Leita í fréttum mbl.is

Látin 53 ára að aldri.

Sandy Allen hæsta kona heims er látin aðeins 53 ára að aldri. Sandy var 2.3 metrar á hæð... og mér finnst ég vera stór og ég er "bara" 1.79, ég er bara prump við hliðina á henni.

Tallest2

Hugsið ykkur hvað það hlýtur að vera erfitt að vera svona svakalega stór, ég meina kommon.... hvað ætli hún hafi notað stórt í skóm ?? Ég meina ég er í 40-42 og eins og ég segi þá er ég bara prump við hliðina á henni.

sandy_allen2

Það sést á báðum myndunum af henni að hún er með svaka lappir marr. Aumingja konan, það hefur líka verið erfitt að fá föt, ætli það hafi ekki allt verið sérsaumað á hana.

jæja.... bla bla bla ég er farin að skríða undir feld. Takk fyrir daginn elskurnar.

Bestu kveðjur frá mér til ykkar krúttin mín.

Kv. Linda litla "litla prump"


mbl.is Hæsta kona heims látin
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Dolled Up  Heart Beat Good Night   tell me about it, við erum sko bara kettlingar í samanburði við hana.

Ásdís Sigurðardóttir, 14.8.2008 kl. 01:19

2 Smámynd: Emma Vilhjálmsdóttir

aumingja konan, hefur ekki verið einfalt líf!

Emma Vilhjálmsdóttir, 14.8.2008 kl. 01:22

3 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 14.8.2008 kl. 01:24

4 identicon

Hmm...fyrsta myndin er ekki af henni.     

Ragnhildur (IP-tala skráð) 14.8.2008 kl. 01:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Linda litla
Linda litla

Linda litla er ung kona fædd á því herrans ári 1971, en kann það að vera hið merkilegasta ár mannkynssögunnar hingað til. Hún er tveggja barna einstæð móðir og amma. Á dóttur heitir María Hödd og er fædd 1987 og er í sambúð með Rúnari 1978 og eiga þau tvo syni, annar fæddur í januar 2008 og heitir hann Hjörleifur Máni, og hinn fæddur í apríl 2010 og heitir Jón Oliver. Einnig á hún son sem heitir Kormákur Atli og er fæddur árið 2000.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband