6.10.2012 | 01:46
Spennufall eftir bæjarferðina.
Þessi dagur var frekar langur, enda var ég hátt í tvo tíma hjá skurðarlækninum. Það var skorið á og sogað út sýkingin, en ekki lokað fyrir. það var sett grisja inn í sárið til að halda því opnu, svo má ég fara í sturtu á sunnudag og hreinsa svæðið mjög vel og setja svo aftur grisju inn í sárið og og plástra yfir. Á mánudag þarf ég að hitta hjúkrunarfræðing þar sem að hún skiptir á sárinu og hreinsar, og verur hún að meta hve lengi ég þarf að standa í þessu, a.m.k. á meðan sýkingin gengur yfir eða þegar ekki er lengur þörf fyrir grisjuna. Ég á að klára mánaðarskammt af pensilíni og koma svo aftur til hans eftir mánuð og þá metur hann hvort að það verði flett ofan af geirvartan og mjólkurgangurinn fjarlægður og svo lokað aftur, hljómar hálf ógeðslegt, en svona er bra staðan núna OG...... ég á að hætta að reykja. Ég á tvö pakka sem ég ætla að reykja og svo er ég hætt, ég kýs það frekar heldur en að fá svona ógeðslegar sýkingar aftur og aftur.
Mér fannst soldið léttir þegar þetta var búið, ég var mikið deyfð og gefið róandi í æð á meðan þetta var gert (út af stressi). Svo eins og ég hef sagt, þá er að vinna þarna svo yndislegt fólk að mig langar ekki að fara, langar a.m.k. að taka með mér einhvern einn heim. Þetta er þægilegasti stofnana staður sem ég hef farið á, fann líka fyrir þessu í hin skiptin sem ég hef farið þarna.
Jæja, María sótti mig svo niður á Hlemm og fórum við í Bónus og keyptum okkur pastarétt og búðarpizzu handa strákunum og fórum heim til þeirra að borða. Það hinkraði ég svo á meðan Iða Brá vara ð ljúka því af sem að hún þurfti að gera. Svo brunuðum við heim. Kormákur var feginn að fá kjéllinguna heim og tók fagnandi á móti mér, svo kláruðum við kvöldið heilsubælinu á dvd þar til Kormákur fór útkeyrður í rúmið og ég sofnaði í laz-boy í stofunni. Svo þegar ég vaknaði áðan, þá bara glaðvaknaði ég. Og sit ég því hér núna.
Morgundagurinn verður örugglega fínn, Hafdís mín ætlar að koma og lita á mér augabrúnir og augnhár og borða svo með okkur Kjúkling aLa Kormákur, spennandi hádegismatur framundan ;o)
Ég er ótrúlega róleg núna, ég finn sfyrir þreytu, og held ég einhverju spennufalli. Áður en ég fer í rúmið á eftir þá ætla ég að taka verkjalyf og róandi, og vonandi get ég þá sofið alveg þar til ég vakna í fyrramállið ;)
Ágætt í bili, ætla að fara að pilla mér í bólið.
Farið varlega með ykkur, þið eruð einstök öll sem eitt.
Kv. Linda litla stresslausa
Nýjustu færslur
- 16.11.2014 That´s life my friends....... sometimes it SUCKS !!!
- 25.10.2014 já fyrirsögn..... gleymdi henni, veit heldur ekkert hvernig h...
- 23.10.2014 Ég skeit í deigið.... þið vitið hvað það þýðir er það ekki ?
- 21.10.2014 Ágætis fræðsla
- 21.10.2014 http://sykur.is/2014/1037/hvada-stjornumerki-passa-best-og-ve...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- bifrastarblondinan
- doramaggy
- halkatla
- annabjo
- diddan
- ragjo
- greenbrown
- ingunnjg
- katja
- gullaeinars
- siggathora
- loathor
- komaso
- addabaldurs
- raggafg
- ollana
- gelgjan
- kruttina
- arijosepsson
- asthildurcesil
- beggita
- biddam
- brandurj
- brybba
- skordalsbrynja
- tungirtankar
- jyderupdrottningin
- rannug
- topplistinn
- gydadrofn
- osland
- hronnsig
- hugarafl
- danjensen
- kliddi
- ijt
- keli
- jonaa
- ktomm
- markusth
- rebekkarut
- roslin
- sisvet
- bogatun8
- sikklida
- scorpio
- svala-svala
- svetlana
- taraji
- skog3
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.