14.8.2008 | 01:06
Látin 53 ára að aldri.
Sandy Allen hæsta kona heims er látin aðeins 53 ára að aldri. Sandy var 2.3 metrar á hæð... og mér finnst ég vera stór og ég er "bara" 1.79, ég er bara prump við hliðina á henni.
Hugsið ykkur hvað það hlýtur að vera erfitt að vera svona svakalega stór, ég meina kommon.... hvað ætli hún hafi notað stórt í skóm ?? Ég meina ég er í 40-42 og eins og ég segi þá er ég bara prump við hliðina á henni.
Það sést á báðum myndunum af henni að hún er með svaka lappir marr. Aumingja konan, það hefur líka verið erfitt að fá föt, ætli það hafi ekki allt verið sérsaumað á hana.
jæja.... bla bla bla ég er farin að skríða undir feld. Takk fyrir daginn elskurnar.
Bestu kveðjur frá mér til ykkar krúttin mín.
Kv. Linda litla "litla prump"
Hæsta kona heims látin | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Nýjustu færslur
- 16.11.2014 That´s life my friends....... sometimes it SUCKS !!!
- 25.10.2014 já fyrirsögn..... gleymdi henni, veit heldur ekkert hvernig h...
- 23.10.2014 Ég skeit í deigið.... þið vitið hvað það þýðir er það ekki ?
- 21.10.2014 Ágætis fræðsla
- 21.10.2014 http://sykur.is/2014/1037/hvada-stjornumerki-passa-best-og-ve...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- bifrastarblondinan
- doramaggy
- halkatla
- annabjo
- diddan
- ragjo
- greenbrown
- ingunnjg
- katja
- gullaeinars
- siggathora
- loathor
- komaso
- addabaldurs
- raggafg
- ollana
- gelgjan
- kruttina
- arijosepsson
- asthildurcesil
- beggita
- biddam
- brandurj
- brybba
- skordalsbrynja
- tungirtankar
- jyderupdrottningin
- rannug
- topplistinn
- gydadrofn
- osland
- hronnsig
- hugarafl
- danjensen
- kliddi
- ijt
- keli
- jonaa
- ktomm
- markusth
- rebekkarut
- roslin
- sisvet
- bogatun8
- sikklida
- scorpio
- svala-svala
- svetlana
- taraji
- skog3
Athugasemdir
tell me about it, við erum sko bara kettlingar í samanburði við hana.
Ásdís Sigurðardóttir, 14.8.2008 kl. 01:19
aumingja konan, hefur ekki verið einfalt líf!
Emma Vilhjálmsdóttir, 14.8.2008 kl. 01:22
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 14.8.2008 kl. 01:24
Hmm...fyrsta myndin er ekki af henni.
Ragnhildur (IP-tala skráð) 14.8.2008 kl. 01:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.