24.8.2012 | 10:16
Og áfram verður skrifað....
Fór á fætur kl 8 í morgun, tók lyfin mín, klæddi mig, fékk mér að reykja og snáfaðist svo í föt og út til að hitta lækninn. Þegar hann tók á móti mér sagði hann, ok... svona fara nýju lyfin í þig. Ég á ekki að auka skammtinn í tvær töflur á dag strax, hann sagði að ég hefði álíka þol og gamalmenni !!! Ég sem hélt einmitt að ég væri svo lyfjavön, fannst líka eins og hann ætlaði að stúta mér hægt með því að setja mig á tvær töflur á dag, þá hefði ég ekki fetað farið framúr og misst þvag og saur í rúmið.....
Táraflóðið er samt ekki hætt, ég held að það sé best að fólk sé ekki að spyrja hvernig ég hafi það eða hvernig mér líður ef að ég hitti það. Allt í lagi á netinu en ekki í síma eða þegar auga við auga.
Hann spurði um líðanina og ég sagði að ég færi ekkert út, gæti ekki hitt fólk og að ég svaraði ekki síma eða ef að einhver kæmi. Ég tók eftir því sagði hann.... nú ? sagði ég, þá hringdi hann í gær og ég svaraði auðvitað ekki símanum. En ég spurði til hvers hann hefði hringt, þá sagði hann að hann vildi fylgjast með mér. Gott að vita að þetta er læknir sem að er ekki sama um sjúklinginn sinn, eða kannski er ég baa orðin svona langt leidd..... veit ekki.
Hann er að deyfa mig með þessum lyfjum og ætlar að sjá hvort að ég náist ekki á réttan kjöl með þeim, svo vill hann fara út í lyfjabreytingar. Ekki þunglyndislyf heldur lyf við gefhvörfum. Telur að ég sé ranglega greind veikindalega séð, eftir að hafa ´lesið skýrsuna mína og þau skipti sem ég hef komið til hans í þessum veikindum. Næsta mál á dagskrá hjá mér er að vera á þessum lyfjum og hitta hann svo á mánudaginn og skoða stöðuna þá, hvort að ég sé verri eða betri.
Nóg í bili.... er að hetja mig upp og fara að taka á móti gestum !! Wish me good luck, svo er það bara garðsláttur í dag...... eða það er reyndar svona eitthvað plan, sjáum hvað ég geri.
Táraflóðið er samt ekki hætt, ég held að það sé best að fólk sé ekki að spyrja hvernig ég hafi það eða hvernig mér líður ef að ég hitti það. Allt í lagi á netinu en ekki í síma eða þegar auga við auga.
Hann spurði um líðanina og ég sagði að ég færi ekkert út, gæti ekki hitt fólk og að ég svaraði ekki síma eða ef að einhver kæmi. Ég tók eftir því sagði hann.... nú ? sagði ég, þá hringdi hann í gær og ég svaraði auðvitað ekki símanum. En ég spurði til hvers hann hefði hringt, þá sagði hann að hann vildi fylgjast með mér. Gott að vita að þetta er læknir sem að er ekki sama um sjúklinginn sinn, eða kannski er ég baa orðin svona langt leidd..... veit ekki.
Hann er að deyfa mig með þessum lyfjum og ætlar að sjá hvort að ég náist ekki á réttan kjöl með þeim, svo vill hann fara út í lyfjabreytingar. Ekki þunglyndislyf heldur lyf við gefhvörfum. Telur að ég sé ranglega greind veikindalega séð, eftir að hafa ´lesið skýrsuna mína og þau skipti sem ég hef komið til hans í þessum veikindum. Næsta mál á dagskrá hjá mér er að vera á þessum lyfjum og hitta hann svo á mánudaginn og skoða stöðuna þá, hvort að ég sé verri eða betri.
Nóg í bili.... er að hetja mig upp og fara að taka á móti gestum !! Wish me good luck, svo er það bara garðsláttur í dag...... eða það er reyndar svona eitthvað plan, sjáum hvað ég geri.
Nýjustu færslur
- 16.11.2014 That´s life my friends....... sometimes it SUCKS !!!
- 25.10.2014 já fyrirsögn..... gleymdi henni, veit heldur ekkert hvernig h...
- 23.10.2014 Ég skeit í deigið.... þið vitið hvað það þýðir er það ekki ?
- 21.10.2014 Ágætis fræðsla
- 21.10.2014 http://sykur.is/2014/1037/hvada-stjornumerki-passa-best-og-ve...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.2.): 2
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 232910
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
bifrastarblondinan
-
doramaggy
-
halkatla
-
annabjo
-
diddan
-
ragjo
-
greenbrown
-
ingunnjg
-
katja
-
gullaeinars
-
siggathora
-
loathor
-
komaso
-
addabaldurs
-
raggafg
-
ollana
-
gelgjan
-
kruttina
-
arijosepsson
-
asthildurcesil
-
beggita
-
biddam
-
brandurj
-
brybba
-
skordalsbrynja
-
tungirtankar
-
jyderupdrottningin
-
rannug
-
topplistinn
-
gydadrofn
-
osland
-
hronnsig
-
hugarafl
-
danjensen
-
kliddi
-
ijt
-
keli
-
jonaa
-
ktomm
-
markusth
-
rebekkarut
-
roslin
-
sisvet
-
bogatun8
-
sikklida
-
scorpio
-
svala-svala
-
svetlana
-
taraji
-
skog3
Athugasemdir
Elsku Lindan mín gott að koma til þín í dag,alltaf svo gaman að koma til þín því það er tekið svo vel á móti mér...Þú ert sterk stelpa, morgunkaffi í fyrramálið??
Guðný Einarsdóttir (IP-tala skráð) 25.8.2012 kl. 00:28
Elsku stelpan þetta er góðs viti að læknirinn vilji fylgjast með þér. Og það er líka rosa gott að þú skulir geta bloggað um upplifun þína, haltu því áfram elskuleg mín. Og gangi þér allt í haginn
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 26.8.2012 kl. 21:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.