Leita í fréttum mbl.is

Það vantar 80 milljónir.

Það er sorglegt að lesa þessa frétt, en í henni er talað við TRyggva Ingólfsson sem býr í Hvolsvelli. http://greenbrown.blog.is/blog/greenbrown/entry/642831/ þetta er dóttir hans og hefur hún Berglind verið að vekja athygli á þessari söfnun.

Það þarf að safna 80 milljónum til að hægt sé að senda 8 sjúklinga í tilraunameðferð, ég vona svo sannarlega að það eigi eftir að safnast.

Söfnunin er byrjuð í gegnum símann

904 1000

904 3000

904 5000

Ég er búin að leggja mitt af mörkum, munum að margt smátt gerir eitt stórt.

Á föstudagskvöldið verður svo bein útsending á stöð tvö þar sem söfnunin heldur áfram.

Hjálpum þeim að hjálpa öðrum.


mbl.is Vildi að ég fyndi til
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rannveig H

Búin að leggja inn á reikning.

Rannveig H, 17.9.2008 kl. 09:18

2 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Ég tek þátt en ég ætlast í raun til að veikt fólk þurfi ekki að fara í safnanir, þetta á að greiðast af samneyslunni án tillits til hvaða sjúkdóma fólk fær.

En ég er kommi.

Jenný Anna Baldursdóttir, 17.9.2008 kl. 11:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Linda litla
Linda litla

Linda litla er ung kona fædd á því herrans ári 1971, en kann það að vera hið merkilegasta ár mannkynssögunnar hingað til. Hún er tveggja barna einstæð móðir og amma. Á dóttur heitir María Hödd og er fædd 1987 og er í sambúð með Rúnari 1978 og eiga þau tvo syni, annar fæddur í januar 2008 og heitir hann Hjörleifur Máni, og hinn fæddur í apríl 2010 og heitir Jón Oliver. Einnig á hún son sem heitir Kormákur Atli og er fæddur árið 2000.

Færsluflokkar

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband