25.10.2012 | 23:31
hummmm......
Ég er búin að eiga fína daga undanfarið, skrapp á Selfoss í dag og var það bara fínt. Engin þreyta eftir ferðina. Vikan búin að líða frekar hratt, á þriðjudag fór ég í blóðprufur, skiptingu á brjóstinu, ræktina og sjúkraþjálfun, á miðvikudag fór ég í ræktina og krabbameinsskoðun,en var frekar þreytt eftir það skiptið enda svaf ég út í eitt í alla síðustu nótt til klukkan að verða 10. Ræktin í fyrramálið, eins gott að koma henni í rútínu aftur fyrst að geðheilsan er svona betri. Það er svo vinnuhelgi framundan, ég ætla að vinna 5 tíma á laugardag og 3 á sunnudag, svo eftir það verð ég bara í venjulegum helgum.
Það er búið að bjóða mér á rokkveislu á Akureyri helgina 9-11 nov mig langar alveg rosalega að fara, maður fer aldrei neitt og gerir aldrei neitt. En þetta hittir á vinnuhelgi þannig að ég veit ekki hvernig verður. Það væri mjög gaman að fara.
Ég á mjög gott orðið með svefn, næ að hvílast vel sem er bara frábært. Og að vera byrjuð að vinna er bara yndislegt, frábært að komast í einhverja ábyrgð, í staðin fyrir að hanga endalaust bara heima hjá sér. En ég er reyndar að reyna að berjast við prjónana, það gengur bara ekkert of vel hjá mér. Ef að þa er einhver þreyta í mér þá eykst athyglisbresturinn og ég skil ekki uppskriftir og allt fer í rugl og mamma rekur upp fyrir mig svo ég geti byrjað upp á nýtt. Er þá búin að læra að vera ekki að prjóna þegar ég er þreytt.
Ég hef ekkert að skrifa um, veit eiginlega ekkert af vherju ég er að henda einhverju hérna inn. Ég á víst ekki bara að blogga þegar mér líður illa, en þegar mér líður vel, þá veit ég ekkert hvað ég á að skrifa. hehehe
Segjum það þá bara gott í bili....
Kv. Linda litla sem langar að fara á ROKKVEISLU:
Nýjustu færslur
- 16.11.2014 That´s life my friends....... sometimes it SUCKS !!!
- 25.10.2014 já fyrirsögn..... gleymdi henni, veit heldur ekkert hvernig h...
- 23.10.2014 Ég skeit í deigið.... þið vitið hvað það þýðir er það ekki ?
- 21.10.2014 Ágætis fræðsla
- 21.10.2014 http://sykur.is/2014/1037/hvada-stjornumerki-passa-best-og-ve...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- bifrastarblondinan
- doramaggy
- halkatla
- annabjo
- diddan
- ragjo
- greenbrown
- ingunnjg
- katja
- gullaeinars
- siggathora
- loathor
- komaso
- addabaldurs
- raggafg
- ollana
- gelgjan
- kruttina
- arijosepsson
- asthildurcesil
- beggita
- biddam
- brandurj
- brybba
- skordalsbrynja
- tungirtankar
- jyderupdrottningin
- rannug
- topplistinn
- gydadrofn
- osland
- hronnsig
- hugarafl
- danjensen
- kliddi
- ijt
- keli
- jonaa
- ktomm
- markusth
- rebekkarut
- roslin
- sisvet
- bogatun8
- sikklida
- scorpio
- svala-svala
- svetlana
- taraji
- skog3
Af mbl.is
Erlent
- Ríkisstjórn Ísraels samþykkir vopnahlé
- Breytingar bera árangur: París verður hjólaborg
- Byggja geymslu fyrir kjarnorkueldsneyti
- Innsetningarathöfnin færð inn í þinghúsið
- Verð að fá tíma til að fara yfir stöðuna
- Sonja í fullu fjöri með gangráðinn
- Hæstiréttur staðfestir TikTok-bann
- Öryggisráð Ísraels samþykkir vopnahlé
- Fasísk öfl bak við innbrot í sendiráð
- Kennari stunginn í Svíþjóð
Fólk
- Þessi lög taka þátt í Söngvakeppninni
- Justin Bieber skilur lítið eftir fyrir ímyndunaraflið
- Hávær orðrómur um framhjáhald og skilnað
- Þurfti ekki að nota kælihettu
- David Lynch vottuð virðing í erlendum fjölmiðlum
- Fylgjendur Katie Price með áhyggjur
- Adam Sandler kíkti til okkar með fjölskyldunni sinni
- Kona lagði út 121 milljón króna fyrir svindlara sem sagðist vera Brad Pitt
- Cardi B sakar Offset og móður hans um stuld
- Gekk rauða dregilinn eftir langt hlé
Athugasemdir
Elskuleg mín, reyndu að fá vinnuskipti við einhvern til að komast í rokkveisluna ekki veitir þér af. Gott að heyra að allt er að ganga upp hjá þér.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 26.10.2012 kl. 02:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.