11.4.2008 | 07:09
Reykinn lagði út a götu.
Og ekki var það vindlareykur, það er nokkuð ljóst.
![]() |
Húsleit gerð á Suðurnesjum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
10.4.2008 | 21:48
Þetta er hræðilegt.
![]() |
Smábarn lenti undir lest og lifði af |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
10.4.2008 | 19:20
Til sölu....
Þetta er búið að vera hinn besti dagur hjá mér í dag, María, Rúnar og Hjörleifur fóru rétt fyrir hádegið. Ég henti inn auglýsingu á www.barnaland.is þar sem að ég er að reyna að selja videospólur, aðallega barnamyndir. Ég er búin að selja 5 stykki, en það er nóg eftir af þeim ennþá. Ég tók smá svona spólu kast í fyrra og seldi videoið og rúmlega 50 barnamyndir. Það er ótrúlegt hvað það var mikið til af þessu. En ég sé engan tilgang í að vera að geyma þetta þar sem að það er ekki lengur til video á heimilinu.
Unnur kom í heimsókn alveg að drepast úr koffínskorti, þannig að auðvitað henti ég á könnuna handa okkur. Ég var fegin þar sem að ég helli ekki á kaffi fyrir mig eina og var orðin svolítið kaffi þyrst.
Það er komið fimmtudagskvöld, yndislegt. Við ætluðum að fara í bústað um helgina en ég hætti við það, er hálf blönk núna. En það er allt í lagi, við gerum bara eitthvað annað skemmtilegt í staðinn við mæðginin. Kormákur er að breytast í þorsk... eða Ýsu.... sel ??? amk eitthvað sem er alltaf í vatni, hann er alltaf í sundi þessa dagana, mér finnst það frábært, það er merki um að sumarið sé að koma og grundirnar gróa.
Hvað er Steinn Ármann með í nefinu ???
Bloggar | Breytt s.d. kl. 20:05 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
10.4.2008 | 00:50
Sitt lítið af hverju.
Þetta er búið að vera fínn dagur í dag, ég lá reyndar í rúminu fram eftir degi af því að mér var svo kalt, er ekki alveg að skilja það, það sem að ég er soddan hitapúki sem er alltaf með opna glugga og er allan daginn á hlýrabol. Nema ég var komin með 3 sængur á mig á tímabili, sofnaði reyndar með þær sem þýddi það að ég vaknaði alveg kófsveitt og sjóðandi heitt. Nú Hjörleifur Máni ömmustrákur kom í kvöld með foreldra sína, hann er auðivtað alltaf jafn yndislegur þetta krútt, en það eru einvherjar magapílur að hrjá hann og hann er svolítið pirraður seinni partinn, og var ekki alveg á því að skemmta sér með ömmu sinni.
En hann var nú aðeins hressari þegar líða fór á kvöldið.
Tumi var nú alveg að standa sig í barnapíustarfinu sínu.
Bína og Selma komu niður í heimsókn og leist þeim alveg ofsalega vel á Hjörleif (hvernig er líka annað hægt) Eins og svo oft áður, þá kom Bína með nesti með sér. Hún kom með fullan poka af smákökum, ég er búin að sjá það út að það er henni að kenna að ég er svona feit, hún er alltaf koma með eitthvað gúmmelaði með sér.
Selma stoppaði aftur á móti stutt, hún var eitthvað slöpp og þegar Kormákur heyrði það þá varð hann alveg æstur í að fá að mæla hana. NEI... auðvitað var hann ekki með rassamæli..... hvernig dettur ykkur það í hug ?? Hann var auðvitað með ennismæli og Selma greyjið var með 38 gráður.
Annars er ég búin að vera að passa í kvöld turtildúfurnar Rúnar og María ákváðu að skella sér í bíó og fæ ég því að rifja aðeins upp mömmuhlutverkið á meðan, og það er bara yndislegt, alveg eins og í gamla daga.... það fer ekkert fyrir barninu, það bara steinsefur.
Patti minn gerðist svo frekur og lagði sig í smátíma í barnavagninn, þeir sækja mikið þangað strákarnir mínir.
Það er sko gott að kúra í fanginu á pabba sínum, þarna líður mér vel. Enda fór ég að sofa fljótlega eftir þessa mynd.
Sumir voru orðnir þreyttir eftir góðan dag. Kormákur steinsofnaði í sófanum á meðan við Bína blöðruðum út í eitt. Ætli hann hafi ekki bara verið orðinn þreyttur á blaðrinu í okkur kjéllingunum.
Takk fyrir að nenna að lesa þetta. Eigið góða nótt elskurnar mínar.
Kv. Linda litla.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
9.4.2008 | 19:41
15 milljón íspinnar.
Það hefur þurft að borða ansi marga íspinna til að getað byggt þetta víkingaskip.
![]() |
Víkingaskip úr íspinnum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
9.4.2008 | 16:53
Strákarnir mínir.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
9.4.2008 | 08:46
Vetur og slys.....
Alltaf þegar ég held að vorið sé komið þá byrjar að snjóa aftur. Umferðarslys á Reykjanesbraut 5-6 manns slasaðir en sem betur fer enginn alvarlega. Umferðarslys á Kjalarnesi, þar sem að rúta og vörubíll lentu saman, engin slasaður, sem betur fer.
Í guðanna bænum passið ykkur í umferðinni.
![]() |
Hálka á Hellisheiði |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
8.4.2008 | 23:49
Enginn er fullkominn, ekki einu sinni læknar.
Bara vegna þess að einhver klæðist hvítum slopp þýðir ekki endilega að hann hafi rétt fyrir sér, sagði hún.
Læknar gera mistök eins og aðrir, og frægir lenda í því eins og við hin.
![]() |
Var ranglega greind í fyrstu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
8.4.2008 | 20:34
Varúð, verið ekki fyrir.
Hann var sko alls ekki að láta bíða eftir sér þessi.
![]() |
Drengnum lá á í heiminn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 21:41 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Nýjustu færslur
- 16.11.2014 That´s life my friends....... sometimes it SUCKS !!!
- 25.10.2014 já fyrirsögn..... gleymdi henni, veit heldur ekkert hvernig h...
- 23.10.2014 Ég skeit í deigið.... þið vitið hvað það þýðir er það ekki ?
- 21.10.2014 Ágætis fræðsla
- 21.10.2014 http://sykur.is/2014/1037/hvada-stjornumerki-passa-best-og-ve...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.9.): 1
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 233197
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
bifrastarblondinan
-
doramaggy
-
halkatla
-
annabjo
-
diddan
-
ragjo
-
greenbrown
-
ingunnjg
-
katja
-
gullaeinars
-
siggathora
-
loathor
-
komaso
-
addabaldurs
-
raggafg
-
ollana
-
gelgjan
-
kruttina
-
arijosepsson
-
asthildurcesil
-
beggita
-
biddam
-
brandurj
-
brybba
-
skordalsbrynja
-
tungirtankar
-
jyderupdrottningin
-
rannug
-
topplistinn
-
gydadrofn
-
osland
-
hronnsig
-
hugarafl
-
danjensen
-
kliddi
-
ijt
-
keli
-
jonaa
-
ktomm
-
markusth
-
rebekkarut
-
roslin
-
sisvet
-
bogatun8
-
sikklida
-
scorpio
-
svala-svala
-
svetlana
-
taraji
-
skog3