3.9.2008 | 11:09
Í skottinu í 3 sólarhringa.
Kallgreyjið, ég er ekki hissa á þvi að hann hafi þurft að fara í "þrifabað" eftir dvölina í þrjá sólarhringa í skottinu á bílnum sínum. Ekki öfunda ég hann af þessari dvöl.
Jæja, út í allt annað. Heimilishjálpin kom og lét ég hana ekki gera mikið í fyrsta skiptið, við töluðum ansi mikið. Það kom í ljós að auðvitað þekkjum við sama fólkið. Ég þekki hennar fyrrverandi, það var bara fyndið þegar það kom í ljós. En mér líst vel á hana, held að hún sé dugleg, og hún virkar bara mjög vel á mig. Hlakka bara til að fá hana til mín aftur.
Annars er ég að spá í að leggja mig aftur, skríða undir feld þangað til Kormákur kemur heim úr skólanum.
Góða nótt þangað til ég vakna hehehehehe
kv. Linda litla sybbna.
Lokaður í skottinu á bíl sínum í þrjá sólarhringa | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Nýjustu færslur
- 16.11.2014 That´s life my friends....... sometimes it SUCKS !!!
- 25.10.2014 já fyrirsögn..... gleymdi henni, veit heldur ekkert hvernig h...
- 23.10.2014 Ég skeit í deigið.... þið vitið hvað það þýðir er það ekki ?
- 21.10.2014 Ágætis fræðsla
- 21.10.2014 http://sykur.is/2014/1037/hvada-stjornumerki-passa-best-og-ve...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- bifrastarblondinan
- doramaggy
- halkatla
- annabjo
- diddan
- ragjo
- greenbrown
- ingunnjg
- katja
- gullaeinars
- siggathora
- loathor
- komaso
- addabaldurs
- raggafg
- ollana
- gelgjan
- kruttina
- arijosepsson
- asthildurcesil
- beggita
- biddam
- brandurj
- brybba
- skordalsbrynja
- tungirtankar
- jyderupdrottningin
- rannug
- topplistinn
- gydadrofn
- osland
- hronnsig
- hugarafl
- danjensen
- kliddi
- ijt
- keli
- jonaa
- ktomm
- markusth
- rebekkarut
- roslin
- sisvet
- bogatun8
- sikklida
- scorpio
- svala-svala
- svetlana
- taraji
- skog3
Af mbl.is
Innlent
- Vinnueiningar með eins konar kennitölu
- Fundu villtan mann á Fagradalsfjalli
- Plástrameðferðir sem duga skammt
- Ættum ekki að þurfa að eiga þetta samtal
- Mærir starfskrafta og samfélagssýn Þórðar Snæs
- Tveir með allar tölur réttar
- Orðið lúxusvandamál að velja lögin
- Strætó og fimm bílar út af veginum
- Fagdeildum háskólans er fækkað
- Hringvegurinn settur á óvissustig
Athugasemdir
Þú ætlar þó varla að skríða í skottið er það?!?
Sporðdrekinn, 3.9.2008 kl. 11:59
afhverju ertu svona sybbin? .
Gunnar Gunnarsson, 3.9.2008 kl. 17:27
Sporðdreki: Nei, ég skreið ekki í skottið.
Gunnar: Veit ekki hvað er að mér, held að ég þjáist af síþreytu.
Linda litla, 3.9.2008 kl. 20:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.