27.8.2009 | 14:22
Erfitt líf ???
Finnst hræðilegt að vita hvernig ástatt er í þjóðfélaginu. Ég þurfti ekki að kaupa nema nokkrar stílabækur, Kormákur átti allta annað síðan í fyrra s.s. skólatösku, pennaveski, blýanta, strokleður, yddara, vasareikni og sitt hvað annað.
Kannski ljótt að segja en ég held að í mörgum tilfellum þá er endurnýjuð skólataska á hverju ári, þó ekkert sé að þeirri gömlu. Held reyndar líka að fólk sé oft ekki að leita eftir þessu ódýrasta heldur þessu flottasta, það tíðkast ekki á mínu heimili og hefur aldrei gert og er ég ekki alin upp við það heldur. Sonurinn sko alveg sáttur við sitt ;o)
Kormákur er kominn heim úr skólanum, kom grátandi heim. Hann týndi í fyrradag boxi með einhverjum peningum í og fann boxið á leiðinni heim úr skólanum og auðvitað var búið að hirða peninginn úr því. Hann skilur ekki hvernig fólk getur gert svona, stolið og skemmt hluti. Skilur ekki hvernig fólk getur verið svona illa innrætt. Núna erum við búin að taka allt gamla föndrið mitt fram og ætlar hann að búa til eitthvað fallegt, kannski hurðakrans... það kemur í ljós, hann á a.m.k. eftir að búa til eitthvað, honum finnst svo gaman að föndra og skapa eitthvað.
Ég rölti út í morgun, mikið er yndislegt veðrið. Logn og gott veður, engin sól. Það er það góða við veðrið hehehehe
Helgin framundan og þá ætla ég að snúa íbúðinni, breyta hérna og færa til húsgögn á milli herbergja. Er komin á fínan kjöl eftir að Kormákur kom heim úr sumarfríi og eftir að skólinn byrjaði, sólarhringurinn kominn á sinn stað hjá mér og ég orðin active-ari.
Segjum þetta gott í bili elskurnar mínar. Hafið það gott og njótið ykkar eins mögulegt og er.
Kv. Linda litla glaða :o)
Skólabörn studd til náms | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Nýjustu færslur
- 16.11.2014 That´s life my friends....... sometimes it SUCKS !!!
- 25.10.2014 já fyrirsögn..... gleymdi henni, veit heldur ekkert hvernig h...
- 23.10.2014 Ég skeit í deigið.... þið vitið hvað það þýðir er það ekki ?
- 21.10.2014 Ágætis fræðsla
- 21.10.2014 http://sykur.is/2014/1037/hvada-stjornumerki-passa-best-og-ve...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- bifrastarblondinan
- doramaggy
- halkatla
- annabjo
- diddan
- ragjo
- greenbrown
- ingunnjg
- katja
- gullaeinars
- siggathora
- loathor
- komaso
- addabaldurs
- raggafg
- ollana
- gelgjan
- kruttina
- arijosepsson
- asthildurcesil
- beggita
- biddam
- brandurj
- brybba
- skordalsbrynja
- tungirtankar
- jyderupdrottningin
- rannug
- topplistinn
- gydadrofn
- osland
- hronnsig
- hugarafl
- danjensen
- kliddi
- ijt
- keli
- jonaa
- ktomm
- markusth
- rebekkarut
- roslin
- sisvet
- bogatun8
- sikklida
- scorpio
- svala-svala
- svetlana
- taraji
- skog3
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.