Leita í fréttum mbl.is

Ekta vinavika hjá strákunum mínum. (myndablogg)

Þessi vika er búin að vera fín, Bergur er búinn að vera hjá okkur síðan á mánudag og þar sem að hann fer í dag, þá ætla ég að henda inn nokkrum myndum úr vikunni. Ég held að það verði hljóðlegt þegar hann er farinn, þá er bara einn gaur eftir á heimilinu. En María og Hjörleifur koma um helgina þannig að það verður nú ekki þögn lengi hehehe

Ágúst 199

Þarna eru félagarnir þrír. Bergur, Kormákur og Erling.

Ágúst 208

Erling.

Ágúst 209

Kormákur Atli.

Ágúst 211

Bergur Snorri.

Ágúst 197

Tumalingurinn minn.

Ágúst 214

Pattalingurinn með vígtennurnar sínar.

Ágúst 216

Þarna grátbiðja strákarnir um að fá að horfa á dvd í gærkvöldi.

Ágúst 219

Þarna erum við að koma frá lækninum í morgun og sumir gleymdu alveg að taka af sér skóhlífarnar.

Ágúst 222

Svo þóttust þeir svo þreyttir og kaldir að þeir vildu taka strætó heim til baka.

Ágúst 194

Og í lokin ein mynd af litla galdrakallinum mínum Hjörleifi Mána ömmumús.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

sko þarna er bara heilt samansafn af sætum og skemmtilegum strákum...!

Maja frumburður (IP-tala skráð) 14.8.2008 kl. 12:04

2 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Jösses hvað þetta eru miklir dúlludúskar.

Jenný Anna Baldursdóttir, 14.8.2008 kl. 12:22

3 Smámynd: Hrafnhildur Björk Jónsdóttir

Það nebblega það, það hefur trúlega gengið hratt að koma þessum myndum inn miðað við hjá mér, hinir sætustu strákar allir.

Hrafnhildur Björk Jónsdóttir, 14.8.2008 kl. 12:55

4 Smámynd: Inga Jóna Traustadóttir

Hæ elskan, flottar myndir af flottum strákum, og svo toppar "litli" ömmumús þetta alveg hehe .... Krúttið lítla.... algjör dúlla , ég fékk einmitt "einn" afagutta með í pakkanum, 2ja ára grallari, sem kallar mig bara ömmu lika hahaha ...ferlega fyndið að fá allt í einu þetta viðurnefni hahaha ....en bara gott mál

   Eigðu góðan dag elska og bið að heilsa hinni "blúndunni" hehe
 

Inga Jóna Traustadóttir, 14.8.2008 kl. 13:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Linda litla
Linda litla

Linda litla er ung kona fædd á því herrans ári 1971, en kann það að vera hið merkilegasta ár mannkynssögunnar hingað til. Hún er tveggja barna einstæð móðir og amma. Á dóttur heitir María Hödd og er fædd 1987 og er í sambúð með Rúnari 1978 og eiga þau tvo syni, annar fæddur í januar 2008 og heitir hann Hjörleifur Máni, og hinn fæddur í apríl 2010 og heitir Jón Oliver. Einnig á hún son sem heitir Kormákur Atli og er fæddur árið 2000.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband