Bloggfærslur mánaðarins, mars 2010
1.3.2010 | 12:25
Allt byrjar á hugsun.
Ég er nýkomin úr sturtu, sem er reyndar ekki frá sögu færandi. Nema stundum hugsa ég meira en vanalega í sturtu og þá er sko mikið sagt þar sem að heilinn á mér er á fullu allan daginn að hugsa og hugleiða. Jæja, jarðskjálftar undanfarið..... það heltekur hug minn núna, allir þessir skjálftar. Hvað veldur þessu ?? Ég var á Hellu í "stóra"skjálftanum áraið 2000, en sá skjálfti var nú bara nett prump miðað við t.d. þennan stórra í Chile 8.8 ég fæ illt í hjartað við tilhugsunina. Mikil skelfing hefur gripið chilebúa sem lentu í þessum skjálfta og öll hræðslan í fólkinu hlýtur að vera skelfileg, bíðandi eftir enn fleirum eftirskjálftum, bíðandi eftir að fleiri hús hrynji, bíðandi eftir að fleiri láti lífið. Hrææðilegt alveg. Ég veit um fólk sem er þarna úti núna og þegar ég heyrði um skjálftann var ég ekki lengi að hringja og fá fréttir um hvort að ekki væri allt í lagi og það var allt í lagi hjá þeim sem betur fer, en ekki allir voru svo heppnir. Við verðum að biðja fyrir þessu fólki í bænum okkar.
Vissuð þið að við hugsum 50.000 hugsanir á dag og 90 % þeirra eru neikvæðar um okkur ?
Sú gamla :o)
Helga Brynja uppáhaldsfrænka.
Hjörleifur ömmustrákur
María frumburðurinn
Ég og Vigga ;o)
María frumburður með nýjan ömmustrák í bumbunni og Berglind frænka.
Ástrós Anna nýja frænkan mín.
Kormákur minn.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Nýjustu færslur
- 16.11.2014 That´s life my friends....... sometimes it SUCKS !!!
- 25.10.2014 já fyrirsögn..... gleymdi henni, veit heldur ekkert hvernig h...
- 23.10.2014 Ég skeit í deigið.... þið vitið hvað það þýðir er það ekki ?
- 21.10.2014 Ágætis fræðsla
- 21.10.2014 http://sykur.is/2014/1037/hvada-stjornumerki-passa-best-og-ve...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.9.): 1
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 233197
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
bifrastarblondinan
-
doramaggy
-
halkatla
-
annabjo
-
diddan
-
ragjo
-
greenbrown
-
ingunnjg
-
katja
-
gullaeinars
-
siggathora
-
loathor
-
komaso
-
addabaldurs
-
raggafg
-
ollana
-
gelgjan
-
kruttina
-
arijosepsson
-
asthildurcesil
-
beggita
-
biddam
-
brandurj
-
brybba
-
skordalsbrynja
-
tungirtankar
-
jyderupdrottningin
-
rannug
-
topplistinn
-
gydadrofn
-
osland
-
hronnsig
-
hugarafl
-
danjensen
-
kliddi
-
ijt
-
keli
-
jonaa
-
ktomm
-
markusth
-
rebekkarut
-
roslin
-
sisvet
-
bogatun8
-
sikklida
-
scorpio
-
svala-svala
-
svetlana
-
taraji
-
skog3
Af mbl.is
Innlent
- Veður fer kólnandi þegar líður á vikuna
- Vann skemmdir á lögreglubifreið
- Sér ekki tilganginn í ríkisolíufyrirtæki
- Telur að loftslagsmarkmið náist
- Eldsneytið ekki á vélar Icelandair
- Gróskan í sumar með eindæmum mikil
- Fleiri andarnefjur reka á land
- Japanir vita nú meira um Ísland
- Sjaldgæfur hvalreki við Skjálfandaflóa
- Bara þú og Laufey!
- Reykjanesbrautin verðugt framlag til varnarmála
- Gísli Guðjónsson í mál raðmorðingja
- Söngvarinn og Melódíur minninganna
- Búið að laga lekann
- Helga liggur undir feldi
Erlent
- Trump og Selenskí hittast líklega á fundi í næstu viku
- Trump ætlar að stefna New York Times og krefst 15 milljarða dala
- Svíar stórauka útgjöld til varnarmála
- Lýsti þakklæti í síðustu skilaboðunum til frænda síns
- Herinn sökkti öðrum bát
- Vissi ekki hve tengdur lávarðurinn var Epstein
- Trump sendir þjóðvarðliðið til Memphis
- Kona tengd konungsfjölskyldunni fékk þungan dóm
- Landeigandi telur systurnar frá Kóreu hafa stokkið
- Segir viðurkenningu Palestínu aðeins styrkja Hamas
- Sakaður um morð á Blóðuga sunnudeginum
- TikTok fari undir bandarískt eignarhald
- Lífsýni á vettvangi stemma við Robinson
- Ítrekar aðdáun sína: Vill meina Ísrael þátttöku
- Stúlka alvarlega særð eftir hnífstungu