Leita í fréttum mbl.is

Ömmu-músa-krútt-færsla.

Það gekk vel með kvöldmatinn hjá okkur Brynju í gærkvöldi. Við fengum snilldar uppskrift af kjúklingarétti í einhverri matreiðslubók frá Bónus. Elduðum kjúkling í fersku engifer, soya sósu, sætri chili sósu, hunang, hvítlauk og fleiru góðgæti. Kjúklingurinn var algjör snilld og allir ánægír með hann. María og Hjörleifur voru mætt á svæðið tímalega fyrir matinn. Svo var setið fram efitr og haft það gott út um alla íbúð.

Morguninn með Hjörleifi krúttpúka er búinn að vera dúllulegur og ætla ég að skella inn nokkrum myndum sem ég er búin að vera að spreða á hann í morgun. Elsku dúllurassinn minn stækkar svo hratt að maður heldur að maður hafi misst af einhverju.

Ágúst 228

Ágúst 235

Ágúst 250

Ágúst 227

Ágúst 246

Þarna er mömmukjéllingin vöknuð.

Ágúst 257

Ágúst 261

Og ein sjálfsmynd af okkur í lokin. Amma varð að fá að vera með á einni mynd.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Jösses hvað maður er mikill dúllurass.  Arg.

Jenný Anna Baldursdóttir, 16.8.2008 kl. 10:24

2 Smámynd: Agnes Ólöf Thorarensen

Hjörleifur er algjör snúllurass...knúsý......

Agnes Ólöf Thorarensen, 16.8.2008 kl. 12:02

3 Smámynd: Aprílrós

Mér sínist hann nu vera soldið líkur ömmu sinni.

Aprílrós, 16.8.2008 kl. 12:07

4 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Yndislegur litli vinurinn, það hefur aldeilis verið gaman hjá ykkur í morgun.  Eigðu ljúfa helgi Heart Beat  Heart Beat Techy 

Ásdís Sigurðardóttir, 16.8.2008 kl. 14:21

5 Smámynd: Hulla Dan

Svooo sætur og þið öll.

Mikið fyndist mér sniðug hugmynd hjá þér að senda mér þessa góðu kjúklinga uppskrift!
Við étum kjúlla oft í viku og ég er alveg til í að fara að prófa eitthvað nýtt!

Hulla Dan, 16.8.2008 kl. 16:35

6 Smámynd: Birna M

'Eg sé svolítinn Kormák þarna, þeir eru bara nokkuð líkir.

Birna M, 17.8.2008 kl. 00:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Linda litla
Linda litla

Linda litla er ung kona fædd á því herrans ári 1971, en kann það að vera hið merkilegasta ár mannkynssögunnar hingað til. Hún er tveggja barna einstæð móðir og amma. Á dóttur heitir María Hödd og er fædd 1987 og er í sambúð með Rúnari 1978 og eiga þau tvo syni, annar fæddur í januar 2008 og heitir hann Hjörleifur Máni, og hinn fæddur í apríl 2010 og heitir Jón Oliver. Einnig á hún son sem heitir Kormákur Atli og er fæddur árið 2000.

Færsluflokkar

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband