16.8.2008 | 10:13
Ömmu-músa-krútt-færsla.
Það gekk vel með kvöldmatinn hjá okkur Brynju í gærkvöldi. Við fengum snilldar uppskrift af kjúklingarétti í einhverri matreiðslubók frá Bónus. Elduðum kjúkling í fersku engifer, soya sósu, sætri chili sósu, hunang, hvítlauk og fleiru góðgæti. Kjúklingurinn var algjör snilld og allir ánægír með hann. María og Hjörleifur voru mætt á svæðið tímalega fyrir matinn. Svo var setið fram efitr og haft það gott út um alla íbúð.
Morguninn með Hjörleifi krúttpúka er búinn að vera dúllulegur og ætla ég að skella inn nokkrum myndum sem ég er búin að vera að spreða á hann í morgun. Elsku dúllurassinn minn stækkar svo hratt að maður heldur að maður hafi misst af einhverju.
Þarna er mömmukjéllingin vöknuð.
Og ein sjálfsmynd af okkur í lokin. Amma varð að fá að vera með á einni mynd.
Nýjustu færslur
- 16.11.2014 That´s life my friends....... sometimes it SUCKS !!!
- 25.10.2014 já fyrirsögn..... gleymdi henni, veit heldur ekkert hvernig h...
- 23.10.2014 Ég skeit í deigið.... þið vitið hvað það þýðir er það ekki ?
- 21.10.2014 Ágætis fræðsla
- 21.10.2014 http://sykur.is/2014/1037/hvada-stjornumerki-passa-best-og-ve...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- bifrastarblondinan
- doramaggy
- halkatla
- annabjo
- diddan
- ragjo
- greenbrown
- ingunnjg
- katja
- gullaeinars
- siggathora
- loathor
- komaso
- addabaldurs
- raggafg
- ollana
- gelgjan
- kruttina
- arijosepsson
- asthildurcesil
- beggita
- biddam
- brandurj
- brybba
- skordalsbrynja
- tungirtankar
- jyderupdrottningin
- rannug
- topplistinn
- gydadrofn
- osland
- hronnsig
- hugarafl
- danjensen
- kliddi
- ijt
- keli
- jonaa
- ktomm
- markusth
- rebekkarut
- roslin
- sisvet
- bogatun8
- sikklida
- scorpio
- svala-svala
- svetlana
- taraji
- skog3
Athugasemdir
Jösses hvað maður er mikill dúllurass. Arg.
Jenný Anna Baldursdóttir, 16.8.2008 kl. 10:24
Hjörleifur er algjör snúllurass...knúsý......
Agnes Ólöf Thorarensen, 16.8.2008 kl. 12:02
Mér sínist hann nu vera soldið líkur ömmu sinni.
Aprílrós, 16.8.2008 kl. 12:07
Yndislegur litli vinurinn, það hefur aldeilis verið gaman hjá ykkur í morgun. Eigðu ljúfa helgi
Ásdís Sigurðardóttir, 16.8.2008 kl. 14:21
Svooo sætur og þið öll.
Mikið fyndist mér sniðug hugmynd hjá þér að senda mér þessa góðu kjúklinga uppskrift!
Við étum kjúlla oft í viku og ég er alveg til í að fara að prófa eitthvað nýtt!
Hulla Dan, 16.8.2008 kl. 16:35
'Eg sé svolítinn Kormák þarna, þeir eru bara nokkuð líkir.
Birna M, 17.8.2008 kl. 00:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.