Færsluflokkur: Bloggar
9.5.2008 | 10:43
Með franskan framburð.
Salma Hayek er hamingjusöm í móðurhlutverkinu, hver skilur það ekki ?? Er ekki alltaf yndislegt þegar nýtt líf fæðist ?
Hún segir að dóttir sín Valentina Paloma sem er 7 mánaða sé með franskan framburð, enda unnusti hennar franskur
By the way, talandi um börn. Ég setti inn tvö ný albúm í gær, annað merkt börnin mín og tengdasonur og hitt merkt ömmumúsin. Endilega kíkið á það og sjáið fallegu afkomendur mína.
![]() |
Alsæl með litlu stúlkuna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 10:44 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
8.5.2008 | 23:59
"Vissi að þetta var rangt af mér"
Hvers vegna í andskotanum var þá kallhelvítið að þessu Afskaið orðbragðið, ég tala ekki svona, ég blóta yfirleitt ekki. Ég er bara alveg að missa mig yfir þessum viðbjóði. Ég var búin að ákveða að hætta að skoða þessar fréttir af því að ég verð svo reið, en þegar ég sá fyrirsögnina "VISSI AÐ ÞETTA VAR RANGT AF MÉR" þá gjörsamelga missti ég mig einu sinni enn.
Ég hef sagt það áður og ég segi það aftur og aftur.
Þetta er DJÖFULL í mannsmynd.
![]() |
Fritzl: Vissi að þetta var rangt af mér |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
8.5.2008 | 13:52
Hún elskar naglasnyringu ??
Ég endurtek. Hún elskar naglasnyrtingu..... hvað er barnið gamallt ?? Kannski tveggja ára ? Og elskar naglasnyrtingu. Fræga fólkið og börnin þeirra, fá aumingja börn fræga fólkssins ekki að leika sér með dóti eins og önnur börn, ætli það sé brjálað að gera í handsnyrtingu, fótsnyrtingu, andlitlsbaði, klippinu, hárgreiðslu, nuddi og þvílíku alla daga ?
Það getur ekki verið að það sé með því skemmtilegasta sem að Suri Cruise geri sé að fara á snyrtistofu með mömmu sinni Katie Holmes.
![]() |
Suri Cruise elskar naglasnyrtingu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
8.5.2008 | 07:34
Krónuþjófurinn.
Maðurinn sem rændi útibú Landsbankans í Hafnarfirði í gær er ófundinn.
Ég var að lesa fréttina og þar stóð "maðurinn slapp með nokkra tugi króna í ránsfeng" slapp hann ekki með nokkra tugi þúsunda í ránsfeng ? Var ránsferðin ekki nema kannski 80 króna ránsferð ?
Ég sá ekki þessa frétt í sjónvarpinu, hvað komst maðurinn með mikinn feng úr ráninu ?
![]() |
Ræninginn ófundinn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (12)
7.5.2008 | 23:52
Hver man ekki eftir TRIX-i ?
Við Bína erum búnar að sitja við eldhúsborðið í kvöld og kjafta, drekka kók og kaffi. Erum búnar að tala um allt á milli himins og jarðar þ.á.m. TRIX....... hver man ekki eftir því ?
Ég var reyndar enginn trix-fan en man að mér fannst það gott. Bína aftur á móti, er trix fíkill og myndi gera nánast hvað sem er fyrir nokkrar kúlur af því. Það er ekki hver sem er sem hefur fengið senda til sín fulla ferðatösku af morgunkornunum frá Bandaríkjunum. En alla vega þessar litríku kúlur er eitthvað sem að ég væri til í smakka og rifja upp bragðið.
Veit einhver hvort að það sé hægt að nálgast þessi morgunkorn einhvers staðar hérna á Fróni ?? Hvar er hægt að fá þessar litríku morgunkúlur ??
Bloggar | Breytt 8.5.2008 kl. 01:07 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
7.5.2008 | 18:34
Full af öllu.
Við erum öll full af einhverju, það er bara þannig.
Sumir eru fullir af HROKA
Sumir eru fullir af ORKU
Sumir eru fullir af GÁFUM
Sumir eru fullir af ÁHUGA af einhverju
Öll erum við full af einhvejru eins og ég sagði, þessi kona hérna er kasólétt.
Hún er full af BÖRNUM :
Núna hlýtur hún að vera full af GLEÐI og ÁST.
Hvað finnst ykkur ?? Mér finnst þetta alveg yndislega myndir.
Hér er allt fullt af LÍFI.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (10)
7.5.2008 | 13:57
Verum þakklát.
Við höfum jarðskjálfta, snjóflóð og sitthvað fleira, en ég held að við ættum að vera þakklát fyrir að vera laus við fellibyli. Yfir 60.000 manns hafi látist í þetta skiptið og yfir 40.000 er enn saknað. Við erum að tala um 100.000 manns.... það er stór hluti af okkar þjóð. Þetta eru hræðilegar náttúruhamfarir. Biðjum fyrir fólkinu í Búrma.
![]() |
Áríðandi að hjálp berist |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
7.5.2008 | 10:44
Bankaræningjar komnir á stjá.
Ætli tíð bankaræningja sé hafin núna ? Mér finnst ótrúlega mikið af bankaránum á Íslandi, finnst það eitthvað svo asnalegt. Ég hef alltaf haldið því fram að íslenskir bankar séu svo litlir að það taki því í rauninni ekki að ræna þá. EN löggan er nú seig að finna þessa krimma
Er annars ekki alveg tilvalið að senda GAS-MAN að leita að honum ??
![]() |
Leitað að bankaræningja |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
7.5.2008 | 00:29
Látið hana í friði !!
Hvernig í ósköpunum er ekki hægt að láta aumingja stelpuna í friði ?? Ég fer ekki af því, þessir papparassar eru búnir að rústa lífi hennar... ok hún hefur auðvitað á tt stórann þátt í því sjálf, en kommon.... give her a break.
![]() |
Britney fær aukinn umgengnisrétt |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
6.5.2008 | 17:52
Nærbuxnasalan æsti upp karlpeninginn.
Ég held að ég hefi ekki farið rétt að ráði mínu að auglýsa nærbuxurnar mínar til sölu, ég er búin að vera á hlaupum í allan dag að forðast karlmenn. Hafið þið lent í þessu ?? Ég náði að festa karlmennina á mynd á hlaupunum í dag...... finnst ykkur þetta eðlilegt ?? Ég varð hálfhrædd og hef aldrei hlaupið eins hratt áður.
Þar sem að hlaupin gerðu mig þreytta og svanga þá ákvað ég að koma við og fá mér einn kjúklingaborgara, en sleppti frönskunum og sósunni.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 23:28 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (13)
Nýjustu færslur
- 16.11.2014 That´s life my friends....... sometimes it SUCKS !!!
- 25.10.2014 já fyrirsögn..... gleymdi henni, veit heldur ekkert hvernig h...
- 23.10.2014 Ég skeit í deigið.... þið vitið hvað það þýðir er það ekki ?
- 21.10.2014 Ágætis fræðsla
- 21.10.2014 http://sykur.is/2014/1037/hvada-stjornumerki-passa-best-og-ve...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
bifrastarblondinan
-
doramaggy
-
halkatla
-
annabjo
-
diddan
-
ragjo
-
greenbrown
-
ingunnjg
-
katja
-
gullaeinars
-
siggathora
-
loathor
-
komaso
-
addabaldurs
-
raggafg
-
ollana
-
gelgjan
-
kruttina
-
arijosepsson
-
asthildurcesil
-
beggita
-
biddam
-
brandurj
-
brybba
-
skordalsbrynja
-
tungirtankar
-
jyderupdrottningin
-
rannug
-
topplistinn
-
gydadrofn
-
osland
-
hronnsig
-
hugarafl
-
danjensen
-
kliddi
-
ijt
-
keli
-
jonaa
-
ktomm
-
markusth
-
rebekkarut
-
roslin
-
sisvet
-
bogatun8
-
sikklida
-
scorpio
-
svala-svala
-
svetlana
-
taraji
-
skog3