27.9.2008 | 08:23
Samtal í morgunsárið.
Vorum bæði komin á fætur í morgun, Kormákur sestur yfir barnatímann og ég að koma úr sturtu.
ég: Kormákur hefur þú séð litlu bleiku körfuna með snyrtidótinu mínu ?
Korm.: Nei, er hún týnd ?
Ég: Ég finn hana ekki, ég skil þetta ekki. Hvað hefur orðið af henni ??
Korm: Af hverju þarftu hana ??
Ég: Ég ætlaði að setja á mig maskara áður en ég færi í vinnuna.
Korm: Þarftu eitthvað að vera fín í vinnunni ??
Ég: Mig langaði að mála mig aðeins, setja á mig maskara. Vera smá fín.
Korm: Geturðu ekki bara farið í fínum skóm ??
Yndislegur..... geturðu ekki bara farið í fínum skóm. Það lagar víst ekki á mér andlitið að fara í fínum skóm er það ??
hehehehe hann er svo mikið krútt.
Bestu kveðjur inn í daginn, eigið góðan dag.
Kv. Linda litla fína.
Nýjustu færslur
- 16.11.2014 That´s life my friends....... sometimes it SUCKS !!!
- 25.10.2014 já fyrirsögn..... gleymdi henni, veit heldur ekkert hvernig h...
- 23.10.2014 Ég skeit í deigið.... þið vitið hvað það þýðir er það ekki ?
- 21.10.2014 Ágætis fræðsla
- 21.10.2014 http://sykur.is/2014/1037/hvada-stjornumerki-passa-best-og-ve...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.2.): 2
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 232910
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
bifrastarblondinan
-
doramaggy
-
halkatla
-
annabjo
-
diddan
-
ragjo
-
greenbrown
-
ingunnjg
-
katja
-
gullaeinars
-
siggathora
-
loathor
-
komaso
-
addabaldurs
-
raggafg
-
ollana
-
gelgjan
-
kruttina
-
arijosepsson
-
asthildurcesil
-
beggita
-
biddam
-
brandurj
-
brybba
-
skordalsbrynja
-
tungirtankar
-
jyderupdrottningin
-
rannug
-
topplistinn
-
gydadrofn
-
osland
-
hronnsig
-
hugarafl
-
danjensen
-
kliddi
-
ijt
-
keli
-
jonaa
-
ktomm
-
markusth
-
rebekkarut
-
roslin
-
sisvet
-
bogatun8
-
sikklida
-
scorpio
-
svala-svala
-
svetlana
-
taraji
-
skog3
Athugasemdir
Yndisleg þessi börn
Eigðu góða helgi. Kveðja frá Ísó.
Sigríður Inga Sigurjónsdóttir, 27.9.2008 kl. 09:15
Dúllan.
Jenný Anna Baldursdóttir, 27.9.2008 kl. 10:41
Ótrúlega krúttlegt...segir þér bara hvað barninu þínu finnst þú fullkomlega falleg...þurfir ekkert að bæta neinu við...nema kannski fínum skóm bara....
Þetta er ástin eins og hún gerist heiðarlegust, hreinust og fallegust...því börnin okkar ljúga ekki....
Knús inn í daginn Linda mín
Bergljót Hreinsdóttir, 27.9.2008 kl. 11:09
Frábær!
Hrönn Sigurðardóttir, 27.9.2008 kl. 11:52
Snillingur þessi strákur.
Ásdís Sigurðardóttir, 27.9.2008 kl. 15:00
He he- Er Kormákur ekki örugglega bara næstum því frændi minn?- ég meina þar sem hann hefur erft skódelluna mína
Dísan (IP-tala skráð) 27.9.2008 kl. 16:27
Æ en yndislegur, mamma er jú alltaf fallegust maskari eða ekki.
Sporðdrekinn, 27.9.2008 kl. 16:48
Mamma hans alltaf fínust í augunum hans
Ragnheiður , 27.9.2008 kl. 17:38
Æi dúllan! Þú ert náttúrulega BARA SÆTUST, alveg sama hvað. Svona sýna börnin ást sýna án þess að fatta það einu sinni að þau séu að því. Guðdómlegt
Guðrún Arna Möller (IP-tala skráð) 27.9.2008 kl. 19:01
Krúttlegur hann Kormákur ;) Mér líst alveg gasalega vel á þessa Lödu limmósíu ;) Hafðu góða helgi Linda mín. ;)
Aprílrós, 27.9.2008 kl. 19:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.