20.11.2007 | 22:37
34 dagar til jóla.
Pælið í því, það eru bara 34 dagar til jóla og það er 14 dagar þangað til við förum til Kúbu að deita Kastró. Ég verð nú víst að viðurkenna það að það er kominn slatti af útlandaspennu í mig, eftir hálfan mánuð á ég eftir að liggja á ströndinni með ískalt vatn mér við hlið til þess að kæla mig niður. Ákvað að henda inn nokkrum myndum af hotelinu og nágrenni á Kúbu þar sem við verðum, aðallega bara til að pirra þá sem langar að fara með he he he.
Annars er ég bara búin að eiga góðan dag. Angela og Vilborg voru hjá Kormáki í dag, ég bakaði handa þeim pönnukökur og vakti það mikla lukku hjá þeim. Vilborg var svo hérna fram yfir kvöldmat og borðaði því með okkur "a la rónabrauð" að hætti húsmóðurinnar Lindu litlu.
Iða Brá hringdi í mig í kvöld og tilkynnti mér það að hún væri loksins á leiðinni til Reykjavíkur það væri svo langt síðan við hefðum hist og ætlar hún því að skella sér í borgina um helgina..... en sorry Iða Brá, eins og ég sagði þá verðum við á Bifröst alla helgina og verðum örugglega að baka fyrir jólin, hlusta á jólalög og skemmta okkur með Viggu og Florin og auðvitað Moti.
Ég ætla að láta fylgja hérna einn góðann um íslensku í dag hjá unga fólkinu. Ég hló mikið þegar ég sá þetta...... er samt ekki alveg viss um það sé svona, þetta er held aðeins og ýkt. En allavega skemmtið ykkur yfir þessu. Takk fyrir lesninguna og eigið góða nótt. Kv. Linda litla þið verðið örugglega að ýta á myndina til að stækka hana.
Nýjustu færslur
- 16.11.2014 That´s life my friends....... sometimes it SUCKS !!!
- 25.10.2014 já fyrirsögn..... gleymdi henni, veit heldur ekkert hvernig h...
- 23.10.2014 Ég skeit í deigið.... þið vitið hvað það þýðir er það ekki ?
- 21.10.2014 Ágætis fræðsla
- 21.10.2014 http://sykur.is/2014/1037/hvada-stjornumerki-passa-best-og-ve...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- bifrastarblondinan
- doramaggy
- halkatla
- annabjo
- diddan
- ragjo
- greenbrown
- ingunnjg
- katja
- gullaeinars
- siggathora
- loathor
- komaso
- addabaldurs
- raggafg
- ollana
- gelgjan
- kruttina
- arijosepsson
- asthildurcesil
- beggita
- biddam
- brandurj
- brybba
- skordalsbrynja
- tungirtankar
- jyderupdrottningin
- rannug
- topplistinn
- gydadrofn
- osland
- hronnsig
- hugarafl
- danjensen
- kliddi
- ijt
- keli
- jonaa
- ktomm
- markusth
- rebekkarut
- roslin
- sisvet
- bogatun8
- sikklida
- scorpio
- svala-svala
- svetlana
- taraji
- skog3
Athugasemdir
Mig langar líka til Kúbu Ekkert smá flott þarna samkvæmt myndunum,góða nótt
Katrín Ósk Adamsdóttir, 21.11.2007 kl. 00:04
Góða farð þú bara til Kúbu eins og mér sé ekki sama jú mikiðþú þáðir ekki gott boð hjá mér með töskurnar puhhh
Góður brandari hahaha
Guðný Einarsdóttir, 21.11.2007 kl. 00:06
HA HA HA ....Ég fer með til Kúbu liggaliggalái....LIGGA LIGGA LIGGALIGGALÁ
Og mikið rosalega er þetta fyndin brandari,minnir mig á ......okkur hehehe eða þannig-DÓNT RÆT ON ÞE SKÍL.
Dísaskvísa (IP-tala skráð) 21.11.2007 kl. 00:33
Hahahaha,jemundur minn Linda
Guðný Einarsdóttir, 21.11.2007 kl. 00:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.