4.9.2008 | 22:54
Er að farast i bakinu.
Hæ hæ allir.
Þetta er búið að vera erfiður dagur hjá mér í dag. Ég er hreinlega búin að vera alveg frá í bakinu. Ætli ég sé ekki búin að liggja of mikið fyrir undanfarið, alla vega er þetta búið að vera slæmur dagur.
María og Hjörleifur kíktu á okkur en þau voru farin aftur austur um klukkan 8 í kvöld. Við fórum í judofélag Reykjavíkur, Kormákur átti að mæta þar í prufutíma klukkan 16.30. Honum fannst það æðislegt. Ég er ekkert smá fegin, þar með erum við búin að finna íþrótt fyrir hann. Hann verður á æfingum í vetur alla þriðjudaga og fimmtudaga klukkan 17:30.
Læt þetta stutta blogg duga. Er að fara austur á morgun, sé til hvernig ég verð, hvort að ég bloggi áður en ég fer.
Hafið það gott elskurnar.
Kv. Linda litla bakveika.
p.s.
Gleymdi að segja ykkur að ég sótti um fjarnám á netinu í dag. Sótti um ensku og íþróttir. Varð að drífa mig í þetta, umsóknarfresturinn rennur út 7 sept og ég ætlaði sko ekki að vera of sein.
Ok... gúdd næt þið sem eruð að skríða í ból. Ég ætla að liggja hérna upp í sófa eitthvað áfram, er að horfa á einvherja ógeðsmynd á bíórásinni.
bæjó beibs.
Nýjustu færslur
- 16.11.2014 That´s life my friends....... sometimes it SUCKS !!!
- 25.10.2014 já fyrirsögn..... gleymdi henni, veit heldur ekkert hvernig h...
- 23.10.2014 Ég skeit í deigið.... þið vitið hvað það þýðir er það ekki ?
- 21.10.2014 Ágætis fræðsla
- 21.10.2014 http://sykur.is/2014/1037/hvada-stjornumerki-passa-best-og-ve...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
bifrastarblondinan
-
doramaggy
-
halkatla
-
annabjo
-
diddan
-
ragjo
-
greenbrown
-
ingunnjg
-
katja
-
gullaeinars
-
siggathora
-
loathor
-
komaso
-
addabaldurs
-
raggafg
-
ollana
-
gelgjan
-
kruttina
-
arijosepsson
-
asthildurcesil
-
beggita
-
biddam
-
brandurj
-
brybba
-
skordalsbrynja
-
tungirtankar
-
jyderupdrottningin
-
rannug
-
topplistinn
-
gydadrofn
-
osland
-
hronnsig
-
hugarafl
-
danjensen
-
kliddi
-
ijt
-
keli
-
jonaa
-
ktomm
-
markusth
-
rebekkarut
-
roslin
-
sisvet
-
bogatun8
-
sikklida
-
scorpio
-
svala-svala
-
svetlana
-
taraji
-
skog3
Athugasemdir
úff, vona að það sé einhver senm getur hugsað um þig svolítið núna, dúllað eitthvað við þig, Linda mín. En hahaha er hægt að fara í fjarnám í íþróttum..þú ert flott að drífa þig í fjarnámið!!
alva (IP-tala skráð) 4.9.2008 kl. 23:11
Góða helgi
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 5.9.2008 kl. 00:40
Hafðu ljúfa helgi elskuleg

Brynja skordal, 5.9.2008 kl. 00:41
Ég kannast við svona legu-bakverki, það sem mér finnst verst við þá er að þeir eru mér að kenna, ég lá of mikið
Frábært hjá þér að skella þér í nám!
Eigðu góða helgi
Sporðdrekinn, 5.9.2008 kl. 02:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.