17.8.2008 | 10:38
Ég finn móðurlífið rifna við tilhugsunina.
Ég fæ nú bara illt í legið..... en hún var samt tekin með keisaraskurði blessuð konan. Við erum að tala um 7 börn, þau áttu 3 börn fyrir og svo bara allt í einu eiga þau 10 BÖRN !!!! Vá, kommon... hvað hafa þau gert til að gjalda þetta ?? he he he nei nei, segi bara svona, mér finnst þetta bara alveg rosalegt.
Ríkið ætlar að borga mjólk og bleyjur fyrir þau fyrstu tvö árin, það munar um það. Er að reyna að sjá fyrir mér hvað þau þyrftu stórt húsnæí eftir nokkur ár, þegar að öll börnin vilja fá sér herbergi. hehehehe
Sjöburar í Egyptalandi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Nýjustu færslur
- 16.11.2014 That´s life my friends....... sometimes it SUCKS !!!
- 25.10.2014 já fyrirsögn..... gleymdi henni, veit heldur ekkert hvernig h...
- 23.10.2014 Ég skeit í deigið.... þið vitið hvað það þýðir er það ekki ?
- 21.10.2014 Ágætis fræðsla
- 21.10.2014 http://sykur.is/2014/1037/hvada-stjornumerki-passa-best-og-ve...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- bifrastarblondinan
- doramaggy
- halkatla
- annabjo
- diddan
- ragjo
- greenbrown
- ingunnjg
- katja
- gullaeinars
- siggathora
- loathor
- komaso
- addabaldurs
- raggafg
- ollana
- gelgjan
- kruttina
- arijosepsson
- asthildurcesil
- beggita
- biddam
- brandurj
- brybba
- skordalsbrynja
- tungirtankar
- jyderupdrottningin
- rannug
- topplistinn
- gydadrofn
- osland
- hronnsig
- hugarafl
- danjensen
- kliddi
- ijt
- keli
- jonaa
- ktomm
- markusth
- rebekkarut
- roslin
- sisvet
- bogatun8
- sikklida
- scorpio
- svala-svala
- svetlana
- taraji
- skog3
Athugasemdir
já þetta er mikið að ganga með 7 stk börn, mér fanst nú alveg nóg að ganga með 2 stk börn og gekk ég 2 vikur framyfir. Mér finst líka mjög sérstakt að öll börnin lifa og virðast vera við góða heilsu.
Gaman að þessu bara ;)
Aprílrós, 17.8.2008 kl. 18:39
Kræsturinn
Guðný Einarsdóttir, 17.8.2008 kl. 20:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.