24.9.2008 | 07:40
Kynfæralýtaaðgerðir...... vá, ekkert smá langt orð.
Allt er til !!
Þetta er það nýjasta, að fara í lýtaaðgerð á kynfærum til að gera þau fallegri. Ég veit það ekki, en ég verð nú eiginlega að segja það að mér hafa nú aldrei fundist kynfæri falleg, en ég er líka viss um það að það er EKKI hægt að gera þau falleg heldur.
Hvað er bara að verða með þennan heim, getur fólk ekki verið sátt við sig sjálft ?? Ég skil lýtaaðgerðir ef að eitthvað er að sem þarf að laga ef að það er eitthvað óeðlilegt og t.d. eftir slys og slíkt, en kommon.
Sjáið hvað Michael Jackson hefur gert sér, hann var sætur, en núna er hann ógeðslegur.
Sjáið Cher, hún er eins og glansandi Barbir dúkka.
Sjáið Huggy Ragnarsson hún er ekta "varamaður"
Ég veit ekki hvort að þetta fólk hafi farið í kynfæralýtaaðgerð, en ég veit að það hefur farið í aðrar lýtaaðgerðir. Ég held að við séum fallegri ef að við fáum að eldast á eðlilegan hátt, mér finnst gamalt fólk fallegt. Mér findist ekki fallegt að sjá áttræða konu sem svo slétta húð að það sæist ekki hrukka á henni, það væri óeðlilegt og ljótt.
Ég er einmitt smá kvíðin fyrir því þegar ég er búin að fara í hjáveituaðgerðina mína, að þegar öll fylling fer úr líkamanum, þá verði ég ein hrukka he he he he
Kv. Linda litla hrukkótta, en er alveg sama.
Kynfæraaðgerðir vafasamar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Nýjustu færslur
- 16.11.2014 That´s life my friends....... sometimes it SUCKS !!!
- 25.10.2014 já fyrirsögn..... gleymdi henni, veit heldur ekkert hvernig h...
- 23.10.2014 Ég skeit í deigið.... þið vitið hvað það þýðir er það ekki ?
- 21.10.2014 Ágætis fræðsla
- 21.10.2014 http://sykur.is/2014/1037/hvada-stjornumerki-passa-best-og-ve...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- bifrastarblondinan
- doramaggy
- halkatla
- annabjo
- diddan
- ragjo
- greenbrown
- ingunnjg
- katja
- gullaeinars
- siggathora
- loathor
- komaso
- addabaldurs
- raggafg
- ollana
- gelgjan
- kruttina
- arijosepsson
- asthildurcesil
- beggita
- biddam
- brandurj
- brybba
- skordalsbrynja
- tungirtankar
- jyderupdrottningin
- rannug
- topplistinn
- gydadrofn
- osland
- hronnsig
- hugarafl
- danjensen
- kliddi
- ijt
- keli
- jonaa
- ktomm
- markusth
- rebekkarut
- roslin
- sisvet
- bogatun8
- sikklida
- scorpio
- svala-svala
- svetlana
- taraji
- skog3
Athugasemdir
þú átt eftir að skreppa saman :)
alva (IP-tala skráð) 24.9.2008 kl. 08:40
Já Alva, kannski getum við skroppið eitthvað saman
Linda litla, 24.9.2008 kl. 08:47
Seinna meir eigum við eftir að hlægja að þessum tíma þegar fólk var að reyna að gera betur en Náttúran. Sílíkon, strekkingar, viðgerðir og litanir. Nei, "Natural look", er það ekki ágætt bara? allavega þegar maður nennir ekki að eyða tímanum í ónauðsynlegar viðgerðir ....
Ragnhildur Jónsdóttir, 24.9.2008 kl. 09:48
Gódur pistillinn tinn....Hverjum tykjir sinn fugl fagur!!!!
Kram á tig mín kæra
Gudrún Hauksdótttir, 24.9.2008 kl. 09:54
Bara knús og kvitt
Hrafnhildur Björk Jónsdóttir, 24.9.2008 kl. 10:41
Bíddu ! Situr fólk þá með spegilinn á prívatinu í öngum sínum yfir því hvernig dæmið lítur út ????
Nei vá undarlegt..hehe myndi ég nenna þessu! Maður var alltaf fegnastur eftir fæðingarnar þegar manni var hætt að vera illt "þarna niðri". Seint færi ég í fegrunaraðgerð þar og bara almennt.
Hef samt farið í eina lýtaaðgerð en þess þurfti
Ragnheiður , 24.9.2008 kl. 11:01
Ótrúlegur smekkur fólks!!! Hvað dettur mannskapnum næst í hug að lagfæra? Ég fór reyndar einu sinni og lét laga á mér ör sem ég hafði og ein vinkona mín þá sagði mér endilega að drífa mig í brjóstastækkunar aðgerð í leiðinni...... Glætan, é er alveg ánægð með litlu brjóstin... Ég óska þér góðs gengis í aðgerðinni. Kveðja frá Ísó.
Sigríður Inga Sigurjónsdóttir, 24.9.2008 kl. 17:42
Áttræða konan með sléttu húðina er á miðmyndinni í færslunni þinni. Með hjálp lækna og Photoshop, en hvað um það. Er sammála um að gamalt fólk er fallegt og kynfæri eru ljót.
Villi Asgeirsson, 24.9.2008 kl. 20:06
Já mér finnst svona furðulegt.
Fólki væri nær að borða hollt, hreifa sig og drekka mikið vatn, en að fara í allar þessar lýtaaðgerðir/viðgerið.
Sporðdrekinn, 24.9.2008 kl. 21:58
Kannski verðum við krumpudýr og hrukkudýr haha
Guðný Einarsdóttir, 25.9.2008 kl. 00:16
Þú verður voða falleg, engar hrukkur Linda mín ;)
Aprílrós, 25.9.2008 kl. 00:23
Skemmtileg færsla
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 25.9.2008 kl. 01:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.