1.10.2008 | 08:57
Úfffff..... gangi henni vel.
Bryndís Ásmundsdóttir ætlar að stökkva úr Tinu Turner yfir í Janis Joplin. Margir segja Tinu bestu söngkonu ever......... ég er ekki sammála.
Janis Joplin hefur alltaf verið í uppáhaldi hjá mér og mér finnst Bryndís ætla að taka sénsa að fara að syngja hennar lög, ég er viss um það að ef að ég heyri hana syngja lögin frá Janis Joplin þá þurfi ég örugglega að setja út á þau.
Það hefur ENGINN rödd eins og Joplin, það er held ég alveg sama hver syngur hennar lög. Það verður ALDREI eins gott og hjá Janis Joplin.
En ég vona að Bryndís eigi eftir að gera sitt besta, mér fannst hún standa sig í Tinu Turner lögunum...... en Joplin he he he he ekki skemma lögin.
(Janis Joplin)
Bryndís fer frá Tinu Turner til Janis Joplin | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Nýjustu færslur
- 16.11.2014 That´s life my friends....... sometimes it SUCKS !!!
- 25.10.2014 já fyrirsögn..... gleymdi henni, veit heldur ekkert hvernig h...
- 23.10.2014 Ég skeit í deigið.... þið vitið hvað það þýðir er það ekki ?
- 21.10.2014 Ágætis fræðsla
- 21.10.2014 http://sykur.is/2014/1037/hvada-stjornumerki-passa-best-og-ve...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- bifrastarblondinan
- doramaggy
- halkatla
- annabjo
- diddan
- ragjo
- greenbrown
- ingunnjg
- katja
- gullaeinars
- siggathora
- loathor
- komaso
- addabaldurs
- raggafg
- ollana
- gelgjan
- kruttina
- arijosepsson
- asthildurcesil
- beggita
- biddam
- brandurj
- brybba
- skordalsbrynja
- tungirtankar
- jyderupdrottningin
- rannug
- topplistinn
- gydadrofn
- osland
- hronnsig
- hugarafl
- danjensen
- kliddi
- ijt
- keli
- jonaa
- ktomm
- markusth
- rebekkarut
- roslin
- sisvet
- bogatun8
- sikklida
- scorpio
- svala-svala
- svetlana
- taraji
- skog3
Athugasemdir
Ég er búin að heyra hana syngja Janis Joplin lag og svei mér þá,þá tókst það vel hjá henni..En fyrir minn smekk þá er það Tina,misjafn smekkur manna og kvenna sem betur fer
Guðný Einarsdóttir, 1.10.2008 kl. 15:38
Mér finnst þær báðar alveg frábærar. En svakalega ólíkar. Rættist auðvitað meira úr Tinu. En þessi Bryndís kom mér alveg rosalega á óvart fyrst þegar ég sá hana syngja. Þvílík rödd!!!! Ef einhver getur mögulega tekið Janis Joplin, þá veðja ég á Bryndísi.
Hafðu það gott ljúfan
Anna Guðný , 1.10.2008 kl. 18:35
Tína er mín kona ....
Eigdu gott kböld snúllan mín
Gudrún Hauksdótttir, 1.10.2008 kl. 19:44
ég er fyrir Tinu lögin, hef ekki heyrt Bryndísi syngja lög Joplins en henni mun örugglega ganga vel. ;)
Aprílrós, 1.10.2008 kl. 22:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.