29.3.2012 | 13:55
Losun frá geðveikri kvennsu.
Byrja ég enn og aftur, núna er geðið greinilega eitthvað að hrjá mig annars væri ég ekki að henda inn hérna línum
Vil byrja á því að segja að ef að þú hefur fordóma gagnvart geðsjúkdómum, já eða sjálfsvorkunn, kvarti, kveini og væli, hættu þá að lesa hér.
Þið sem þekkið mig vitið náttla að geðið er eitt af því sem hrjáir mig og finnst mér betra að losa og fá útrás á svona stað heldur en að tala við einhvern, þá fer ég bara að væla og það finnst mér erfitt, sérstaklega af því að það er erfitt að stoppa ok.... líka af því að ég er með einnota linsur og þá flæða þær útúr augunum á mér og eru ónýtar og vitið þið hvað þær kosta ??
Jæja, ég var orðið að eins veik þegar ég var að vinna núna eftir áramót, var orðin þreytt, illt alls staðar og tæp á geði, lét ýmislegt bitna á fólki algörlega að óþörfu, eðlilega hefði ég bara rætt hlutina ef að þeir færu í taugarnar á mér. Nú svo minnkaði vinnan afutr og ég fór 2-3 vikna frí (er ennþá í því), nú eftir nokkra frídaga og ég taldi mig vera búin að jafna mig, fór mér að líða GEÐVEIKT vel (enda er ég GEÐSJÚKLINGUR) ég var samt ekki sátt, það er ekki eðllilegt að líða svona svakalega geðveikt vel allt í einu..... ég get samt ekki verið komin í maniu af því að það er svo langt síðan að ég fór í maniu, ég hlýt að vera komin yfir það hugsaði ég. Mér líður bara svona svakalega vel, æðislegt þetta var geggjað, ég prjónaði nokkur pör af inniskóm, fór yfir í hollustuna, tók allan sykur út, allt brauð, allt gos... missti mig, fékk að heyra að ég væri öfga.... ég fór að hugsa smá, eftir smá hugsun.... shit fokk damn.... vá hvað ég er öfga, en ég ætla samt að hætta í sykrinum, missti 1.8 kg á einni viku og ég blómstraði af endalausri hamingju.
Svo skeði það bara ALLT Í EINU...... reiðin, pirringurinn, óhamingjan, svefnsýkin, þreytan og ALLT skall á.
Þetta var sem sagt ekki hamingja og vellíðan, þetta var MANÍA og hrunið eftir maniuna skall á, alveg eins og einu sinni. Auðvitað hugsaði ég, ég hefði mátt vita þetta, átti ekkert að lifa í voninni um að þetta væri hamingja.
En ég er fullkomnlega meðvituð hvað er framundan og ég verð að berjast á móti, verst finnst mér að þurfa að nota grímuna, en ég verð að gera það sérstaklega á heimilinu gagnvart syni mínum.
Það var hringt frá sjúkraþjálfun í morgun og tíminn sem ég átti klukkan hálf 2 var felldur niður að sökum veikinda, vá ertu að djóka í mér.... mér fannst það geggjað, þá þarf ég ekki að fara á fætur í dag.
Ég skrapp í skotferð með vinkonu minni til Reykjavíkur í gær, og á meðan hún var hjá lækni þá sat ég í Mjóddinni og hitti þ.á.m. tvær vínkonur mínar, það var æðislegt. Að komast í burtu og líka að hitta þær. Á leiðinni svo austur aftur, þá segir vinkona mín frá konu sem var dáin og ég vissi ekki af því, hún hafði dáið í vikunni áður og enginn sagt mér það...... þá braust út reiðin og pirringurinn og allt sem því fylgir, mig langaði að öskra.... þarna losnaði tappinn, þurfti eitthvað til að hafa ástæðu til þess að fá útrás, þar sem ég virtist ekki geta verið reið út í eitthvað sem átti það ekki skilið, þá fékk ég afsökun þarna.... veit ekki einu sinni hvort að þið skiljið hvað ég er að segja, kannski jú þið sem að þekkið þennan sjúkdóm.
Nú þegar við erum rétt fyrir utan þorpið, þá koma tár.... ég kjáninn ég, reyndi að halda þeim aftur, auðvitað átti ég ekkert að gera það, ég átti að fá útrás, en vildi ekki koma heim og sonurinn myndi sjá mig útgrátna, ég hugsaði ég á eftir að grenja í allt kvöld. Það skeði ekki, tappinn er kominn í aftur og ég veit ekki hvernig ég á að ná honum út, veit bara að það verður að gerast ef að ég á að geta unnið á þessari reiði minni.
smá losun búin.....hefði nú alveg þegið smá tár, en við fáum víst ekki alltaf það sem við viljum. Svona er þetta líf og við lifum því eins og það er.
Kv. sú pirraða með tappann.
Vil byrja á því að segja að ef að þú hefur fordóma gagnvart geðsjúkdómum, já eða sjálfsvorkunn, kvarti, kveini og væli, hættu þá að lesa hér.
Þið sem þekkið mig vitið náttla að geðið er eitt af því sem hrjáir mig og finnst mér betra að losa og fá útrás á svona stað heldur en að tala við einhvern, þá fer ég bara að væla og það finnst mér erfitt, sérstaklega af því að það er erfitt að stoppa ok.... líka af því að ég er með einnota linsur og þá flæða þær útúr augunum á mér og eru ónýtar og vitið þið hvað þær kosta ??
Jæja, ég var orðið að eins veik þegar ég var að vinna núna eftir áramót, var orðin þreytt, illt alls staðar og tæp á geði, lét ýmislegt bitna á fólki algörlega að óþörfu, eðlilega hefði ég bara rætt hlutina ef að þeir færu í taugarnar á mér. Nú svo minnkaði vinnan afutr og ég fór 2-3 vikna frí (er ennþá í því), nú eftir nokkra frídaga og ég taldi mig vera búin að jafna mig, fór mér að líða GEÐVEIKT vel (enda er ég GEÐSJÚKLINGUR) ég var samt ekki sátt, það er ekki eðllilegt að líða svona svakalega geðveikt vel allt í einu..... ég get samt ekki verið komin í maniu af því að það er svo langt síðan að ég fór í maniu, ég hlýt að vera komin yfir það hugsaði ég. Mér líður bara svona svakalega vel, æðislegt þetta var geggjað, ég prjónaði nokkur pör af inniskóm, fór yfir í hollustuna, tók allan sykur út, allt brauð, allt gos... missti mig, fékk að heyra að ég væri öfga.... ég fór að hugsa smá, eftir smá hugsun.... shit fokk damn.... vá hvað ég er öfga, en ég ætla samt að hætta í sykrinum, missti 1.8 kg á einni viku og ég blómstraði af endalausri hamingju.
Svo skeði það bara ALLT Í EINU...... reiðin, pirringurinn, óhamingjan, svefnsýkin, þreytan og ALLT skall á.
Þetta var sem sagt ekki hamingja og vellíðan, þetta var MANÍA og hrunið eftir maniuna skall á, alveg eins og einu sinni. Auðvitað hugsaði ég, ég hefði mátt vita þetta, átti ekkert að lifa í voninni um að þetta væri hamingja.
En ég er fullkomnlega meðvituð hvað er framundan og ég verð að berjast á móti, verst finnst mér að þurfa að nota grímuna, en ég verð að gera það sérstaklega á heimilinu gagnvart syni mínum.
Það var hringt frá sjúkraþjálfun í morgun og tíminn sem ég átti klukkan hálf 2 var felldur niður að sökum veikinda, vá ertu að djóka í mér.... mér fannst það geggjað, þá þarf ég ekki að fara á fætur í dag.
Ég skrapp í skotferð með vinkonu minni til Reykjavíkur í gær, og á meðan hún var hjá lækni þá sat ég í Mjóddinni og hitti þ.á.m. tvær vínkonur mínar, það var æðislegt. Að komast í burtu og líka að hitta þær. Á leiðinni svo austur aftur, þá segir vinkona mín frá konu sem var dáin og ég vissi ekki af því, hún hafði dáið í vikunni áður og enginn sagt mér það...... þá braust út reiðin og pirringurinn og allt sem því fylgir, mig langaði að öskra.... þarna losnaði tappinn, þurfti eitthvað til að hafa ástæðu til þess að fá útrás, þar sem ég virtist ekki geta verið reið út í eitthvað sem átti það ekki skilið, þá fékk ég afsökun þarna.... veit ekki einu sinni hvort að þið skiljið hvað ég er að segja, kannski jú þið sem að þekkið þennan sjúkdóm.
Nú þegar við erum rétt fyrir utan þorpið, þá koma tár.... ég kjáninn ég, reyndi að halda þeim aftur, auðvitað átti ég ekkert að gera það, ég átti að fá útrás, en vildi ekki koma heim og sonurinn myndi sjá mig útgrátna, ég hugsaði ég á eftir að grenja í allt kvöld. Það skeði ekki, tappinn er kominn í aftur og ég veit ekki hvernig ég á að ná honum út, veit bara að það verður að gerast ef að ég á að geta unnið á þessari reiði minni.
smá losun búin.....hefði nú alveg þegið smá tár, en við fáum víst ekki alltaf það sem við viljum. Svona er þetta líf og við lifum því eins og það er.
Kv. sú pirraða með tappann.
Nýjustu færslur
- 16.11.2014 That´s life my friends....... sometimes it SUCKS !!!
- 25.10.2014 já fyrirsögn..... gleymdi henni, veit heldur ekkert hvernig h...
- 23.10.2014 Ég skeit í deigið.... þið vitið hvað það þýðir er það ekki ?
- 21.10.2014 Ágætis fræðsla
- 21.10.2014 http://sykur.is/2014/1037/hvada-stjornumerki-passa-best-og-ve...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- bifrastarblondinan
- doramaggy
- halkatla
- annabjo
- diddan
- ragjo
- greenbrown
- ingunnjg
- katja
- gullaeinars
- siggathora
- loathor
- komaso
- addabaldurs
- raggafg
- ollana
- gelgjan
- kruttina
- arijosepsson
- asthildurcesil
- beggita
- biddam
- brandurj
- brybba
- skordalsbrynja
- tungirtankar
- jyderupdrottningin
- rannug
- topplistinn
- gydadrofn
- osland
- hronnsig
- hugarafl
- danjensen
- kliddi
- ijt
- keli
- jonaa
- ktomm
- markusth
- rebekkarut
- roslin
- sisvet
- bogatun8
- sikklida
- scorpio
- svala-svala
- svetlana
- taraji
- skog3
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.