19.12.2008 | 09:44
Þökk sé þeim.
Hátt í fjögur hundruð fengu úthlutað í gær jólamat frá samstarfsverkefni mæðrastyrksnefndar, Hjálparstarfs kirkjunnar og Reykjavíkurdeild Rauða kross Íslands. Enn eru eftir úthlutanir hjá þeim í dag og á mánudag. Mig minnir að ég hafi heyrt að úthlutanir haffi byrjað á þriðjudaginn síðasta. Það er mikið um að fólk hefur ekki efni á jólunum þetta árið.
Hugsið ykkur...... það eru fleiri hundruð manns sem sækja um aðstoð. Heimur harðnandi fer.
Ég vona að allir eigi eftir að eiga gleðileg jól. Jólin eru tími sem að við eigum að vera í faðmi fjölskyldunnar og líða vel. Sorglegt að vita samt til þess að það á ekki eftir að vera þannig hjá öllum. En við skulum samt gera okkar besta.
Ég fór með Maríu í gær að láta setja rör í Hjörleif Mána og gekk það alveg svakalega vel.
Jæja, segjum þetta gott.
Hafið það gott elskurnar...... ;o)
Kv. Linda litla þakkláta fyrir allt það góða í lífinu.
Hundruð mæta í hverja jólaúthlutun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Nýjustu færslur
- 16.11.2014 That´s life my friends....... sometimes it SUCKS !!!
- 25.10.2014 já fyrirsögn..... gleymdi henni, veit heldur ekkert hvernig h...
- 23.10.2014 Ég skeit í deigið.... þið vitið hvað það þýðir er það ekki ?
- 21.10.2014 Ágætis fræðsla
- 21.10.2014 http://sykur.is/2014/1037/hvada-stjornumerki-passa-best-og-ve...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- bifrastarblondinan
- doramaggy
- halkatla
- annabjo
- diddan
- ragjo
- greenbrown
- ingunnjg
- katja
- gullaeinars
- siggathora
- loathor
- komaso
- addabaldurs
- raggafg
- ollana
- gelgjan
- kruttina
- arijosepsson
- asthildurcesil
- beggita
- biddam
- brandurj
- brybba
- skordalsbrynja
- tungirtankar
- jyderupdrottningin
- rannug
- topplistinn
- gydadrofn
- osland
- hronnsig
- hugarafl
- danjensen
- kliddi
- ijt
- keli
- jonaa
- ktomm
- markusth
- rebekkarut
- roslin
- sisvet
- bogatun8
- sikklida
- scorpio
- svala-svala
- svetlana
- taraji
- skog3
Athugasemdir
Ég er líka þakklát fyrir að þekkja þig elsku Linda mín
Ásdís Sigurðardóttir, 19.12.2008 kl. 12:58
Er mín komin í glymrandi jólaskap??
Guðný Einarsdóttir, 19.12.2008 kl. 18:51
Þú ert einstök manneskja
Dísan (IP-tala skráð) 19.12.2008 kl. 20:58
Bara að kíkja inn. Hafðu það gott
Anna Guðný , 20.12.2008 kl. 01:42
Sendi þér skilaboð Elskuleg
Brynja skordal, 21.12.2008 kl. 13:31
Það er samt gott að þessi hjálparstarfsemi er til , hvað yrði annars um blessaða fólkið sem hefur ekki efni á að halda jól ?
Kærleiksknús á þig Linda mín.
Aprílrós, 21.12.2008 kl. 14:03
Jólakveðjur mín kæra Linda.
TARA ÓLA/GUÐMUNDSD., 21.12.2008 kl. 14:09
Sárgrætilegt að fólk skuli þurfa að þiggja svona matargjafir.
Ég segi eins og Ásdís:Ég er ánægður að þettja þig.
Magnús Paul Korntop, 21.12.2008 kl. 15:32
Sendi þér aftur skilaboð Brynja þrjóska....
Brynja skordal, 23.12.2008 kl. 02:31
Vonandi ná allir ad fá í sig um jólin.Heimur hardnandi fer......
Jólakvedja til tín og tinna elsku Linda.Takk fyrir gód kinni sem ég hef notid.
kvedja frá Jyderup.
Gudrún Hauksdótttir, 23.12.2008 kl. 09:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.