25.9.2008 | 10:55
Enginn fíkniefnafundur...
Það er nú ágætt að vita að engin fíkniefni fundust á heimavistinni í fjölbrautaskóla norðurlands vestra á Sauðárkróki. Vonandi bara að það finnist sem minnst í fjölbrauta/menntaskólum landssins.
Það er nýbúið að vera frétt um fíkniefna fund á króknum, var búin að heyra um það í gegnum síma lika. Sauðárkrókur er staður sem að mér þykir alltaf vænt um, það var gott að búa þarna. Og ef að ég hefði ekki verið orðin svona veik þarna fyrir norðan þá ætti ég alveg örugglega heima þar ennþá.
En núna bý ég í Reykjavík..... hér líður mér vel, en samt var ég að leita eftir húsnæði á Hellu í vor og í sumar. Finn alveg fyrir heimþrá þarna austur.
Mig langar heim..... en er það ekki bara eðlilegt ??
Ég held örugglega áfram að velta þessu fyrir mér þegar vorar í á ný. Ég ætla mér ekki að standa í flutningum á meðan Kormákur er í skólanum, mér dettur ekki til hugar að rífa hann úr miðjum bekk á miðjum vetri.
Thanks for now....
![]() |
Fíkniefnaleit á Sauðárkróki |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Nýjustu færslur
- 16.11.2014 That´s life my friends....... sometimes it SUCKS !!!
- 25.10.2014 já fyrirsögn..... gleymdi henni, veit heldur ekkert hvernig h...
- 23.10.2014 Ég skeit í deigið.... þið vitið hvað það þýðir er það ekki ?
- 21.10.2014 Ágætis fræðsla
- 21.10.2014 http://sykur.is/2014/1037/hvada-stjornumerki-passa-best-og-ve...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
bifrastarblondinan
-
doramaggy
-
halkatla
-
annabjo
-
diddan
-
ragjo
-
greenbrown
-
ingunnjg
-
katja
-
gullaeinars
-
siggathora
-
loathor
-
komaso
-
addabaldurs
-
raggafg
-
ollana
-
gelgjan
-
kruttina
-
arijosepsson
-
asthildurcesil
-
beggita
-
biddam
-
brandurj
-
brybba
-
skordalsbrynja
-
tungirtankar
-
jyderupdrottningin
-
rannug
-
topplistinn
-
gydadrofn
-
osland
-
hronnsig
-
hugarafl
-
danjensen
-
kliddi
-
ijt
-
keli
-
jonaa
-
ktomm
-
markusth
-
rebekkarut
-
roslin
-
sisvet
-
bogatun8
-
sikklida
-
scorpio
-
svala-svala
-
svetlana
-
taraji
-
skog3
Af mbl.is
Innlent
- Tryggir áframhaldandi leigu á þyrlum Gæslunnar
- Gæsluvarðhald framlengt um þrjár vikur
- Erfiðara að uppfylla lögboðið hlutverk
- 25-35 ný störf skapast með nýjum verslunarkjarna
- Móðirin var einnig send á spítala
- Sjúkratryggingar leggja stein í götu fyrirtækisins
- Stefna stjórnvalda kyndi undir húsnæðisverð
- Hætta að nota Flatahraun fyrir neyðarvistun
- Farþegar seint á ferð og raðir óvenju langar
- Fjórtán mánaða börn fá leikskólapláss í Kópavogi
Erlent
- Spotify liggur niðri
- Orðið kona vísi til líffræðilegs kyns
- Hleypa ekki neinni aðstoð inn á Gasasvæðið
- Læknar segja Gasasvæðið að breytast í fjöldagröf
- Höfnuðu tillögu um vopnahlé á Gasa
- Trump hótar Harvard-háskóla
- Sex ára fangelsi vegna umfjöllunar um Navalní
- Einn 70 milljóna bíll á dag
- Endurupptaka hafin á máli Weinsteins
- Yrði risastór umbun fyrir hryðjuverk
Fólk
- Amma Rutar í ástarleit á Tinder
- Opnar sig um skilnaðinn við Bill Gates
- Gekkst undir aðgerð eftir sigurinn
- Kántrýgæinn á leið til Íslands
- Julia Fox með berar kinnar á Coachella
- Féll fyrir eigin hendi aðeins 54 ára
- Dóttir Perry fylgdist spennt með geimskotinu
- Ung íslensk stúlka vekur heimsathygli
- Cyrus skildi lítið eftir fyrir ímyndunaraflið
- Komin í form örfáum mánuðum eftir fæðingu
Viðskipti
- Of mikil skýrslugerð
- Ákveðin hjarðhegðun í gangi á markaðnum
- Sterkari bankar kostur
- Tollastefna Trumps
- 168 milljarða tap og skattgreiðendur sáttir?
- Óviss áhrif af óróleika á mörkuðum
- Gjaldþrota Kambar til sölu
- Google fjárfestir í jarðhita
- Gervihnattasamband fyrir mikilvæga innviði
- Stefnan byggð á veikum grunni
Athugasemdir
Skil vel að þig langi heim. Ég er að vísu alin upp í sveitinni hérna rétt hjá Akureyri en þetta er mitt heima.
Hafðu það gott ljúfan
Anna Guðný , 25.9.2008 kl. 10:58
Heima er best...þannig er það nú bara....
Bergljót Hreinsdóttir, 25.9.2008 kl. 17:46
Alveg sammála með að heima er best. Ég er úr sveit á vesturlandi og langar að vera þar.
Aprílrós, 25.9.2008 kl. 17:57
Heima er best, hvar svo sem það er.
Sporðdrekinn, 25.9.2008 kl. 21:59
Þetta er alveg rétt hjá ykkur stelpur.
HEIMA ER BEST.
Linda litla, 25.9.2008 kl. 22:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.