3.10.2008 | 08:34
Sitt lítið að hverju sem í huga mínum er.
Bíddu við..... var búið að slökkva á "friðarsúlunni" ??
Það hlýtur að vera ef að Yoko Ono er að koma til Íslands í næstu viku til að kveikja á friðarsúlunni í Viðey. Er friði bara frestað þá á meðan ??? Slökkvum á súlunni, og tökum okkur hvíld frá friði.
Það er kannski súlunni að kenna að allt er í volli í þessu þjóðfélagi okkar ?? Það kemst kannski allt ílag þegar Yoko Ono hefur settt súluna í samband aftur ??
Út í annað....
Miklar pælingar um Ridge Forrester !?!??!
Hvað er með Ridge, hann er alltaf með sína skelfilegu klippingu. Frá því að þættirnir byrjuðu, og þeir eru búnir að vera í mööööörg ár, þá er maðurinn alltaf með sömu klippinguna.
En kommon..... allir aðrir í þættinum hafa breytt sinni klippingu og/eða hárgreiðslu. Ég var að velta því fyrir mér hvort að maðurinn væri svona eyrnastór að hann væri að fela á sér eyrun, getur það verið ??
Fatta það samt ekki....... af hverju þarf hann að skammast sín þá fyrir stóru eyrun sín ?? Ég meina hann er með þau og þau eru ekkert að fara, maðurinn verður að sætta sig við eyrun sín.
Ég meina kommin.... hafið þið séð nefið á mér ??
Það er uppbrett og það er eins og stökkbretti..... ekki safna ég toppi til að hylja á mér nefið, er það ?? Nebb, alls ekki. Það er þarna og ég verð að sætta mig við það.
Þoli reyndar ekki hliðarmyndir, þá fyllist myndin af stóru nefi og undirhöku og ég er ekki að fíla það. En ég er ekki heldur að reyna að fela á mér nefið.
Jæja...finídó.
Nóg í bili, ætla að heyra í mömmu, taka sturtu og fara svo í kaffi til Svövu.
Gúdd bæ mæ frends, heve a næs dei.
Linda litla með uppbretta nefið.
Yoko Ono kveikir á Friðarsúlunni á fimmtudaginn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Nýjustu færslur
- 16.11.2014 That´s life my friends....... sometimes it SUCKS !!!
- 25.10.2014 já fyrirsögn..... gleymdi henni, veit heldur ekkert hvernig h...
- 23.10.2014 Ég skeit í deigið.... þið vitið hvað það þýðir er það ekki ?
- 21.10.2014 Ágætis fræðsla
- 21.10.2014 http://sykur.is/2014/1037/hvada-stjornumerki-passa-best-og-ve...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- bifrastarblondinan
- doramaggy
- halkatla
- annabjo
- diddan
- ragjo
- greenbrown
- ingunnjg
- katja
- gullaeinars
- siggathora
- loathor
- komaso
- addabaldurs
- raggafg
- ollana
- gelgjan
- kruttina
- arijosepsson
- asthildurcesil
- beggita
- biddam
- brandurj
- brybba
- skordalsbrynja
- tungirtankar
- jyderupdrottningin
- rannug
- topplistinn
- gydadrofn
- osland
- hronnsig
- hugarafl
- danjensen
- kliddi
- ijt
- keli
- jonaa
- ktomm
- markusth
- rebekkarut
- roslin
- sisvet
- bogatun8
- sikklida
- scorpio
- svala-svala
- svetlana
- taraji
- skog3
Athugasemdir
niður með Yoko, við viljum frið ...! hehe
og mamma þó að nefið þitt sé uppbrett þá er það kannski ekki alveg eins og svínsnef.
Maja frumburður (IP-tala skráð) 3.10.2008 kl. 08:50
Skammastu þín María, þú áttir að skrifa "mamma mín, nefið á þér er ekkert uppbrett".
Linda litla, 3.10.2008 kl. 09:02
Ég held að Rigde sé ekki með stór eyru, ég held að hann sé svona álfur og sé þess vegna með álfa eyru, en í alvörunni þá get ég ekki ímyndað mér hann með stutt hár og vax, þá væru bara þættirnir ónýtir ekki satt
Eigðu góðan dag mín kæra.
Kv. Iða Brá
Hei!!! kemur þú ekki annars um helgina?
Iða Brá (IP-tala skráð) 3.10.2008 kl. 09:39
Linda mín tú ert ekki med stórt nef......
Ridge er svo sætur med tessa klippingu ..Langar stundum ad særa hárid hans en samt er hann bara sætur.
Segdu mér eitt af tví ég er ekki svo flínk í tölvum...Hvar nærdu í tess
myndir ?
Eigdu gódann dag
Gudrún Hauksdótttir, 3.10.2008 kl. 09:48
Friðarsúlan logar í u.þ.b. 2 mánuði á ári, frá fæðingardegi lennons til dagsins sem hann var dó, sem var einhverntíma í desember. Þess á milli er hún ekki í gangi nema á sérstökum tyllidögum skilst mér.
Marilyn, 3.10.2008 kl. 09:56
Ooohhhh ég er svo veik fyrir svínsnefum- það kemur alveg upp í mér grísaljósmóðirinn he he
Dísa (IP-tala skráð) 3.10.2008 kl. 10:02
Já, kannski er Rigde álfur í mannsgervi og ef að hann verður klipptur þá kemst upp um hann.
Þú ert ótrúlega klár Iða Brá..... það væri óskandi að þetta væri ættgegnt.
Eigðu sömuleiðis góðan mín kæra, takk fyrir spjallið í símanum áðan. Og jú, ég kem austur á eftir, sjáumst þá
Linda litla, 3.10.2008 kl. 10:02
Guðrún: Ég google allt, fer og sæki myndir þangað. Það er hægt að finna myndir af öllu og öllum. Ferð inn á www.google.is ýtir á "myndir" og skrifar í línuna hvað þú ert að leita að.
Marilyn: Takk fyrir þessar upplýsingar, þetta hafði ég ekki hugmynd um. Ég hélt að það væria lltaf kveikt á friðarsúlunni.
Vigga: Guð hvað ég hlakka til þegar þú "grísaljósmóðurin" tekur á móti mér "grísnum" í dag. Var einmitt að láta mér detta það í hug, hvorrt að við ættum ekki aðkoma við hjá Örnu í dag á leiðinni austur. ?
Linda litla, 3.10.2008 kl. 10:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.