17.9.2008 | 08:52
Það vantar 80 milljónir.
Það er sorglegt að lesa þessa frétt, en í henni er talað við TRyggva Ingólfsson sem býr í Hvolsvelli. http://greenbrown.blog.is/blog/greenbrown/entry/642831/ þetta er dóttir hans og hefur hún Berglind verið að vekja athygli á þessari söfnun.
Það þarf að safna 80 milljónum til að hægt sé að senda 8 sjúklinga í tilraunameðferð, ég vona svo sannarlega að það eigi eftir að safnast.
Söfnunin er byrjuð í gegnum símann
904 1000
904 3000
904 5000
Ég er búin að leggja mitt af mörkum, munum að margt smátt gerir eitt stórt.
Á föstudagskvöldið verður svo bein útsending á stöð tvö þar sem söfnunin heldur áfram.
Hjálpum þeim að hjálpa öðrum.
Vildi að ég fyndi til | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Nýjustu færslur
- 16.11.2014 That´s life my friends....... sometimes it SUCKS !!!
- 25.10.2014 já fyrirsögn..... gleymdi henni, veit heldur ekkert hvernig h...
- 23.10.2014 Ég skeit í deigið.... þið vitið hvað það þýðir er það ekki ?
- 21.10.2014 Ágætis fræðsla
- 21.10.2014 http://sykur.is/2014/1037/hvada-stjornumerki-passa-best-og-ve...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- bifrastarblondinan
- doramaggy
- halkatla
- annabjo
- diddan
- ragjo
- greenbrown
- ingunnjg
- katja
- gullaeinars
- siggathora
- loathor
- komaso
- addabaldurs
- raggafg
- ollana
- gelgjan
- kruttina
- arijosepsson
- asthildurcesil
- beggita
- biddam
- brandurj
- brybba
- skordalsbrynja
- tungirtankar
- jyderupdrottningin
- rannug
- topplistinn
- gydadrofn
- osland
- hronnsig
- hugarafl
- danjensen
- kliddi
- ijt
- keli
- jonaa
- ktomm
- markusth
- rebekkarut
- roslin
- sisvet
- bogatun8
- sikklida
- scorpio
- svala-svala
- svetlana
- taraji
- skog3
Athugasemdir
Búin að leggja inn á reikning.
Rannveig H, 17.9.2008 kl. 09:18
Ég tek þátt en ég ætlast í raun til að veikt fólk þurfi ekki að fara í safnanir, þetta á að greiðast af samneyslunni án tillits til hvaða sjúkdóma fólk fær.
En ég er kommi.
Jenný Anna Baldursdóttir, 17.9.2008 kl. 11:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.