20.8.2008 | 09:35
Vinnur við góðgerðarstörf.
Hefðbundin þríþraut felur í sér að synda 1,5 km, þá hjóla 40 km og loks hlaupa 10 km og ætlar hún að leggja þetta allt á sig til að styrkja góðgerðarstarf.
Frábært hjá henni. Jennifer Lopez er flott, ég myndi fórna köttunum mínum ef að ég gæti fengið að lúkka eins og hún í vexti og útliti.
Annars hafa síðustu dagar bara verið fínir. Allir sáttir og glaðir og góðir við hvern annan. Við förum austur í dag og verðum að passa Hjörleif á meðan María er í sjúkraþjálfun og svo förum við með þeim öllum í ungbarnasund í kvöld og þar verð ég við myndavélina. Svo komum við heim aftur í kvöld.
Jæja, ætla að hendast í föt, við ætlum að fara á þvæling aður en við förum austur.
Hafið það gott í dag elskurnar.
Kv. Linda litla flækingur.
Jennifer skellir sér í þríþraut | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Nýjustu færslur
- 16.11.2014 That´s life my friends....... sometimes it SUCKS !!!
- 25.10.2014 já fyrirsögn..... gleymdi henni, veit heldur ekkert hvernig h...
- 23.10.2014 Ég skeit í deigið.... þið vitið hvað það þýðir er það ekki ?
- 21.10.2014 Ágætis fræðsla
- 21.10.2014 http://sykur.is/2014/1037/hvada-stjornumerki-passa-best-og-ve...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- bifrastarblondinan
- doramaggy
- halkatla
- annabjo
- diddan
- ragjo
- greenbrown
- ingunnjg
- katja
- gullaeinars
- siggathora
- loathor
- komaso
- addabaldurs
- raggafg
- ollana
- gelgjan
- kruttina
- arijosepsson
- asthildurcesil
- beggita
- biddam
- brandurj
- brybba
- skordalsbrynja
- tungirtankar
- jyderupdrottningin
- rannug
- topplistinn
- gydadrofn
- osland
- hronnsig
- hugarafl
- danjensen
- kliddi
- ijt
- keli
- jonaa
- ktomm
- markusth
- rebekkarut
- roslin
- sisvet
- bogatun8
- sikklida
- scorpio
- svala-svala
- svetlana
- taraji
- skog3
Athugasemdir
Já hún er sæt og dugleg þessi snúlla.
Gæfi hins vegar ekki hár úr hala kattanna minna fyrir að vera eins.
Veit hins vegar að Eiki mundi glaður skipta út öllum mínum köttum fyrir lokk úr hári hennar.
Góða skemmtun í dag.
Hulla Dan, 20.8.2008 kl. 09:51
Nei kettinum yrði allsekki fórnað fyrir það, ef ég ætti hann. En hún er flott.
Birna M, 20.8.2008 kl. 10:11
Linda nei ekki kettina það er á hreinu
Gunnar Gunnarsson, 20.8.2008 kl. 14:32
Góða ferð og skemmtun
Hrafnhildur Björk Jónsdóttir, 20.8.2008 kl. 14:32
Góða skemmtun skvís
Brynja skordal, 20.8.2008 kl. 16:02
Góða ferð.
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 21.8.2008 kl. 01:25
Eigdu gódann dag og góda skemmtun
Gudrún Hauksdótttir, 21.8.2008 kl. 10:53
Góða skemmtun um helgina elskan, en ég léti ekki köttinn.
Ásdís Sigurðardóttir, 21.8.2008 kl. 14:06
Þú stendur enn undir nafni,dúllan mín....!!!!FLÖKKUKÉÉLLLLLINGGóða skemmtun með börnum,barnabarni og tengdabarni..Á örugglega eftir að kíkja á vinnustað þinn um helgina
Guðný Einarsdóttir, 21.8.2008 kl. 14:19
Ehh ekki myndi ég nú fórna kisunum mínum, enda er soddan J-Lo henni Fíónu minni Góða helgi
Didda, 21.8.2008 kl. 18:07
Bara að byrja, þá verður þú fljótt flottari en hún Linda mín kæra
TARA ÓLA/GUÐMUNDSD., 21.8.2008 kl. 21:18
Ég myndi ekki fórna kisunni minni né hári af henni ef ég ætti kisu, ég á hins vegar páfagauk en ekki fórna ég einni fjöður af honum heldur,til að líta út eins og Jennifer Lopez,,, en hvernig lítur hún út dags daglega ? Ég er als ekkert viss um að hún sé neit flottari kona en við hinar konurnar þótt flott kona sé hún. !!!
Smile til þín Linda mín.
Aprílrós, 21.8.2008 kl. 22:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.