdóttir, 13.8.2008 kl. 15:46

9 Smámynd: Linda litla

nei Ásdís ég tók ekki leið 13 hehehe það hefði nú verið skondið til að toppa þessa tölu fyrir daginn. Ég tók leigubíl hehehe nennti ekki að strætóast, var í letikasti.

En þetta var magnað.... mæli með honum, langar að fara til hans aftur. Hann er flottur.

Linda litla, 13.8.2008 kl. 16:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Linda litla
Linda litla

Linda litla er ung kona fædd á því herrans ári 1971, en kann það að vera hið merkilegasta ár mannkynssögunnar hingað til. Hún er tveggja barna einstæð móðir og amma. Á dóttur heitir María Hödd og er fædd 1987 og er í sambúð með Rúnari 1978 og eiga þau tvo syni, annar fæddur í januar 2008 og heitir hann Hjörleifur Máni, og hinn fæddur í apríl 2010 og heitir Jón Oliver. Einnig á hún son sem heitir Kormákur Atli og er fæddur árið 2000.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband