4.11.2008 | 20:02
Snilld frá Garðari bró.....
Ég var að kíkja á bloggsíðuna hjá Garðari bróðir og setti hann inn mynd af pabba í tilefni afmælis hans 2 nóvember.
Þeir sem þekkja pabba þekkja hann best sem "Jón Kalda" þar sem að pabbi er úr sveit sem að heitir Kaldárholt.
Þetta er myndin sem að Garðar bróðir setti inn í tilefni dagssins.
Sorry Garðar ég mátti til með að stela þessari mynd af síðunni þinni.....if its a problem sú mí brother.
Nýjustu færslur
- 16.11.2014 That´s life my friends....... sometimes it SUCKS !!!
- 25.10.2014 já fyrirsögn..... gleymdi henni, veit heldur ekkert hvernig h...
- 23.10.2014 Ég skeit í deigið.... þið vitið hvað það þýðir er það ekki ?
- 21.10.2014 Ágætis fræðsla
- 21.10.2014 http://sykur.is/2014/1037/hvada-stjornumerki-passa-best-og-ve...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (31.3.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
bifrastarblondinan
-
doramaggy
-
halkatla
-
annabjo
-
diddan
-
ragjo
-
greenbrown
-
ingunnjg
-
katja
-
gullaeinars
-
siggathora
-
loathor
-
komaso
-
addabaldurs
-
raggafg
-
ollana
-
gelgjan
-
kruttina
-
arijosepsson
-
asthildurcesil
-
beggita
-
biddam
-
brandurj
-
brybba
-
skordalsbrynja
-
tungirtankar
-
jyderupdrottningin
-
rannug
-
topplistinn
-
gydadrofn
-
osland
-
hronnsig
-
hugarafl
-
danjensen
-
kliddi
-
ijt
-
keli
-
jonaa
-
ktomm
-
markusth
-
rebekkarut
-
roslin
-
sisvet
-
bogatun8
-
sikklida
-
scorpio
-
svala-svala
-
svetlana
-
taraji
-
skog3
Athugasemdir
Þessi mynd er snild
enn og aftur til hamingju með Kaldárholt
Guðný Einarsdóttir, 4.11.2008 kl. 21:20
Búin að setja myndina inn
Guðný Einarsdóttir, 4.11.2008 kl. 23:42
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 5.11.2008 kl. 01:17
Vá en flott hjá honum...Til hamingju med pabba tinn.
Gudrún Hauksdótttir, 5.11.2008 kl. 06:24
Flott hjá honum bróður þínum, það er mjög skemmtilegt að skóða síðuna hjá honum ;)
hvað er annars að frétta? ertu ekkert að vinna í búðinni minni??
Berglind Elva (IP-tala skráð) 5.11.2008 kl. 09:28
Frábær mynd og til hamingju með hann pabba þinn.
Hulla Dan, 5.11.2008 kl. 11:13
Góður!!
Til hamingju með pabban aftur
Dísan (IP-tala skráð) 5.11.2008 kl. 21:36
Svalt. Til hamingju með pabbann
Sporðdrekinn, 6.11.2008 kl. 02:30
Til hamingju með pabba þinn og þetta er æðisleg mynd gaman af þessu
hafðu það ljúft Elskuleg
Brynja skordal, 6.11.2008 kl. 14:50
Ég er ekki hissa á að þú hafir rænt þessari, hún er bara flott.
Birna M, 6.11.2008 kl. 22:20
Frábær mynd!
Hrönn Sigurðardóttir, 10.11.2008 kl. 10:23
þessi mynd er alveg frábær!! Hún ætti að fara í Icland Revew blaðið.
alva (IP-tala skráð) 10.11.2008 kl. 11:50
Er farinn að sakna þess að sjá ekkert blogg frá þér ljúfust en vonandi hefur þú það gott Elskuleg
Brynja skordal, 12.11.2008 kl. 15:52
Til hamingju með pabba þinn krútta
Guðrún Arna Möller (IP-tala skráð) 14.11.2008 kl. 00:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.