Leita í fréttum mbl.is

Góðir grannar.

Já færeyingar eru lítl þjóð með stórt hjarta það er ekki hægt að segja annað.

Þeir vilja lána okkur 300 milljónir danskra króna eða jafnvirði 6.1 milljarðs íslenskra króna.

faereyjar_flag

Mig hefur alltaf langað að fara til Færeyja, kannski verður það næsta utanlandsferðin mín. Fyndið ég hef ekki hugsað um annað en útlönd síðan ég kom heim frá Ungverjalandi, það er eins og útlönd verði fíkn. Langar strax aftur að fara héðan og skoða mig um annars staðar.


mbl.is Færeyingar vilja lána Íslandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðný Einarsdóttir

Færeyingar eru okkur hliðhollir

Kem með þér til Færeyja,dauðlangar þangað

Guðný Einarsdóttir, 28.10.2008 kl. 19:21

2 Smámynd: Linda litla

Líst mjög vel á það, skellum okkur eftir áramót.

Linda litla, 28.10.2008 kl. 19:25

3 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Fékk nú bara tár í augun þegar ég sá þetta í fréttunum.

Vinarbragð.

Jenný Anna Baldursdóttir, 28.10.2008 kl. 20:22

4 Smámynd: Aprílrós

alveg sammála, táraðist lika

Aprílrós, 28.10.2008 kl. 22:23

5 identicon

Alveg hreint yndislegir bara!! Þeir ættu allir að fá fálkaorðuna.

alva (IP-tala skráð) 28.10.2008 kl. 22:37

6 Smámynd: halkatla

Drífa sig til Færeyja, þær eru töfrandi sem og auðvitað færeyingar, yndisleg þjóð... ég flyt þangað ef ástandið skánar ekkert hér (þá meina ég ef Dlistinn vinnur næstu kosningar - þá gefst maður endanlega upp!)

halkatla, 28.10.2008 kl. 23:05

7 Smámynd: Brynja skordal

velkomin heim í heiðardalinn flottar myndir sem eru neðar í færslu þetta hefur verið skemmtileg ferð hjá ykkur en já Færeyingar hafa alltaf verið ljúfir og örlátir við okkur íslendingana ekki spurning ljúflingar upp til hópa hafðu það ljúft Elskuleg

Brynja skordal, 28.10.2008 kl. 23:37

8 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

Færeyingar eru skemmtilegt fólk.   Og greinilega ríkt líka

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 29.10.2008 kl. 01:11

9 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Tad er gott ad koma til Færeyja hef verid tar nokkru sinnum.Skil bara ekki hvar teir ætla ad fá tessa peninga..Madur hefur heyrt í gegnum tídina ad teir eigi ekki aur...

Knús á tig Linda litla

Gudrún Hauksdótttir, 29.10.2008 kl. 13:36

10 Smámynd: Linda litla

Þeir fá lán hjá dönum til að geta lánað okkur. Þetta eru sannir vinir.

Linda litla, 29.10.2008 kl. 16:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Linda litla
Linda litla

Linda litla er ung kona fædd á því herrans ári 1971, en kann það að vera hið merkilegasta ár mannkynssögunnar hingað til. Hún er tveggja barna einstæð móðir og amma. Á dóttur heitir María Hödd og er fædd 1987 og er í sambúð með Rúnari 1978 og eiga þau tvo syni, annar fæddur í januar 2008 og heitir hann Hjörleifur Máni, og hinn fæddur í apríl 2010 og heitir Jón Oliver. Einnig á hún son sem heitir Kormákur Atli og er fæddur árið 2000.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband