27.11.2008 | 17:41
Gustavsberg kominn í lag.
Alveg er það ótrúlegt hvað sumarbústaðirnir í Árnessýslu eru alltaf vinsælir hjá þjófum, það er alltaf verið að brjóstast inn í bústaða þarna. Þetta er orðið spurning um að setja upp eitthvað securitas kerfi þarna eða eitthvað álíka.
Nóg um innbrot í Árnessýslu.
Ég er með gleðifréttir fyrir fólk sem kemur í heimsókn til mín.
Já þetta er klósettið mitt.
he he he eruð þið að fatta þetta ??
Það er búið að laga klósettið hjá mér !!!
Nú getið þið farið á klósettið án þess að detta af setunni he he he
![]() |
Innbrotsþjófar á ferð í Árnessýslu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Nýjustu færslur
- 16.11.2014 That´s life my friends....... sometimes it SUCKS !!!
- 25.10.2014 já fyrirsögn..... gleymdi henni, veit heldur ekkert hvernig h...
- 23.10.2014 Ég skeit í deigið.... þið vitið hvað það þýðir er það ekki ?
- 21.10.2014 Ágætis fræðsla
- 21.10.2014 http://sykur.is/2014/1037/hvada-stjornumerki-passa-best-og-ve...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
bifrastarblondinan
-
doramaggy
-
halkatla
-
annabjo
-
diddan
-
ragjo
-
greenbrown
-
ingunnjg
-
katja
-
gullaeinars
-
siggathora
-
loathor
-
komaso
-
addabaldurs
-
raggafg
-
ollana
-
gelgjan
-
kruttina
-
arijosepsson
-
asthildurcesil
-
beggita
-
biddam
-
brandurj
-
brybba
-
skordalsbrynja
-
tungirtankar
-
jyderupdrottningin
-
rannug
-
topplistinn
-
gydadrofn
-
osland
-
hronnsig
-
hugarafl
-
danjensen
-
kliddi
-
ijt
-
keli
-
jonaa
-
ktomm
-
markusth
-
rebekkarut
-
roslin
-
sisvet
-
bogatun8
-
sikklida
-
scorpio
-
svala-svala
-
svetlana
-
taraji
-
skog3
Af mbl.is
Íþróttir
- Fyrsti sigurinn kom á útivelli
- Andrea á meðal sex efstu
- Stigunum skipt í Laugardalnum
- Erfið byrjun hjá nýja liði Blæs
- Fyrsti sigurinn var sannfærandi
- Önnur óvænt úrslit og Frakkar úr leik
- Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leik
- Dýrmætur sigur í botnbaráttunni (myndskeið)
- Víkingar á skriði (myndskeið)
- Í góðum málum fyrir lokahringinn
Nýjustu færslurnar
- Orka framtíðarinnar
- Iceland Fashion Week 2025
- Jórsalaferðir Íslendinga - herferðir eða pílagrímaferðir?
- Ivermectin er oft viðurkennt sem annað undralyf á eftir pensilíni - fyrir að hafa mest áhrif á heilsu manna. Og uppgötvun þess hlaut Nóbelsverðlaunin árið 2015. En tilvist þess ógnaði 200 milljarða dollara bóluefnafyrirtæki.
- Hvaða flokkur á norska þinginu væri líklegastur til að VILJA STANDA VÖRÐ UM KRISTIN GILDI OG HJÓNABAND KARLS OG KONU?
Athugasemdir
Jeiiiiii er komin ný seta,til hamingju,það er ágæt hjartað í manni tók stökk þegar setan fór af stað hihihi
Guðný Einarsdóttir, 27.11.2008 kl. 17:47
Ásdís Sigurðardóttir, 27.11.2008 kl. 21:31
Nú skil ég. Maður þarf sem að hafa komið í heimsókn til þín til að fatta brandarann.
Anna Guðný , 27.11.2008 kl. 23:13
mín seta er alltaf laus. Tek hana alltaf af þegar ég er að þrífa.
Knúsarakveðjur til þín LInda mín.
Aprílrós, 27.11.2008 kl. 23:32
he he he já, klósettsetan var laus þegar ég flutti í íbúðina sem ég er í og fólk var alltaf að renna af klósettinu, ég og sonur minn vorum bara orðin vön helv... setunni. Allir aðrir kvörtuðu, núna geta allir verið sáttir.
Linda litla, 27.11.2008 kl. 23:48
Sætar táslur á myndinni
til lukku með nýja zetu
góða nóttina ljúfust

Brynja skordal, 28.11.2008 kl. 00:25
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 28.11.2008 kl. 01:50
Jíííííííí´haaa.
Var reyndar aðeins farin að venjast þessu
Kemur þú um helgina????
Iða Brá (IP-tala skráð) 28.11.2008 kl. 08:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.