Leita í fréttum mbl.is

Þökk sé þeim.

Hátt í fjögur hundruð fengu úthlutað í gær jólamat frá samstarfsverkefni mæðrastyrksnefndar, Hjálparstarfs kirkjunnar og Reykjavíkurdeild Rauða kross Íslands. Enn eru eftir úthlutanir hjá þeim í dag og á mánudag. Mig minnir að ég hafi heyrt að úthlutanir haffi byrjað á þriðjudaginn síðasta. Það er mikið um að fólk hefur ekki efni á jólunum þetta árið.

Hugsið ykkur...... það eru fleiri hundruð manns sem sækja um aðstoð. Heimur harðnandi fer.

191733338CZlqTB_ph

Ég vona að allir eigi eftir að eiga gleðileg jól. Jólin eru tími sem að við eigum að vera í faðmi fjölskyldunnar og líða vel. Sorglegt að vita samt til þess að það á ekki eftir að vera þannig hjá öllum. En við skulum samt gera okkar besta.

Ég fór með Maríu í gær að láta setja rör í Hjörleif Mána og gekk það alveg svakalega vel.

Desember 083

Jæja, segjum þetta gott.

Hafið það gott elskurnar...... ;o)

jolamynd_i

Kv. Linda litla þakkláta fyrir allt það góða í lífinu.


mbl.is Hundruð mæta í hverja jólaúthlutun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Ég er líka þakklát fyrir að þekkja þig elsku Linda mín

Ásdís Sigurðardóttir, 19.12.2008 kl. 12:58

2 Smámynd: Guðný Einarsdóttir

Er mín komin í glymrandi jólaskap??

Guðný Einarsdóttir, 19.12.2008 kl. 18:51

3 identicon

Þú ert einstök manneskja

Dísan (IP-tala skráð) 19.12.2008 kl. 20:58

4 Smámynd: Anna Guðný

Bara að kíkja inn. Hafðu það gott

Anna Guðný , 20.12.2008 kl. 01:42

5 Smámynd: Brynja skordal

Sendi þér skilaboð Elskuleg

Brynja skordal, 21.12.2008 kl. 13:31

6 Smámynd: Aprílrós

Það er samt gott að þessi hjálparstarfsemi er til , hvað yrði annars um blessaða fólkið sem hefur ekki efni á að halda jól ?

Kærleiksknús á þig Linda mín.

Aprílrós, 21.12.2008 kl. 14:03

7 Smámynd: TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.

Jólakveðjur mín kæra Linda.

TARA ÓLA/GUÐMUNDSD., 21.12.2008 kl. 14:09

8 Smámynd: Magnús Paul Korntop

Sárgrætilegt að fólk skuli þurfa að þiggja svona matargjafir.

Ég segi eins og Ásdís:Ég er ánægður að þettja þig.

Magnús Paul Korntop, 21.12.2008 kl. 15:32

9 Smámynd: Brynja skordal

Sendi þér aftur skilaboð Brynja þrjóska....

Brynja skordal, 23.12.2008 kl. 02:31

10 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Vonandi ná allir ad fá í sig um jólin.Heimur hardnandi fer......

Jólakvedja til tín og tinna  elsku Linda.Takk fyrir gód kinni sem ég hef notid.

kvedja frá Jyderup.

Gudrún Hauksdótttir, 23.12.2008 kl. 09:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Linda litla
Linda litla

Linda litla er ung kona fædd á því herrans ári 1971, en kann það að vera hið merkilegasta ár mannkynssögunnar hingað til. Hún er tveggja barna einstæð móðir og amma. Á dóttur heitir María Hödd og er fædd 1987 og er í sambúð með Rúnari 1978 og eiga þau tvo syni, annar fæddur í januar 2008 og heitir hann Hjörleifur Máni, og hinn fæddur í apríl 2010 og heitir Jón Oliver. Einnig á hún son sem heitir Kormákur Atli og er fæddur árið 2000.

Færsluflokkar

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband