25.9.2008 | 07:04
Gamli Staðarskálinn fluttur.
Talað er um einn þekktasta söluskála við hringveginn, Staðarskála í Hrútafirði. Það er búið að færa hann og opnar nýji Staðarskáli í dag.
Ég hafði ekki hugmynd um að það ætti að færa hann eða að það væri verið að breyta veginum þarna. En ég veit það að þegar ég fer norður, eða var að þvælast þarna á milli þegar ég átti heima fyrir norðan þá stppaði maður alltaf þarna og fékk sér að borða og auðvitað að reykja. Alltaf minntist ég á það að við skildum stoppa í Brú næst því að mér finnsrt maturinn þarna vondur.
Söluskálinn á Brú..... stoppum þar næst. Núna er búið að rífa þann skála, þannig að aldrei varð ég svo fræg að fara þangað inn.
Vonandi verður nýji Staðarskáli "bragðbetri".
Ég hef reyndar ekki farið þarna um síðan í júní. En það er aldrei að vita hvenær maður fer þar næst.
Hvað finnst ykkur, sorry hvað fannst ykkur um gamla Staðarskála ??
Finnst ykkur ekki að maturinn þar mætti lagast ??
Nóg í bili, bæjós....
Linda litla matvandna.
Staðarskáli á nýjum stað | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Nýjustu færslur
- 16.11.2014 That´s life my friends....... sometimes it SUCKS !!!
- 25.10.2014 já fyrirsögn..... gleymdi henni, veit heldur ekkert hvernig h...
- 23.10.2014 Ég skeit í deigið.... þið vitið hvað það þýðir er það ekki ?
- 21.10.2014 Ágætis fræðsla
- 21.10.2014 http://sykur.is/2014/1037/hvada-stjornumerki-passa-best-og-ve...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.12.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 232829
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- bifrastarblondinan
- doramaggy
- halkatla
- annabjo
- diddan
- ragjo
- greenbrown
- ingunnjg
- katja
- gullaeinars
- siggathora
- loathor
- komaso
- addabaldurs
- raggafg
- ollana
- gelgjan
- kruttina
- arijosepsson
- asthildurcesil
- beggita
- biddam
- brandurj
- brybba
- skordalsbrynja
- tungirtankar
- jyderupdrottningin
- rannug
- topplistinn
- gydadrofn
- osland
- hronnsig
- hugarafl
- danjensen
- kliddi
- ijt
- keli
- jonaa
- ktomm
- markusth
- rebekkarut
- roslin
- sisvet
- bogatun8
- sikklida
- scorpio
- svala-svala
- svetlana
- taraji
- skog3
Athugasemdir
Ég hef nokkrum sinnum farið í gamla Staðarskálann og hann er ekki efst í mínum huga, þegar ég hugsa um mat.... Það er vonandi að nýi slái í gegn. En Brúarskálinn var ágætur, eftir langt ferðalag frá Ísafirði ......En það er víst alltaf verið að breyta einhverju
Sigríður Inga Sigurjónsdóttir, 25.9.2008 kl. 08:21
Mér fannst maturinn á þessum tveim hvorki betri né verri en á öðrum stöðum.Svolítið misjafnt en yfirleitt góður.
Anna Guðný , 25.9.2008 kl. 09:13
Kjötsúpan var góð í Brú! Fannst voða tómlegt að sjá um daginn að hann væri farinn en allt er þetta breytingum háð
Brynja skordal, 25.9.2008 kl. 16:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.