4.9.2008 | 22:54
Er að farast i bakinu.
Hæ hæ allir.
Þetta er búið að vera erfiður dagur hjá mér í dag. Ég er hreinlega búin að vera alveg frá í bakinu. Ætli ég sé ekki búin að liggja of mikið fyrir undanfarið, alla vega er þetta búið að vera slæmur dagur.
María og Hjörleifur kíktu á okkur en þau voru farin aftur austur um klukkan 8 í kvöld. Við fórum í judofélag Reykjavíkur, Kormákur átti að mæta þar í prufutíma klukkan 16.30. Honum fannst það æðislegt. Ég er ekkert smá fegin, þar með erum við búin að finna íþrótt fyrir hann. Hann verður á æfingum í vetur alla þriðjudaga og fimmtudaga klukkan 17:30.
Læt þetta stutta blogg duga. Er að fara austur á morgun, sé til hvernig ég verð, hvort að ég bloggi áður en ég fer.
Hafið það gott elskurnar.
Kv. Linda litla bakveika.
p.s.
Gleymdi að segja ykkur að ég sótti um fjarnám á netinu í dag. Sótti um ensku og íþróttir. Varð að drífa mig í þetta, umsóknarfresturinn rennur út 7 sept og ég ætlaði sko ekki að vera of sein.
Ok... gúdd næt þið sem eruð að skríða í ból. Ég ætla að liggja hérna upp í sófa eitthvað áfram, er að horfa á einvherja ógeðsmynd á bíórásinni.
bæjó beibs.
Nýjustu færslur
- 16.11.2014 That´s life my friends....... sometimes it SUCKS !!!
- 25.10.2014 já fyrirsögn..... gleymdi henni, veit heldur ekkert hvernig h...
- 23.10.2014 Ég skeit í deigið.... þið vitið hvað það þýðir er það ekki ?
- 21.10.2014 Ágætis fræðsla
- 21.10.2014 http://sykur.is/2014/1037/hvada-stjornumerki-passa-best-og-ve...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- bifrastarblondinan
- doramaggy
- halkatla
- annabjo
- diddan
- ragjo
- greenbrown
- ingunnjg
- katja
- gullaeinars
- siggathora
- loathor
- komaso
- addabaldurs
- raggafg
- ollana
- gelgjan
- kruttina
- arijosepsson
- asthildurcesil
- beggita
- biddam
- brandurj
- brybba
- skordalsbrynja
- tungirtankar
- jyderupdrottningin
- rannug
- topplistinn
- gydadrofn
- osland
- hronnsig
- hugarafl
- danjensen
- kliddi
- ijt
- keli
- jonaa
- ktomm
- markusth
- rebekkarut
- roslin
- sisvet
- bogatun8
- sikklida
- scorpio
- svala-svala
- svetlana
- taraji
- skog3
Af mbl.is
Innlent
- Sjálfstæðisflokkurinn á einhvern hátt stjórnlaus
- Áttu að rannsaka akademíuna en gerðu það aldrei
- Kona myrt á 10 mínútna fresti
- Fatlaður drengur fær ekki þjónustu í verkfalli
- Svona verður verkfall lækna á Akureyri
- Ákærður fyrir ítrekuð brot gegn systur sinni
- Einn fluttur á slysadeild: Miklar umferðartafir
- Myndir: Náttúrulegur þröskuldur að taka við
- Aldrei runnið vestar: Um 100 metrar á klukkustund
- Nýr samningur við sjálfstætt starfandi leikskóla
Erlent
- Hefur áhyggjur af notkun eldflauganna
- Herra Volvo er genginn
- Sakar dómstólinn um gyðingahatur
- Merkel segir Trump heillaðan af einræðisherrum
- Hótar Bretum og Bandaríkjamönnum
- Hættir við að reyna að verða ráðherra Trumps
- Segir að Rússar séu að nota Úkraínu sem tilraunasvæði
- Handtökuskipun á hendur Netanjahú og Gallant
- Leitar á ný mið eftir kolranga könnun
- Mun borða nærri 900 milljóna króna banana
Athugasemdir
úff, vona að það sé einhver senm getur hugsað um þig svolítið núna, dúllað eitthvað við þig, Linda mín. En hahaha er hægt að fara í fjarnám í íþróttum..þú ert flott að drífa þig í fjarnámið!!
alva (IP-tala skráð) 4.9.2008 kl. 23:11
Góða helgi
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 5.9.2008 kl. 00:40
Hafðu ljúfa helgi elskuleg
Brynja skordal, 5.9.2008 kl. 00:41
Ég kannast við svona legu-bakverki, það sem mér finnst verst við þá er að þeir eru mér að kenna, ég lá of mikið
Frábært hjá þér að skella þér í nám!
Eigðu góða helgi
Sporðdrekinn, 5.9.2008 kl. 02:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.